Leita í fréttum mbl.is

Hvađ segir Trump forseti í innsetningarrćđunni

Eftir rúmar 7 klukkustundir tekur Donald Trump viđ sem 45.forseti Bandaríkjanna. Allt venjulegt fólk óskar honum velfarnađar í starfi. Velferđ heimsbyggđarinnar hvort sem einhverjum líkar ţađ betur eđa verr er undir ţví komin ađ ofurveldiđ Bandaríkin gangi til góđs heima fyrir og í alţjóđamálum.

Í innsetningarrćđu sinni mun Trump leggja áherslu á ađ draga úr ríkistúgjöldum og ég spái ţví ađ hann bođi gamla stefnu ungra Sjálfstćđismanna um "Bákniđ burt", en ţađ er stefna sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur löngu gleymt ţví miđur.

Trump hefur ekki haft ţá skođun ađ ríkisstjórnir leysi vandann og tekur ţá sennilega í sama streng og Ronald Reagan sem sagđi ađ ríkistjórnir vćru vandamáliđ en ekki lausnin.

Trump mun líka fara inn á gildi ţess ađ vera Bandaríkjamađur og hvađa áskoranir  ţađ hefur í för međ sér.

Trump hefur lofađ ađ einbeita sér ađ ţví ađ bćta hag hinnar svokölluđu miđstéttar í Bandaríkjunum og mun vafalaust leggja fram helstu stefnumál sín hvađ ţađ varđar á eftir.

Ţađ sem mér finnst einna forvitnilegast varđandi rćđu Trump er međ hvađa hćtti og hvernig hann leggur fram stefnu sína um niđurskurđ ríkisútgjalda en ćtla má miđađ viđ fyrri yfirlýsingar ađ hann muni stefna ađ ţví ađ spara meira en 10 trilljónir dollara á nćstu 10 árum.

Engin Bandaríkjaforseti hefur náđ eins miklum árangri í ađ draga saman ríkisútgjöld og Demókratinn Harry S. Truman. Mesti blómatími í bandarísku efnahagslífi tók viđ í kjölfar ţess. Vonandi verđur ţađ einnig raunin nú og Trump nái ţessum árangri.

Á sama tíma og allt venjulegt fólk óskar nýjum Bandaríkjaforseta velfarnađar megnar vinstri fjölmiđlaelítan ekki ađ sjá nokkuđ jákvćtt viđ forsetaskiptin og hamast viđ ađ finna allt hiđ neikvćđa. Sú var raunin í morgunútvarpi RÚV á rás 2 í morgun ţar sem frábćr fréttamađur vestan hafs svarađi jákvćtt spurningum neikvćđninnar hér heima fyrir,sem varđ til ţess ađ leitast var viđ af neikvćđninni ađ elta uppi eitthvađ sem gćti veriđ neikvćtt viđ embćtistöku Donald Trump.  Ekki hlutlćg fréttamennska ţađ nú sem fyrr.

Hvađ svo sem ţví líđur ţá er alltaf spennandi ađ sjá hvernig nýjum forseta Bandaríkjanna farnast og ţó ađ Donald Trump hafi fjarri ţví veriđ minn óskaforseti ţá hefur hann fćrt fram mörg góđ stefnumál og sett mál sem brenna á venjulegu fólki í forgang. Vonandi gengur honum allt í haginn viđ ţađ góđa sem hann hefur ćtlađ sér ađ gera.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

AĐ draga saman ríkisútgjöld er eitthvađ sem Rikisstjórn ÍSLANDS  mun ekki hugnast.

 ţađ er öfgamađur ´ á ferđ ţar sem TRUMP er - vonum ađ hann snúist í retta átt- !kv. cool

Erla Magna Alexandersdóttir, 20.1.2017 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 1669
  • Frá upphafi: 2291559

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 1498
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband