Leita í fréttum mbl.is

Pólitískir fréttaskýringar í kufli frćđimennsku.

Í lögum um Ríkisútvarpiđ er kveđiđ á um ađ RÚV miđli fréttum međ sem hlutlćgustum og sönnustum hćtti. Ríkisútvarpiđ er rekiđ fyrir almannafé og ţess vegna geta neytendur gert kröfu til ađ fréttastofa RÚV standi sig ekki verr en einkastöđvar sem ţurfa ekki ađ lúta sömu lagafyrirmćlum.

Samt sem áđur gerist fréttastofa RÚV sig ítrekađ seka um ađ flytja áróđur í stađ frétta og lýsa einni skođun sem ţá á ađ vera hinn heilagi sannleikur. Kallađir eru til stjórnmálamenn í kufli frćđimanna eins og Silja Bára Ómarsdóttir, Eiríkur Bergmann og Ólafur Harđarsson til ađ ţrýsta áróđrinum enn betur ofaní pöpulinn.

Ţessi viđleitni er áberandi ţegar bornar eru saman umfjallanir fréttastofu RÚV og erlendra fjölmiđla. Í morgun var t.d. fjallađ um kapprćđur Donald Trump og Hillary Clinton međ ţeim hćtti í RÚV ađ ómögulegt var ađ álíta annađ en Trump vćri stórhćttulegur "monster" og Silja Bára gaf "frćđilega"skýringu á málinu.

Í breska stórblađinu Daily Telegraph er farin önnur leiđ. Átta blađamenn lýsa sinni skođun á kapprćđunum og draga fram mismunandi hluti. Meirihlutinn segir ađ Trump hafi veriđ sigurvegari en 3 af átta hafa ađra skođun og einn segir ađ kapprćđurnar hafi veriđ "disaster" fyrir Trump. Međ ţví ađ lesa skođanir blađamannana fćst betri mynd af ţví sem um gerđist, en áróđur RÚV međ Silju Báru í ofanálag.

Í gćr var Kastljósţáttur um símtal sem Geir H. Haarde og Davíđ Oddsson áttu í ađdraganda ţess ađ stóru viđskiptabankarnir ţrír féllu í október 2008. Ţar láđist ađ geta ţess sem mestu máli skiptir. Í ljós kom ađ veđiđ sem tekiđ var í FIH bankanum fyrir lánveitingunni reyndist fullnćgjandi.

Ríkissjóđur og/eđa Seđlabankinn hefđu veriđ skađlaus af láninu ef Már Guđmundsson Seđlabankastjóri hefđi ekki tekiđ ţá ákvörđun ađ hafna tilbođi í bankann sem hefđi tryggt fulla endurgreiđslu en ţess í stađ ákveđiđ ađ leika sér sem vogunarsjóđur eingöngu til hugsanlegs ábata fyrir slitastjórn Kaupţings en áhćttu fyrir ríkissjóđ. Áhćttan sem Már Guđmundsson tók kostađi ríkissjóđ milljarđa en ekki lánveitingin sjálf. Um ţađ fjallar RÚV ekki.

Sá kafli málsins sem snýr ađ núverandi Seđlabankastjóra er mun athyglisverđari en símtal Davíđs og Geirs. Af hverju skyldi Kastljós eđa fréttastofa RÚV ekki fjalla um ţađ hvađ ţá heldur pólitísku fréttaskýrendur RÚV í kufli frćđimanna.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Og nú hefur 365 tekiđ viđ keflinu. Fyrst međ "frétt" á Vísir.is í gćr, ţar sem Árni Páll fékk ađ ausa úr skálum öfundarhaturs. Í morgun fékk Bítiđ Árna Pál til ađ endurtaka óhróđurinn "live". 

Í annađ skipti í vikunni fá samfóistar ađ bera óhróđur á nafngreinda menn án ţess ađ ţeir fái tćkifćri til ađ verjast. Hingađ til hafa morgun- og eftirmiđdagsţćttir 365 reynt ađ bjóđa upp á tiltölulega hlutlausa umfjöllun. En nú eru kosningar í nánd og ţá tekur yfirstjórnin dagskrárvaldiđ í sínar hendur.

Ragnhildur Kolka, 20.10.2016 kl. 11:50

2 identicon

 Sammála. Eins og Páll Vilhjálmsson sagđi einhvern tíma í bloggi sínu hérna, ţá býr Rúv til fréttir í stađinn fyrir ađ segja ţćr. Ţađ er alveg augljóst, og heyrist á hverjum degi. Ţađ ćtti ađ leggja Rúv af sem ríkisstofnun, og leyfa Samfylkingunni og VG ađ reka ţađ, en ríkiđ ćtti ađ stofna annađ útvarp, sem vćri eins og Rúv var, ţegar viđ vorum ađ alast upp, međ útvarpsráđi skipuđu af Alţingi, eins og ţađ var og veitti fréttastofunni ađhald. Ég ţykist alveg vita, ađ gömlu fréttastjórarnir, Jón Magnússon, Henrik Ottósson og Margrét Indriđadóttir, hefđu aldrei liđiđ svona fréttamennsku, eins og ţetta liđ, sem nú er á fréttastofunni, stundar. Hver var ađ tala um villta ketti? Ef ţetta eru ekki villtir kettir, ţá veit ég ekki, hvađ orđin ţýđa. A.m.k. eru ţetta eins og kálfar, sem sleppt er lausum út á vorin, og engin leiđ er ađ hafa stjórn á. Ţađ er varla orđiđ hlustandi á ţessa Sovétfréttastofu Rúv, sem ég kýs ađ kalla svo, eins ömurleg og hún er orđin. Engin furđa, ţótt vinstri flokkarnir tapi á ţessu, eins áberandi og ţetta er orđiđ. Bara ţetta eitt gerir ţađ ađ verkum, ađ fólk snýr baki viđ vinstri flokkunum, og hefur fengiđ meira en nóg af ósköpunum. Ţegar ţetta er svona núna, hvernig verđur ţetta, ţegar vinstri hjörđin hefur aftur tekiđ völdin hér, sem ég vona og biđ, ađ verđi ekki(?), og Sjálfstćđisflokkurinn fái ţađ mikiđ fylgi, og Framsókn líka, ađ ţeir geti haldiđ áfram ađ stjórna landinu, en ţeir verđa ţá ađ gera eitthvađ til ţess ađ stoppa ţennan ósóma hjá Rúv.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.10.2016 kl. 12:35

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Már var skikkađur til ađ skýra mál sitt í ţessu klúđri og átti ađ skila skýrslu um ţetta á síđasta ári. Enn bólar ekkert á skýrslunni, enda hefur honum líklega ţótt ţađ ótímabćrt eftir ađ skyndikosningar vinstursins voru ákveđnar.

Mbl. Fer yfir ţetta mál svo langt sem ţađ nćr í dag og ljóst ađ ekki eru öll kurl komin til grafar hvađ varđar ađkomu og klúđur Steingríms og Más. Meira er fjallađ um ţetta í dönsku pressunni en í prövdu RUV, sem myndast viđ ađ slíta máliđ úr samhengi ţeim í hag sem dýpsta sök bera.

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2016/10/20/glundrodi_gulli_sleginn_saga_fih_bankans/

Jón Steinar Ragnarsson, 20.10.2016 kl. 17:40

4 identicon


Sćll Jón


Gćta skal fyllstu óhlutdrćgni í frásögn, túlkun og dagskrárgerđ skv. lögum um Ríkisútvarpiđ. Og ţađ eru ekki einungis landslög fjalla um skyldur fjölmiđlanna. Evrópuráđiđ hefur sett nákvćmar reglur sem ađ ţessu lúta, t.d. Recommendation No. R (99) 15. Séu ţćr lesnar blasir viđ ađ Ríkisútvarpiđ brýtur á grundvallarréttindum í evrópsku lýđrćđisţjóđfélagi. Ţess vegna hef nokkrum sinnum ritađ Ríkisútvarpinu bréf (t.d. 14. apríl 2010 og 18. apríl 2009) vegna meintra hlutleysisbrota ţess. Líta verđur svo á ađ stofnunin hafi fallist á ţar sem ţar var haldiđ fram međ ţví ađ andmćla ekki framkonum rökum fyrir hlutleysisbrotum.


Í bréfinu setti ég fram lista yfir ţá sem oftast höfđu mćtt í settiđ í Speglinum, stöđu ţeirra eđa menntun og fjölda skipta sem viđkomandi hafđi birst í ţáttunum. Langflestir á listanum voru ýmist í ţáverandi ríkisstjórn, talsmenn stefnu ríkisstjórnarinnar eđa trúnađarmenn hennar. Í langlangefsta sćti trónađi óopinber talsmađur stefnu ţáverandi ríkisstjórnar, Ţórólfur Matthíasson, og hafđi komiđ fjórđungi oftar en nćsti mađur á eftir. Stjórnarandstćđingar ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur voru áberandi fjarverandi á listanum, en ţó ekki alveg.


Um Helga Selja mćtti skrifa langan pistil. Lögbrot hans eru legíó. Vonandi stefnir hann mér vegna ţessara ummćla, en líkast til mun hann ekki láta á ţau reyna fyrir dómi.

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráđ) 20.10.2016 kl. 20:11

5 identicon

Til viđbótar skrifar Indriđi H. Ţorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri og (sem ekki er tekiđ fram ađ sjálfsögđu) ađstođarmađur og ráđgjafi Steingríms J 2009-2013 "hlutlausa" grein á stundin.is ţar sem hann lofsamar skattaađgerđir VG og Samfó en dregur ađgerđir annarra flokka frá 1993 niđur í svađiđ

http://stundin.is/pistill/skattapolitikin-1993-til-2015/ 

Hjalti Sigurđsson (IP-tala skráđ) 20.10.2016 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 223
  • Sl. sólarhring: 1164
  • Sl. viku: 5967
  • Frá upphafi: 2277718

Annađ

  • Innlit í dag: 216
  • Innlit sl. viku: 5522
  • Gestir í dag: 214
  • IP-tölur í dag: 209

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband