Leita í fréttum mbl.is

Nú er nóg komiđ

Theresa May forsćtisráđherra Bretlands sagđi í ávarpi sínu til bresku ţjóđarinnar í kjölfar hryđjuverkaárásanna á London Bridge, ađ nú vćr nóg komiđ (enough is enough) Raunar er ţetta vígorđ hollenska stjórnmálamannsins Geert Wilders,sem bannađ var ađ koma til Bretlands í innanríkisráđherratíđ Theresu May fyrir hatursáróđur, ţó ekki nćđist ađ framfylgja ţví banni.

En ţađ er fyrir löngu nóg komiđ. Frá ţví ađ fólk var keyrt niđur af íslamistum viđ Westminster til dagsins í dag eftir Manchester vígin og nú hryđjuverkin á og viđ London Bridge hefur breska lögreglan komiđ í veg fyrir 5 fyrirhugađar hryđjuverkaárásir. Vćri breska lögreglan ekki eins frábćr og hún er ţá lćgju nú hundruđir til viđbótar í valnum bara í ţessum og síđasta mánuđi.

Ţađ er ekki hćgt annađ en hrósa Lundúnarlögreglunni fyrir frábćran viđbúnađ og ađgerđir í kjölfar hryđjuverkaárásanna. Frá ţví ađ árásirnar hófust ţangađ til Íslamistarnir höfđu veriđ skotnir liđu ađeins 8 mínútur. Sjúkraliđ og hjálparstarfsfólk stóđ sig líka frábćrlega vel. Ţetta segir manni, ađ hefđi varnarviđbúnađur lögreglu og hjálparstarfsfólks ekki veriđ svona gott ţá hefđu Íslamistarnir fengiđ lengri tíma til ađ drepa og sćra fleiri.

Enska lögreglan lét ekki stađar numiđ eftir ađ kennsl höfđu veriđ borin á hryđjuverkamennina og safnađi gögnum, gerđi húsleitir hjá ţeim og nágrönnum ţeirra áđur en dagur rann í morgun. Flott hjá ţeim.

Ţađ er nóg komiđ fyrir löngu. Stjórnunarelítan í Evrópu hefur neitađ ađ horfast í augu viđ stađreyndir og forseti lýđveldisins Íslands er ţar engin undantekning. Forveri hans gerđi sér hins vegar góđa grein fyrir ađ nú vćri nóg komiđ- Enough is Enough.

Ţví miđur held ég ađ íslenska lögreglan sé mjög svo vanbúin til ađ bregđast viđ og fást viđ hryđjuverk Íslamista. Í fyrsta lagi skortir á ađ nauđsynleg viđbragđsáćtlun og góđ stjórnun sé fyrir hendi. Í öđru lagđi er ţjálfun ábótavant og í ţriđja lagi ţá hafa íslensk stjórnvöld neitađ ađ líta á hugsanlega hryđjuverkaárás sem möguleika og hafa vanrćkt nauđsynlegan viđbúnađ.

Sem dćmi um viđbúnađ og vinnubrögđ ensku lögreglunnar og ţeirrar íslensku má minna á, ađ ţegar árás var gerđ á breskt stjórnerfi áriđ 2008 af skríl sem m.a.rćndi verslanir auk annars, ţá var lögreglan búin ađ skrásetja alla sem sáust á öryggismyndavélum nokkrum dögum síđar og búin ađ handtaka ţá yfirheyra og gefa út ákćrur viku síđar. Ţegar skríll réđist á Alţingi í lok árs 2008 tók ţađ íslensku lögregluna mánuđi ađ ná saman haldbćrum gögnum og síđan tók ţađ meir en ár ađ gefa út ákćrur.

Sigríđur Andersen dómsmála- og lögreglumálaráđherra er sennilega sá stjórnmálamađur íslenskur í dag sem best er treystandi til ađ taka á ţessum málum af alvöru og ţeirri festu sem er nauđsynleg til ađ búa lögregluna ţannig ađ hún eigi ţess kost ađ bregđst til ađ vernda íslenska borgara međ ţví ađ koma í veg fyrir hryđjuverk, en takmarka ţau ella.

Ég skora á dómsmálaráđherra ađ setja ţegar í stađ vinnu í gang til ađ tryggja öryggi borgaranna međ viđeigandi hćtti og búa til öfluga viđbragđsáćtlun ţar sem lögregla, sjúkraliđ og ađrir sem geta ađstođađ fá nauđsynlega samfćingu og ţjálfun.

Eftir allt saman ţá voru varnađarorđ Geert Wilders hins hollenska og fleiri svonefndra "pópúlista"  og "hćgri öfgamanna" varnađarorđ, en ekki öfgar. Varnađarorđ í tíma töluđ ţó elítan hafi skellt sínum löngu skollaeyrum viđ ţeim. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Jón Magnússon

Ţetta er góđur grein, takk fyrir ţađ. Ţađ er kominn tími fyrir Ísland ađ fá lögreglumönnum ţeirra reynslu sem ţeir ţurfa, til ađ geta gert eins gott starf og bresk lögregluţörf á tímum ţarfir. 

Hugmynd er ađ senda lögreglumenn til ađ lćra ţetta beint frá breskum.

Merry, 4.6.2017 kl. 22:37

2 identicon

Sćll Jón,

Flottur texti hjá ţér. Til hamingju.

bestu kveđjur

Stefán Einarsson

Stefán Einarsson (IP-tala skráđ) 4.6.2017 kl. 22:52

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Já, kannski hefđi ekki átt ađ flýta sér svona ađ skila norku byssunum?

Halldór Jónsson, 4.6.2017 kl. 23:29

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mćlt, nafni, snilldarvel skrifađ.

Jón Valur Jensson, 5.6.2017 kl. 05:45

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ykkur fyrir ykkar innlegg. Ég leyfđi mér ađ hafna birtingu á skrifum manns sem telur Mossad ísraelsku leyniţjónustuna stnda á bakviđ ţessar hryđjuverkaárásir, sem ÍSIS hefur viđurkennt ábyrgđ á. Fannst sú langloka einhvesstađar í nánd viđ villtustu geimvísindi.

Jón Magnússon, 5.6.2017 kl. 07:46

6 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ég er sammála ályktunum ţínum í ţessum pistli, Jón.  Ţađ var sláandi yfirlýsingin, sem gefin var út af íslenzkum lögregluyfirvöldum eftir hvítasunnuódćđin í Lundúnum 2017, en hún var á ţá leiđ, ađ "verklagsregla hefđi veriđ virkjuđ".  Skyldi sú virkjun hafa faliđ í sér ađ kalla einhvern búrókrata úr helgarfríi ?  Ţađ er brýnt ađ taka viđbúnađarmál gegn hryđjuverkum á Íslandi föstum tökum, og afar hjálplegt held ég yrđi ađ fá kunnáttumenn á ţessu sviđi frá Englandi til ađ skipuleggja varnarviđbúnađ og viđbrögđ.  Ţađ er löngu nóg komiđ hér í nćsta nágrenni viđ okkur.  Moskurnar eru gróđrarstía ofbeldisáróđurs í nafni Islam, og nú verđur sennilega tekiđ á ţeim, en hér hefur borgarstjórn veitt leyfi til byggingar einnar.  Er ţađ ekki einum um of einfeldningslegt ?

Bjarni Jónsson, 5.6.2017 kl. 08:19

7 Smámynd: Gísli Sigurđsson

Er ţađ ekki á vakt núverandi valdhafa á Bretlandi sem fćkkađ hefur veriđ í lögregluliđinu í sparnađarskyni. Og ţađ líklega mest á ábyrgđ Theresu May sem innanríkisráđherra. Sök bítur sekan.

Gísli Sigurđsson, 5.6.2017 kl. 10:44

8 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţađ Bjarni og fyrir innleggiđ.

Jón Magnússon, 5.6.2017 kl. 14:27

9 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er hárrétt Gísli ađ ţau fćkkuđu í lögreglunni og formađur Verkamannaflokksins var ekki lengi ađ benda á ţađ. Samt sem áđur er lögreglan í London ađ vinna ţrekvirki. En hér á landi hefur lögreglan veriđ svelt um árabil og jafnvel neitađ um eđlilegan varnarviđbúnađ.

Jón Magnússon, 5.6.2017 kl. 14:28

10 identicon

Evrópumenn hafa lengi álasađ Bandaríkjamönnum fyrir ađ eyđa allt of miklu til hernađarmála (varnađar).  Hins vegar vita fćstir ađ bandaríski flotinn hafi haldiđ opnum siglingaleiđum til áratuga öllum til hagnađar .

Íbuar Evrópu hafa sjálfir ofast ekki áttađ sig á hversu mikiđ ţeir hafa notiđ ţess. Evrópuţjóđir, alla vega ţćr sem eru međlimir í Nató, hafa lengst til ekki eytt til varnarmála eins og til er ćtlast.  Sá sparnađur hefur vćntanlega veriđ notađur í eitthvađ annađ. Nú ţegar Trump forseti segist vera orđinn langţreyttur á ađ bandarískir skattgreiđendur borgi brúsann, kreppir skóinn ađ á tvo vegu.  Hvernig ćtlar Evrópa ađ verjast utanađkomandi og innanađ steđjandi hćttu?  Hvađan eiga ţeir fjármunir ađ koma?  Hvađ á ađ skera?  Hvernig á ađ samrýma fjölmennings hugsunina viđ raunveruleikann sem er óđum ađ verđa ljós?  Um ţetta ćttu stjórnmálin ađ snúast en ţađ er miklu auđveldara ađ einblína á hlýnun jarđar og ađ senda bara tíst í hvert sinn ţegar svona hlutir gerast.

 

Frakkar eru sennilega búnir ađ panta ljós í öllum fánalitum Evrópu til ađ geta lýst upp Eiffel turninn og eru ţar međ búnir ađ skila sínu.

Sigurđur Finnsson (IP-tala skráđ) 5.6.2017 kl. 15:56

11 Smámynd: Jón Magnússon

Bandaríkjamenn bera ansi mikla ábyrgđ á ásandinu eins og ţađ er. Í fyrsta lagi Írak í öđru lagi Afganistan í ţriđja lagi Líbýa. Ţeir átta sig ekki sjálfir á ţví hvílíkt skađrćđi ţeir hafa veriđ á ţessari öld. Hverjir vígvćddu Osama bin Laden, hvađan fengu ISIS menn vopnin og áfram mćtti lengi halda Sigurđur.

Jón Magnússon, 5.6.2017 kl. 20:48

12 identicon

Masterminder Lundúnaódćđanna fékk sínu framgengt međ ađ ná fram pólitískum glundrođa og sundrungu í breskum stjórnmálum á síđustu metrum kosninganna. Sem segir ađ skipuleggjendurnir skarpir skipuleggjendur og mjög hćttulegir samfélaginu í heild sinni í von sinni sem rćtist ţegar íslamska samfélagiđ í Bretlandi verđur fyrir hefndarárásum í kjölfar nýliđinna ódćđa í Manchester og London. 

Th (IP-tala skráđ) 5.6.2017 kl. 21:27

13 identicon

Frábćr árangur hjá Lögreglu í London hérna, sjá flott myndband:

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 5.6.2017 kl. 23:38

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hverjir vígvćddu Osama bin Laden, nafni? Međ hvađa vopnum felldi hann Tvíburaturnana? Ekki vopnum úr vopnaverksmiđjum Bandaríkjanna, heldur međ farţegaflugvélum. Og nú eru notuđ "vopn" í formi bifreiđa og trukka til ađ skađa Verturlandamenn, sem og gömlu hnífarnir (viđbjóđur, en ekki fjármagnađur af Bandaríkjunum).

, hvađan fengu ISIS-menn vopnin? Keypt kannski af vopnasölum, evrópskum ekki síđur en bandarískum, en hugsanlega fyrir fé sem ţeir hafa fengiđ frá Tyrkjum fyrir kaup á olíu af hernámssvćđum ISIS í Norđur-Írak?

Ekki veit ég til ţess, ađ Bandaríkin hafi veriđ í viđskiptum viđ Osama bin-Laden, ekki öđrum en vopna"viđskiptum", ţ.e. bardögum og árásum. Ekki var vitađ til ţess, ađ talibanar myndu ráđast á Vesturlönd, ţegar Bandaríkin miđluđu vopnum til Afganistans ađ berjast gegn hernámsliđi Sovétríkjanna í Afganistan (ţeir voru ţar frá 1979 til 1989).

Ţađ voru Sameinuđu ţjóđirnar sem löghelguđu innrás fjölţjóđahersins í Afganistan áriđ 2001 vegna árásarinnar á Tvíburaturnana og vegna ţess ađ saudi-arabíski talíbaninn Mohammad Omar og félagar hans, sem fóru međ ríkisstjórn í Khabúl, neituđu ađ afhenda al-Qaída-liđana sem önnuđust ţjálfun hryđjuverkamanna í ćfingabúđum ţar í landi og voru ábyrgir fyrir ţeirri sveit Mohammads Attah, sem stýrđi flugvélaránunum 11. sept. 2001. Sjá ennfremur grein mína Um vanhugsađa gagnrýni á nauđsynlega stríđsađgerđ (um innrás fjölţjóđahersins í Afganistan 2001, um viđbrögđ MFÍK, um harđstjórn talibana og fyrri stríđsatburđi), Mbl. 24. nóvember 2001.

Svo er ég mjög sammála Bjarna verkfrćđingi  Jónssyni hér ofar um ađ lögreglan á Íslandi ţarf ađ skipuleggja betur varnarviđbúnađ og viđbrögđ. Ennfremur ţarf ađ koma í veg fyrir ađ moskurnar verđi "gróđrarstía ofbeldisáróđurs í nafni Islam," en litla trú hef ég á ţví, ađ borgarstjórn Dags reyni ţađ eđa setji hugmyndafrćđileg skilyrđi fyrir starfsleyfi moskanna. Já, vissulega var ţađ "einum um of einfeldningslegt" ađ veita leyfi til byggingar nýrrar mosku, en viđ hverju búast menn af ţessum sofandi og sjálfsefjuđu vinstrimönnum?

Jón Valur Jensson, 6.6.2017 kl. 11:10

15 Smámynd: Jón Magnússon

Bandaríkin studdu Mújahedíana sem börđust viđ Rússa í Afganistan. Osama var einn ţeirra.

Jón Magnússon, 6.6.2017 kl. 20:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 113
  • Sl. viku: 1858
  • Frá upphafi: 1429121

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1690
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband