Leita í fréttum mbl.is

Flokkur fyrir ţig?

Píratar mćlast enn nćststćrstir í skođanakönnunum, sem er raunar furđulegt af ţví ađ flokkurinn hefur ekki stađiđ fyrir neitt sérstakt á ţingi ef undan er skiliđ harkaleg andstađa viđ kristni og kirkju sem og opin landamćri á kostnađ skattgreiđenda.

Ţá hefur forustufólk Pírata veriđ berađ ađ ţví ađ segja ósatt m.a. um menntun sína og vinnu, sem mundi valda meiri háttar hávađa í helstu fjölmiđlum ef ađrir ćttu í hlut.

Sagt er ađ Píratar sćki helst stuđning sinn til ungs fólks og er ţađ ills viti ef ungt fólk í landinu velur sér fyrirmyndir eins og ţćr sem ţar skipa fremstu bekki. Sá metnađur og dugnađur sem komiđ hefur fram hjá ungu fólki á Íslandi undanfarin ár sem birtist m.a. í hugkvćmni í viđskiptum, samskiptum,  öllu sem varđar tölvur hvađ ţá heldur einstaka og frábćra tónlistarútrás auk margs annars er í hróplegu ósamrćmi viđ geljanda, ţjóđfélagslegaandúđ og frođusnakk  forustufólks Pírata.

Mótmćlaframbođ eiga vissulega rétt á sér einkum ef ţau standa fyrir skýra valkosti til breytinga en ţađ gera Píratar engan vegin. Siđvćđing íslenskra stjórnmála,minni skattheimta og traust efnahagsstjórn eru miklvćgastu málin í dag sem varđa heill og hamingju ţjóđarinnar. Ţá baráttu leiđa Pírtar engan vegin. Forustufólk ţeirra hefur ekki sýnt hćfi til ađ gera ţađ auk heldur ţá veikleika ađ vita ekki hvađa menntun ţađ hefur auk heldur hvar ţađ vinnur.

Ţađ er svo til marks um úrrćđaleysi og hugmyndafrćđilega örbirgđ Samfylkingarinnar, Vinstri grćnna og Bjartrar framtíđar ađ ţessir flokkar skuli setjast niđur undir forustu Pírata til ađ rćđa stjórnarmyndun á grundvelli skođanakannana.

Sem betur fer áttar ţjóđin sig stöđugt betur á ţví hvílík vá ţađ vćri ef Píratabandalagiđ ćtti ađ fara ađ stjórna landinu.

Ţá vćri nú heldur betur ástćđa til ađ segja:"Guđ blessi Ísland."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Píratar eru nú á pari viđ VG í skođanakönnunum.  Skv. Gallup 1.4% hćrri, skv. 365 miđlum 2% hćrri.  Svo á auđvitađ eftir ađ telja upp úr kjörkössunum.  Sennilega hefur VG betur.

Kolbrún Hilmars, 28.10.2016 kl. 17:27

2 identicon

Ég vona, ađ sitjandi stjórn haldi áfram, enda held ég nú, ađ Framsóknarflokkurinn fái meira út úr kosningunum heldur en skođanakannanir sýna fram á, og hefur alltaf gert ţađ, eins og margir hafa bent á. Ég vona líka, ađ Sjálfstćđisflokkurinn haldi vel sínu í kosningunum. Bjarni vćri vel verđugur ţess ađ verđa nćsti forsćtisráđherra, og gaman vćri ađ fá aftur forsćtisráđherra međ ţessu nafni og úr sömu fjölskyldunni. Ég er ekki viss um, ađ Píratar uppskeri eins mikiđ úr kosningunum sjálfum eins og í skođanakönnunum. Ţegar ég var ađ lesa norrćnu fjölmiđlana í morgun, og sá mynd af glađbeittri Birgittu, og sagt var, ađ ţetta gćti orđiđ nćsti forsćtisráđherra ţjóđarinnar, ţá varđ mér um og ó, en hugsađi samt, ađ ţađ vćri svo sem engin furđa, ţótt ţađ vćri gert grín ađ okkur erlendis, ekki fyrir ţćr sakir, sem Jóhanna og Steingrímur og ţeirra liđ töldu upp, heldur fyrir ţađ ađ vera ţeir sérvitringar ađ kjósa svona flokk eins og Pírata, sem hvergi annars stađar myndi fá svona mörg atkvćđi í könnunum. Útlendingar hljóta ađ halda okkur ákaflega skrýtna ţjóđ fyrir vikiđ, enda vćrum viđ ţađ, ef ţetta yrđi raunin, sem ég vona, ađ Guđ forđi okkur frá í lengstu lög. Vesturíslensk frćnka mín hafđi samband viđ mig í morgun, og sagđist hafa veriđ ađ lesa um kosningarnar, og spurđi mig, hvers konar flokkur ţessir Píratar vćru, og hvađ ţeir stćđu fyrir. Ég velti ţví fyrir mér, hvernig ég ćtti eiginlega ađ fara ađ ţví ađ útskýra ţađ fyrir henni. Ţađ skilur ţetta enginn heilvita mađur. Viđ skulum vona, ađ kjósendur láti skynsemina ráđa í kjörklefanum og kjósi ríkisstjórnarflokkana, svo ađ sitjandi stjórn geti haldiđ áfram ađ stjórna landinu. Mál er ađ linni ţessum vitleysisgangi í kjósendum.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 29.10.2016 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 481
  • Sl. sólarhring: 946
  • Sl. viku: 6225
  • Frá upphafi: 2277976

Annađ

  • Innlit í dag: 450
  • Innlit sl. viku: 5756
  • Gestir í dag: 437
  • IP-tölur í dag: 426

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband