Leita í fréttum mbl.is

Sigrađi hatriđ?

Ţađ er stundum grátbroslegt ađ lesa umfjöllun fréttaelítunnar. Á forsíđu "Fréttatímans" var yfirskrift fréttar "Hatriđ sigrađi" Ritstjóri blađsins kemst ţar ađ ţeirri niđurstöđu, ađ sigur Donald Trump hafi veriđ sigur "kvenhaturs og rasisma" og í kjölfar ósigurs Hillary Clinton, hafi vaknađ umrćđur um stöđu kvenfrelsis á Vesturlöndum.

Allt er ţetta međ nokkuđ sérkennilegum blć ţegar stađreyndir eru skođađar. Hvergi hef ég rekiđ mig á kvenhatur eđa rasisma í ummćlum Donald Trump og einhvern veginn fór ţađ nú svo ađ meiri hluti hvítra kvenna kaus Trump en ekki kynsystur sína Hillary. Segir ţađ einhverja sögu um kvenfrelsiđ og sýnir ţađ fram á sigur kvenhaturs?

Ţá liggur einnig fyrir ađ Trump fékk meira fylgi spćnskumćlandi fólks en Mitt Romney sem  var forsetaframbjóđandi Repúblíkana í síđustu forsetakosningum. Ţá fékk Hillary mun lakari stuđning fólks af afrískum ćttum en frambjóđandi Demókrataflokksins í síđustu forsetakosningum. Bendir ţađ til ađ almennt hafi fólk ţar vestra litiđ á Trump sem fulltrúa rasisma?

Virđingaleysi margs fréttafólks fyrir stađreyndum og samhengi hlutanna er međ ólíkindum. En sjálfsagt sjá vinstri sinnađar femínístafraukur drauga í öllum áttum ţegar Trump er nefndur enda reyndi Hillary ađ ófrćgja hann vegna dónalegra karlrembuumćla sem hann lét falla fyrir meir en áratug og hefur sjálfur beđiđ afsökunar á og konan hans sagt ađ vćru óviđunandi og varaforsetinn fordćmt. Getur ritstjórinn e.t.v. séđ ţar rćtur ţess ađ kvenhatur hafi sigrađ eđa nauđsyn sé á víđtćkum umrćđum vegna úrslita forsetakosninga í USA um stöđu kvenna á Íslandi eđa USA.

Ţessi litla frétt á forsíđu Fréttatímans sem ég hef hér vakiđ athygli á er í öllum ađalatriđum röng og tilhćfulaus. Skyldi ritstjórinn sjá ástćđu til ađ leiđrétta hana. Ég tel upp á ađ svo verđi ekki enda er tilgangur svona framsetningar ađ byggja upp neikvćđa mynd af Donald Trump og Bandaríkjunum sem vinstri sinnađir fjölmiđlar um allan heim hamast nú viđ ađ gera.

Ţađ sem femínistar ćttu ađ einbeita sér ađ er hin stórkostlega kvenfyrirlitning og kvennakúgun sem á sér stađ í Íslamska heiminum sem og grómtekinn rasismi sem bođađur er blygđunarlaust vítt og breytt í moskum vítt og breytt um heiminn m.a. í Evrópu. Ţađ er sú stađa kvenfrelsis eđa frekar kvenófrelsis á Vesturlöndum sem viđ öll sem berjumst fyrir jafnstöđu og jafnrétti kynjana ćttum ađ einbeita okkur ađ.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandamáliđ er, ađ margt fólk er ekki á höttunum eftir jafnrétti, heldur vill fá forréttindi.  Ţađ sem Trump sagđi, og almennt endast hin rótgrónni bandaríkjamađur skilur hvađa litarhaft sem á honum er.  Er ađ "jafnrétti" gengur út ađ taka ţví illa međ ţví góđa ... ţ.e. án forréttinda.  Ţađ ţýđir, ađ ef má taka í punginn á kallinum... pá taka í hana á kellingunni líka. En ţetta fer í brjóstiđ á ţeim sem ekki eru lýđrćđis sinnađir, og eru á höttunum eftir forréttindum og "banni", ţ.e. eru fasistar.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 18.11.2016 kl. 12:16

2 Smámynd: Elle_

Alveg sammála ţessum pistli, Jón.  En ţađ má ekki nefna hatur og fyrirlitningu Islam og Islamista á mannlegum verum fyrir vođa góđu fólki og ofstćkismönnum sem rísa á afturlappirnar og skjóta fólk niđur međ svívirđingum. 

Elle_, 18.11.2016 kl. 14:17

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sćll Jón

Ég tók eftir ţessu bulli í Fréttatímanum og varđ hugsađ, hvađan kemur ţessi della?  Helstu fjölmiđlar vestra eru uppfullir af Trump-hatri og ef menn vilja tala um hatur ţá kemur ţađ einmitt frá vinstri-elítunni.

Til óeirđa hefur komiđ í mörgum borgum Bandaríkjanna og hafa Clintonsinnar veriđ ötulir ađ hvetja til ţeirra. Obama hvatti "mótmćlendur" til ađ láta til sín heyra, í stađ ţess ađ hvetja menn til ađ sýna stillingu og virđa niđurstöđur kosninga. Ekki hefur Hillary heldur séđ ástćđu til ađ hvetja til stillingar. Ţađ segir mér ađ ţessar óeirđir eru á ţeirra ábyrgđ, ţađ eru ţau sem kinda undir hatri á Trump.

Ef menn vilja fara út í skilgreiningu á hatri og rasisma og hvađ ţađ nú allt heitir, ţá er einfalt ađ grafa upp ýmis ummćli Hillary Clinton í gegnum tíđina sem ég held ađ myndi setja marga hljóđa.

Tómas Ibsen Halldórsson, 18.11.2016 kl. 15:58

4 Smámynd: Jón Magnússon

Jćja Bjarni en virđingar skulu menn gćta í ummćlum sínum.

Jón Magnússon, 18.11.2016 kl. 16:38

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er nú einmitt mergurinn málsins Elle.

Jón Magnússon, 18.11.2016 kl. 16:39

6 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţetta innlegg Tómas ég hef engu viđ ţađ ađ bćta. Ţetta er allt satt og rétt hjá ţér.

Jón Magnússon, 18.11.2016 kl. 16:39

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mér varđ hugsađ á líkan hátt, nafni, viđ ađ sjá ţessa einfeldni á útsíđu nýjasta vinstra-rétttrúarblađsins.

 

Svo var Trump víst ennţá demókrati ţegar hann lét falla ţessi óviđeigandi ummćli, sem hann hefur síđan dregiđ til baka sem siđbćttur repúblikani!

Jón Valur Jensson, 18.11.2016 kl. 18:54

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Menn eru ađ bergmála svokallađa vinstri fjölmiđla í bandaríkjunum eins og CNN, NYT og Huffington post, sem eru öll málpípur Wall Street og peningaelítunnar sem haft hefur kverkatak á bandarískri fjölmiđlun lengi. Ţar gildir Hegelian principle ađ deila og drottna. Allt er sett fram á nótum ađskilnađar kynţátta,trúarbragđa, kynja og marginal minnihlutahópa sem afneita kynjaflokkun. Allt til ađ sannfćra fólk um ađ ţađ sé fórnalömb hvítra og illra forrettinda.

Ţetta er svo makalaust ađ mann setur hljóđan yfir hrćsninni. Hér er veriđ ađ reyna ađ rífa niđur ţađ prinsipp ađ réttlćtiđ se litblint og ala á ađskilnađi og hatri manna á milli. Slíkur ţankagangur er marglaga rasismi í sjálfu sér. 

Meira ađ segja NYT viđurkenndi eftir kosningar ađ hlutleysi ţeirra og annarra fjölmiđla vinstursinn hafi orđiđ gjaldţrota ţessa nótt og opinberađ hlutdrćgni sína. Margir segja ađ hlutlaus fjölmiđlun í USA sé dauđ. Ţessir fjölmiđlar finna ţađ nú á minnkandi á huga og beinu tapi. Ţetta eru stađgenglar Prövdu sovéttímans og fólk sér í gegnum ţetta.

Nú eru ekki uppi ráđ til ađ bćta ţetta ástand heldur er planiđ ađ herđa enn á ritskođun. Twitter gerđi ţađ strax í kjölfariđ og nú vill google loka á ţađ sem ţeir meta falskar fréttir. Á lista ţeirra er m.a. annars Breitbart.com, málefnalegur miđill skođanaskipta, ekki ósvipađur og Andríki.

Sovét er víđa má segja, og ţađ er deginum ljósara ađ USA er góđur kandídat. Ţađ er einkenni málefnalausrar valdaelítu ađ nota áróđur og heftingu málfrelsis sér til framdráttar og ekki síst ađ ala á klofningi og ađskilnađi milli hópa, ţar sem meirihluti ţjóđarinnar er skilgreindur sem fórnarlömb og minnihlutar. Minnihlutaofriki má segja, ţví margir svokallađair minnihlutar međ sameiginlega og uppdiktađa ţjáningu eru jú raunar meirihluti.

Ţetta fólk sem kallar sig Lýđrćđissinna veđur nú um götur berjandi og brennandi og mótmćlir niđurstöđu lýđrćđislegra kosninga og rćđst á náunga sinn sem hefur ađra skođun en ţeir. Ţetta fólk heimtar despotiama og alrćđi spilltustu aflanna í landinu. Ţetta tekur öllum skáldskap fram.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2016 kl. 20:16

9 Smámynd: Jón Magnússon

Einmitt Jón Valur Jensson, hann var einmitt demókrati á ţeim tíma. En jafnvel ţađ afsakar ekki ruddamennsku og karlrembu. En ţessi fréttamennska er međ ólíkindum ţađ er alveg hárrétt hjá ţér. Takk fyrir innleggiđ.

Jón Magnússon, 18.11.2016 kl. 22:07

10 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir innleggiđ Jón Steinar. Ég er efnislega sammála ţér. En ţessi fćrsla ţín er í allra lengsta lagi miđađ viđ prinsípin um ţađ hvađa athugasemdum ég hleypi ađ. En samt takk. Ţetta er gott innlegg hjá ţér.

Jón Magnússon, 18.11.2016 kl. 22:08

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, mjög gott hjá ţessum nafna okkar, honum Jóni Steinari! Hann er snilldarpenni sem hefur veriđ ađ sýna sig ć betur í seinni tíđ.

Jón Valur Jensson, 18.11.2016 kl. 22:52

12 Smámynd: Jón Magnússon

Rétt Jón Valur. Ţetta er vel skrifađ hjá Jóni Steinari en íviđ of langt miđađ viđ lengd fćrslu. Ég miđa viđ ađ athugasemdir séu alla vega ekki lengri en fćrslan. Fólk getur ţá bútađ niđur.

Jón Magnússon, 19.11.2016 kl. 09:34

13 Smámynd: Elle_

Jón Steinar er mjög ritfćr og ómissandi í commentum í Moggabloggi og fer bókstaflega á kostum oft, já og víđar ef hann kćrđi sig um. 

Hann hefur veriđ gríđarlega sterkur ađ benda á ađ fullveldisframsal vakir fyrir og vakti alltaf fyrir ţeim sem vilja endurgerđ stjórnarskrárinnar.  Og ţá er ég ekki ađ tala um jákvćđar og sakleysislegar breytingar um lýđrćđisleg ţjóđaratkvćđi.   

Ţađ vćri eftirsóknarvert ef ţú, Jón Magnússon, og allir hinir ritfćru mennirnir í Moggablogginu, sćust oftar ţar.

Elle_, 19.11.2016 kl. 10:29

14 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ er nánast ógjörningur ađ kynna sér málefni á hlutlausan hátt lengur. Ein af ástćđum ţess er sú, ađ á fjölmiđlum starfa ekki lengur frétta og blađamenn, heldur pistlahöfundar, sem hrauna skođun sinni á prent, eđa út íloftiđ. Mjög slćm ţróun, ţar sem fáir fréttamiđlar virđast undanskildir. 

Varđandi femínista og ađra sem bođa fjölmenningu, hvađ sem ţađ kostar, er hreint ótrúlegt ađ í ţeim hópi eru hörđustu fylgismenn og konur ţess, ađ kvenfyrirlitningu og kúgun á konum, í nafni "trúarbragđa, skuli mokađ yfir núverandi lýđrćđislega, vestrćna lifnađarhćtti. Ţó ţar megi margt til betri vegar fćra, er ţetta ţó í sífelldri gerjun og framför, ólíkt ţví sem gerist međal handklćđahausa úr Austurlöndum.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 20.11.2016 kl. 00:17

15 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir innleggiđ Halldór. Hef í sjálfu sér engu viđ ađ bćta.

Jón Magnússon, 20.11.2016 kl. 10:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 74
  • Sl. sólarhring: 90
  • Sl. viku: 2559
  • Frá upphafi: 2291542

Annađ

  • Innlit í dag: 63
  • Innlit sl. viku: 2325
  • Gestir í dag: 52
  • IP-tölur í dag: 45

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband