Leita í fréttum mbl.is

Ţingmađur segir af sér

Ţingkonan Theódóra S. Ţorsteinsdóttir hefur ákveđiđ ađ segja af sér ţingmennsku frá og međ nćstu áramótum, vegna ţess hvađ hún telur ţingstörfin ómarkviss, hafi litla ţýđingu og ţingiđ sé eins og málstofa án takmarks eđa tilgangs.

Fyrst svo er af hverju segir Theódóra ekki af sér nú ţegar. Af hverju bíđa til áramóta í málsstofunni viđ ađ sinna ómarkvissum störfum sem hafa litla ţýđingu?

Gagnrýni Theódóru á vissulega fullan rétt á sér. Í tćpan áratug hefur Alţingi haldiđ sjálfu sér í gíslingu. Međ ađkomu Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar ađ landsstjórninni varđ erfiđara en áđur, ađ semja um mál milli stjórnar og stjórnarandstöđu sérstaklega vegna frekju og yfirgangs Jóhönnu Sigurđardóttur og sporgöngufólks hennar.

Frá ţeim tíma hafa hlutirnir ţróast í ţá átt ađ ţinginu er haldiđ í gíslingu meginhluta ţingtímans eđa ţangađ til nokkrir dagar lifa fram ađ ţingfrestun fyrir áramót og síđar ađ vori. 

Ađ hluta til er ţetta ţingforsetum Alingis ađ kenna, sem hafa ekki haft eđlilega stjórn á umrćđum. 

Meginástćđan er hins vegar sú ađ stjórnmálaforingjar flokkana hafa ekki myndađ nýtan samstarfsvettvang. Hvort sem fólki líkar betur eđa verr ţá snúast stjórnmál í lýđrćđisríki jafnan um ađ ná ásćttanlegum málamiđlunum.

Málţóf sem er alvarlegur plagsiđur á Alţingi Íslands, er nánast óţekkt á ţjóđţingum hinna Norđurlandanna. Í Danmörku ţar sem minnihlutastjórnir eru algengari en meirihlutastjórnir koma stjórnmálaleiđtogar saman áđur en ţing hefst og semja í meginatriđum um ţingstörfin og framgang mála. Viđ slíkar ađstćđur eru ţingstörf og ţingmennska mun meir gefandi en hér á landi og hafa meiri ţýđingu fyrir land og ţjóđ sem og ţingmenn. 

Annar hlutur sem Theódóra nefnir er frumkvćđisskortur Alţingis. Ţađ er alvarlegt mál og kom glöggt í ljós í Hruninu. Ţá áttu Alţingismenn ţess ekki kost ađ koma ađ málum eđa eiga frumkvćđi vegna ţess ađ stjórnkerfiđ eins og ţađ hefur ţróast er stjórnkerfi framkvćmdavaldsins. 

Stefnumótun og umrćđur um meginatriđi eru fátíđ á Alţingi og einstakir ţingmenn hafa lítiđ svigrúm til ađ koma áfram einstökum málum og skiptir ţá ekki máli hversu góđ mál ţađ eru og til hvađa framfara ţau horfa. Alrćđi framkvćmdavalshafa ţ.e. ríkisstjórnar rćđur og mál fást ekki tekin á dagskrá eđa um ţau fjallađ í nefndum nema ráđherra leyfi og á ţessu eru fáar undantekningar. 

Ţađ sem ţarf til ađ koma er aukin virđing Alţingis fyrir sjálfu sér sem stjórnvaldi. Virđing sem felst í ţví ađ Alţingi tekur frumkvćđi og skođar mál ítarlega jafnvel áđur en ţau eru send til úrvinnslu í stjórnarráđinu. Ţađ gerist hins vegar allt of oft, ađ málum er dengt inn á ţing í rétt fyrir ţinghlé og ţau afgreidd í snarhasti nánast umrćđu- og skođunarlaust og reynast síđan meingölluđ ţegar til á ađ taka. 

Aukin virđing Alţingis fyrir sjálfu sér felst m.a. í ţví ađ taka tillit til ţess sem hver einstakur ţingmađur hefur fram ađ fćra og ţeim málum sem hann flytur. Ţá bera fjölmiđlar mikla ábyrgđ, en eins og ég hef ítrekađ bent á, ţá hefur ţetta svokallađa fimmta vald í lýđrćđisríkinu Íslandi veriđ versta brotalöm lýđrćđísins í landinu. 

Ţegar fjölmiđlar greina frá umrćđum á Alţingi eđa ţví sem ţar er ađ gerast, ţá beinist athygli ţeirra sérstaklega ađ fyrirspurnum til ráđherra og ţví ţegar einstakur ţingmađur viđhefur rótarlegt, groddarlegt eđa dónalegt orđbragđ. Fjölmiđlar sinna ekki og greina ekki frá ţví sem dugmiklir ţingmenn hafa fram ađ fćra, fólk sem undirbýr frumvörp og ber ţau fram eftir ađ hafa lagt í málin mikla vinnu. 

Alţingismenn eru á kjósendamarkađi og ţađ er mikilvćgt fyrir ţá ađ fá athygli og ţeir beina ţví kröftum sínum ađ ţví sem vekur athygli fjölmiđlafólks. Ţess vegna er fáránleikinn oft í fyrirrúmi í stađ stefnufesti, málafylgju og vel unninna ţingmála.

En ţađ skiptir máli ađ Alţingi vinni vinnuna sína međ sóma og ástundi vandađ löggjafarstarf og sé miđstöđ stefnumótunar í ţjóđmálum. Ţess vegna verđur ađ koma Alţingi frá ţeim ömurleika sem hefur heltekiđ ţingiđ og til meiri virđingar. Ţar verđa allir ađ leggjast á eitt. Forseti Alţingis, Fjölmiđlafólk, einstakir ţingmenn og forustufólk ţingflokka, sem verđa ađ láta ţađ eftir sér ađ haga sér eins og ţroskađ stjórnmálafólk en láta vera ađ fara fram eins og óţekkir krakkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţetta er réttmćt gagnrýni, Jón.  Ađalatriđiđ er og á ađ vera ađ Alţingi er löggjafarţing, hvorki meira né minna. 

Kolbrún Hilmars, 26.8.2017 kl. 18:00

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mjög eftirtektarverđ, vel rökstudd og afar frćđandi grein.

Mátt til međ ađ birta eitthvađ ţessu líkt í Mogganum, nafni. Ţađ gćti ţokađ málum eitthvađ áfram, ekki er vanţörf á.

Jón Valur Jensson, 27.8.2017 kl. 01:12

3 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir nafni.

Jón Magnússon, 27.8.2017 kl. 08:41

4 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ef hún segđi af sér núna strax, tapr hún stórum hluta af eftirlaunum sem ţingmađur. Snýst allt um pening.

Varđandi alţingi, ţá er ţađ löngu búiđ ađ tapa virđingu hjá ţjóđinni, enda orđin stofnun sérhagsmuna afla og fjöldskyldu.

Langt síđan alţingi vann og gerđi eithvađ sem ţjóđina skipti máli.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 27.8.2017 kl. 12:06

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Samţykkt.

Bćti svo viđ ţví undrunarefni,hvers vegna í ósköpunum ţađ er ennţá

látiđ viđgangast ađ fremur fáar - og nćstum alltaf sömu

fjölskyldurnar eru látnar velja bestu bitana handa sér ţegar arđi 

auđlindanna er skipt og sömuleiđis ţegar ríkiseignir eru seldar.

Árni Gunnarsson, 27.8.2017 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband