Leita í fréttum mbl.is

Tjáningarfrelsiđ

Í yfirliti um mannréttindi sem lýđrćđisţjóđir telja mikilvćgust kemur fram ađ flestir meta tjáningarfrelsiđ mikils.

Á tímum einveldis-og arfakonunga var tjáningarfelsiđ takmarkađ ef eitthvađ og ţau ţjóđfélög störfuđu undir vígorđinu:

"Vér einir vitum."

Elítan ađallinn og kóngafólkiđ hafđi eitt rétt til ađ tjá sig, en ekki sauđsvartur almúginn.

Ţegar alrćđishyggju einvaldskonunga var vikiđ til hliđar og borgaraleg réttindi voru í mótun varđ vígorđ frjálslyndrar einstaklingshyggju allt frá dögum Voltaire til okkar dags varđandi tjáningarfrelsiđ:

"Ég fyrirlít skođanir ţínar en ég er reiđubúinn til ađ láta lífiđ í sölurnar til ađ ţú fáir ađ halda ţeim fram"

Hugmyndafrćđin byggir á ţví ađ sérhver borgari hafi sama rétt til tjáningar hvort sem mér eđa ţér, elítunni eđa ţjóđfélagsvaldinu líkar ţađ betur eđa verr.

Heildarhyggjufólk nútímans hefur í auknum mćli tekiđ aftur upp sjónarmiđ einvaldskonunga og hóphyggju. Ţetta fólk telur sig hafa rétt til ađ ákveđa hvađa skođanir séu verđugar og hverjar ekki. V

ígorđiđ "vér einir vitum" er aftur komiđ í öndvegi hjá sósíalistum í Samfylkingu og Vinstri grćnum og Kastljósi RÚV. Vígorđ ţessa hóps er ţetta: 

"Ég er ósammála ţví sem ţú segir og mun draga dár ađ ţér opinberlega. Gera ţađ sem ég get til ađ ţú fáir ekki ađ tjá ţig  eđa nokkuđ birtist eftir ţig. Auk ţess mun ég gera ţá kröfu ađ ţú verđir rekinn úr vinnunni."

Spurningin er ţví nú sem fyrr hvort veljum viđ frelsi eđa helsi.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ingólfsson

en ţađ er nú einmitt ţađ sem brćđraflokkarnir stefna ađ, ađ fámenn klík stjórni öllu međ peningum sem allir ađrir munu hafa lítiđ af ef ţeim tekst ćtlunarverkiđ

Guđmundur Ingólfsson, 2.4.2016 kl. 16:38

2 identicon

Jón ţú heldur áfram ţessari vitleysu. Ţú getur ekki tekiđ ákvćđi um tjáningarfrelsi svona úr samhengi.

Ţví ţótt tjáningarfrelsiđ sé verndađ í 73. grein stjórnarskrárinnar, ţá er ekki um óskoriđ vald ađ rćđa og ţar er engan vegin á ferđinni heimild til ţess ađ sćra og meiđa annađ fólk. Ţađ getur ţurft ađ takmarka tjáningarfrelsiđ, og í rauninni er í 73. greininni fjallađ um ţau tilvik ţar sem ađ heimilt sé setja slík lög.

Í almennum hegningarlögum 233. gr. er lögđ refsing viđ ţví ađ ráđast opinberlega međ háđi, rógi, smánun, ógnun eđa á annan hátt á mann eđa hóp manna, m.a. vegna litarháttar eđa kynţáttar.

Tjáningarfrelsiđ er ţví langt frá ţví ađ vera ósnertanlegt og ţađ er hćgt ađ takmarka. Samkvćmt dómum hćstaréttar verđa slíkar takmarkanir ađ uppfylla ţrjú skilyrđi. Ţćr verđa ađ byggja á lögum, ţjóna lögmćtu markmiđi og vera nauđsynlegar. Ţau mál sem eru reifuđ hér uppfylla svo sannarlegu öll ţessi skilyrđi.

1. gr. barnalaga um Réttindi barns.
Barn á rétt á ađ lifa, ţroskast og njóta verndar, umönnunar og annarra réttinda í samrćmi viđ aldur sinn og ţroska og án mismununar af nokkru tagi. Óheimilt er ađ beita barn hvers kyns ofbeldi eđa annarri vanvirđandi háttsemi.

Fleira mćtti týna til jón sem andsvar viđ ţessum pistli hjá ţér, og ţađ veistu löglćrđur mađurinn.

Gunnar Waage (IP-tala skráđ) 2.4.2016 kl. 18:37

3 Smámynd: Elle_

Vér einir vitum er ekki aftur komiđ í öndvegi hjá sósíalistum í SAMfylkingu. Ţađ var alltaf verulega merkjanleg drottnunar- og forrćđishyggju- valdbeiting frá ţeim. 

Elle_, 2.4.2016 kl. 21:28

4 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Tjáningarfrelsiđ er mikilvćgt. Emn skitkast og persónuníđ svo ekki sé talađ um meiđyrđi eins og ţađ sem birtist í kastljósţćtti um daginn flokkast ekki undir tjáningarfrelsi. Frelsi manna til ađ sveifla hrefanum endar viđ anlitiđ á nćsta manni.

Sigurđur M Grétarsson, 3.4.2016 kl. 02:51

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur er mikiđ til í ţví Guđmundur.

Jón Magnússon, 3.4.2016 kl. 10:15

6 Smámynd: Jón Magnússon

Tjáningarfrelsiđ er variđ međ stjórnarskrárbundnu mannréttindarákvćđi Gunnar. Hins vegar verđa allir ađ bera ábyrgđ orđa ţinna. Fylgt er grundvallarreglunni um ađ frelsi ţitt endar ţar sem nefiđ mitt eđa annarra byrjar. Ţađ er sú viđmiđun sem viđ frjálslyndir einstaklingshyggjumenn miđum viđ. Ţú mátt ekki meiđa ađra eđa sćra og spurning er hvar ţau mörk liggja. En ţađ breytir ekki ţeim grundvelli sem ég er hér ađ tala um Gunnar. Ţví miđur er rétttrúnađarliđiđ í dag í stöđugt vaxandi mćli ađ tala fyrir ţví ađ tjáningarfrelsiđ verđi međ sama hćtti og á tímum einvaldskonunga ţ.e. ađ vér einir vitum og ţeir sem tala međ öđrum hćtti skulu sćta viđurlögum.

Jón Magnússon, 3.4.2016 kl. 10:18

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er rétt Elle.

Jón Magnússon, 3.4.2016 kl. 10:19

8 Smámynd: Jón Magnússon

Viđ erum alveg sammála um ţađ Sigurđur. En sé persónuníđ eins tekiđ og gagnrýnt ţá er líka rétt ađ taka fyrir ţađ sem olli ţví ađ viđkomandi viđhafđi ţau orđ.

Jón Magnússon, 3.4.2016 kl. 10:19

9 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţau orđ sem voru sýnd í Kastljósţćttingum voru ţannig ađ ţađ er ekkert getur réttlćttl ţau sama hađ ađrir hafa sagt. En ţađ sem olli ţessum orđum hjá Semu sem ţú hefur veriđ ađ gagnýna er ekkert annađ en orđ ţar sem veriđ ar ađ tala gegn kiţáttaníđi og fordómum. Ţađ hefur aldrei neitt komiđ fram í hennar máli sem flokkast getur undir perónuníđ og ţađan af síđur gyđingahatur. Ef engin vćri orđljótari en hún vćrm viđ međ ansi dannađa umrćđu og ekki ţörf ađ taka á hatursorđrćđu.

Sigurđur M Grétarsson, 3.4.2016 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 480
  • Sl. sólarhring: 514
  • Sl. viku: 894
  • Frá upphafi: 2292270

Annađ

  • Innlit í dag: 427
  • Innlit sl. viku: 799
  • Gestir í dag: 412
  • IP-tölur í dag: 405

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband