Leita í fréttum mbl.is

Aflandsfélög og skattaframtöl stjórnmálamanna.

Forsćtisráđherra Breta átti ekki reikning í skattaskjóli eins og eiginkona Sigmundar Davíđs, Bjarni Benediktsson og Ólöf Norđdal. Ţó David Cameron hafi ekki átt persónulega reikninga í skattaskjóli ţá fannst honum samt nauđsynlegt ađ birta allar upplýsingar sem máli skipta um varđandi framtöl sín til skatts aftur til ársins 2009 til dagsins í dag til ađ reka af sér ámćli vegna arfs og annars úr skattaskjólsreikningum.

Fyrrverandi forsćtisráđherra Sigmundur Davíđ hefur ítrekađ sagt ađ allir skattar hafi veriđ greiddir af aflandsreikningi konu hans og áđur ţeirra beggja á Tortóla. Sama segir Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra og Ólöf Norđdal varđandi sína reikninga á ţeim slóđum. Af ţví gefna tilefni vćri rétt ađ ţau legđu fram skattagögn sín međ sama hćtti og breski forsćtisráđherrann og raunar fleiri stjórnmálamenn ţar í landi hafa gert.

Ţađ tekst engum ađ sanna, ađ hann hafi greitt skatt af aflandsfélögum hvort sem ţau eru á Tortóla, Panama eđa annarsstađar nema leggja fram stađfestingu á ţví

Hópur stjórnmálamanna í Bretlandi hefur vegna skattaupplýsinga Cameron taliđ sig ţurfa ađ birta upplýsingar um sig. Árni Páll Árnason formađur Samfylkingarinnar heldur sama veg hvađ ţađ varđar.

Ekki verđur séđ ađ ţađ sé góđur siđur ađ stjórnmálamenn fari almennt ađ birta almenningi skattaframtöl sín. Ţó einn stjórnmálamađur sé grunađur um grćsku vegna samneytis viđ aflandsfélög á Tortóla eđa Panama, ţá ţurfa ađrir ekki ađ líđa fyrir ţađ. Árni Páll Árnason formađur Samfylkingarinnar er enn svo komiđ er  ekki grunađur um grćsku í ţessum efnum. Birting hans á skattaupplýsingum sínum er umfram ţađ sem eđlilegt er.

Öđru gegnir varđandi Sigmund Dvíđ, Bjarna Benediktsson og Ólöfu Norđdal. Nöfn ţeirra koma fram í Panamaskjölunum. Ţeim liggur á ađ sýna fram á ađ stađhćfingar ţeirra um skattgreiđslur af ţeim reikningum og fullnćgjandi gagnaskil séu fyrir hendi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

1. Árni Páll er ekki ađ birta nein skattagögn, hvađ ţá framtal, heldur ađeins ađ segjast hafa taliđ tilteknar tekjur fram.

2. Ólöf hefur sagt ađ engir peningar hafi fariđ til Tortóla og ţví hefur vćntanlega ekkert veriđ til ađ telja fram á skattaskýrslu.

Ekki ţar fyrir ađ mér kemur ekkert viđ hvađ allt ţetta fólk hefur í tekjur, treysti skattayfirvöldum ágćtlega til ađ sinna sinni vinnu. Verđ hins vegar ađ viđurkenna ađ ég treysti stjórnmálamönnum (allra flokka) og fjölmiđlafólki (ţ.m.t. ţeim sem kalla sig rannsóknablađamenn) ekki eins vel...

ls (IP-tala skráđ) 13.4.2016 kl. 16:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 67
  • Sl. viku: 1678
  • Frá upphafi: 2291568

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 1506
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband