Leita í fréttum mbl.is

NATO

Fram undir aldamótin síđustu voru ráđamenn NATO ríkja ţess međvitađir ađ NATO vćri varnarbandalag, stofnađi til ţess ađ viđhalda friđi og standa sameiginlega ađ vörnum bandalagsríkjanna. Árás á eitt var árás á ţau öll.

NATO var ekki árásarbandalag. Ţađ var hernađarbandalag til varnar en ekki árása. Ţetta breyttist í tíđ Bill Clinton ţegar ţess var krafist ađ ráđist yrđi á frjálst og fullvalda ríki Serbíu af herliđi NATO. Ţađ var alvarlegt brot á stofnskrá og tilgangi NATO sem varnarbandalags.

Aftur kröfđust Bandaríkjamenn ţess undir forustu stríđglćpamannsins George W. Bush jr. ţá forseta Bandaríkjanna, ađ  NATO stćđi međ Bandaríkjunum ađ herhlaupi til Afganistans. Aftur var brotiđ gegn stofnskrá og tilgangi NATO sem varnarbandalags.

Nú gera Bandaríkjamenn kröfu til ţess ađ NATO komi ađ hernađi gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. Fćra má rök ađ ţví ađ NATO ríkin geti í samrćmi viđ stofnskrá sína og tilgang stađiđ ađ hernađi gegn ISIS ţar sem samtökin hafa gert árásir víđsvegar á NATO ríki og önnur Evrópuríki. ISIS hafa gert árásir á Frakkland, Ţýskaland, Belgíu, Svíţjóđ, Danmörku og nú síđast á börn og unglinga í Manchesester á Englandi. Ţađ er ţví fullkomlega réttlćtanlegt miđađ viđ stofnskrá og tilgang NATO ađ fara af öllu afli gegn ISIS samtökunum - og ţó fyrr hefđi veriđ.

En ţađ er ekki nóg ađ herja á ISIS í Sýrlandi og Írak. Ţađ verđur ađ herja á fimmtu herdeild ISIS í borgum og bćjum Evrópu og upprćta hryđjuverkastarfsemi ţeirra til ađ tryggja öryggi borgara NATO ríkja. Ţetta verđur ađ gera af öllu afli til ađ tryggja ţau gildi sem NATO var stofnađ til ađ verja.

Utanríkisráđherra Íslands og íslenska ríkisstjórnin ćtti ţví ađ styđja tillögu Bandaríkjanna um ţáttöku NATO í hernađinum gegn ISIS.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ef ađ hin sitjandi ríkistjórn Íslands  getur ekki komiđ í veg fyrir nýja múslima-mosku í sogamýrinni ađ ţá er ekki mikiđ gagn af hinu nýja riddaraliđi/hinu nýstofnađa ţjóđaröryggisráđi.

Jón Ţórhallsson, 25.5.2017 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband