Leita í fréttum mbl.is

Neytandinn borgar

Samkeppnisstofnun hefur beitt Mjólkursamsöluna viđurlögum fyrir ólögmćta markađsstarfsemi til ađ koma í veg fyrir samkeppni á ţessum mikilvćga neytendamarkađi. Forstjóri fyrirtćkisins segir ađ neytendur muni á endanum borga ţessar sektir. Hvort sem fólki líkar ţađ betur eđa verr ţá er ţađ stađreyndin ţegar markađsráđandi fyrirtćki eru beitt slíkum viđurlögum.

Af hverju ţá ađ leggja höfuđáherslu á ţađ ađ sekta fyrirtćki?

Fyrirtćki sem slíkt brýtur ekki lög heldur ţeir sem stjórna ţví. Ţađ eru alltaf einstaklingar sem standa ađ lögbrotum -líka brotum á samkeppnislögum. Af hverju ekki ađ leggja höfuđáherslu á ađ refsa ţeim seku í stađ ţess ađ refsa neytendum?

Í 41.gr.a og b samkeppnislaga er heimild til ađ refsa einstaklingum fyrir tiltekin brot á Samkeppnislögum. Breyta ţarf samkeppnislögum á ţann veg ađ refsing einstaklinganna sem standa ađ brotunum verđi ađalatriđiđ og sektir eđa stjórnvaldssektir fyrirtćkja verđi aukaatriđi nema til ađ gera upptćkan ólögmćtan hagnađ fyrirtćkjann af markađshindrandi starfsemi.

Mikilvćgast fyrir neytandann í frjálsu markađshagkerfi er ađ virk samkeppni sé á markađi. Virkasta leiđin til ađ svo geti veriđ er ađ gera einstaklingana ábyrga fyrir samkeppnisbrotum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri Jón.

Ţar greipt ţú á kýlinu eins og segir í fornri íslenskri bók.

Ég tek heils hugar undir međ ţessum góđa og ţarfa pistli ţínum. 

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.7.2016 kl. 12:53

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţví miđur er hrokinn landlćgur hjá forsvarsmönnum einokunarfyrirtćkja.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.7.2016 kl. 19:27

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Sćll.

Ţađ lýsir einnig verulegri firringu ađ MS selji KS mjólk á 17% (tek ţessari prósentu međ varúđ ţar sem ég get ekki stađfest hana og hún flokkast ţar međ sem almannarómur) lćgra verđi en öđrum í sama geira, sérstaklega í ljósi stöđu "samsölunnar".

Annađ er umhugsunarvert og ţađ er hvernig Ari Edwald ákveđur ađ setja hlutinn fram í fjölmiđlum. Sérstaklega vitandi vits ađ neytendur hafa ekkert val.

Sindri Karl Sigurđsson, 8.7.2016 kl. 23:15

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eg er ţér hjartanlega sammála.

Helga Kristjánsdóttir, 9.7.2016 kl. 04:19

5 identicon

Nú áttu meint brot sér stađ áđur en núverandi forstjóri tók viđ starfi. Á ađ refsa honum persónulega?

Úrskurđir samkeppnisstofnunar fara gjarnan fyrir dómstóla  (einhversstađar sá ég reyndar ađ minni hluti ţeirra stćđi fyrir dómi!), hvađ ef fyrrverandi forstjóri einhvers fyrirtćkis er hćttur í góđri trú jafnvel sestur í helgan stein, getur hann átt von á tugmiljóna sekt tíu eđa fimmtán  árum síđar?  

Samráđsmál olíufélaganna tóku 15 ár, ţar má ţó vissulega ćtla ađ forstjórar hafi vitađ ađ ţeir voru ađ brjóta lög.

En hvađ međ MS ţar eru forstjórar ađ vinna í góđri trú samkvćmt búvörulögum en skv. áliti samkeppnisstofnunar eiga ţeir ađ vinna skv. samkeppnislögum?

Ţar međ er samkeppnisstofnun reyndar farin ađ stunda pólití ţ.e. ţá pólitík ađ telja lagagerđ ţingsins (búvörulögin) ólöglega, en ţađ er önnur saga.  

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 9.7.2016 kl. 08:00

6 Smámynd: Jón Magnússon

Bjarni Gunnlaugur ţađ á ađ refsa ţeim sem gerast brotlegir ekki stöđum manna heldur ţeim sem framkvćma verknađinn eđa verknađina.

Jón Magnússon, 9.7.2016 kl. 11:06

7 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Jón, ég er sammála ţví ađ ţeir sem tóku ţennan púls í hćđinna og framfylgdu honum, séu látnir gjalda dómgreindarleysisins.

Ég er jafnframt á ţví ađ ţađ eigi ađ frysta hćkkanir á afurđum MS nćstu árin og tryggja ţar međ ađ ţetta "apparat" fái ađ seilast í vasa okkar. Samlagiđ nýtur velvildar löggjafans ţegar kemur ađ samkeppni og lögum ţar í kring, en getur ekki höndlađ ţađ.

Ţar međ er ekkert annađ í stöđunni en ađ beita stjórnvaldinu í ţágu neytandans. Og frysting afurđaverđs er eina leiđin til ađ samlagiđ, taki ţennan skell sjálft.

Sindri Karl Sigurđsson, 9.7.2016 kl. 21:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 60
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 1721
  • Frá upphafi: 2291611

Annađ

  • Innlit í dag: 56
  • Innlit sl. viku: 1546
  • Gestir í dag: 49
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband