Leita í fréttum mbl.is

Óđur til verđbólgunnar

Fyrir tilstilli Katrínar Jakobsdóttur forsćtisráđherra hefur kolefnagjald veriđ hćkkađ. Neytendur ţurfa  ţví ađ borga hćrra verđ fyrir bensínlítrann. 

Ţessar auknu álögur á neytendur fćrir fjármagnseigendum um 600 milljónir vegna hćkkunar verđtryggđra lána. Skattahćkkunin er ţví tvöfalt högg á neytendur. Í fyrsta lagi hćkkar bensín og í öđru lagi húsnćđislán. 

Af ţessum aukna gróđa fjármagnseigenda 600 milljónir tekur ríkiđ 120 milljónir til sín í fjármagnstekjuskatt. Ţokkaleg búbót ţađ fyrir ríki og fjármagnseigendur.  

Međ ţessu er líka hlađiđ í veđbólgubálköstin sem mun loga betur á ţessu ári en síđustu ár vegna skatta- og eyđslustefnu ríkisstjórnarinnar. 

Viđ afgreiđslu eyđslufjárlaganna vildi stjórnarandstađan hćkka útgjöld og álögur en ţá meir.  Hugtök eins og ráđdeild og sparnađur eiga ekki viđ í stjórnmálaheiminum og virđing fyrir skattgreiđendum og neytendum  er takmörkuđ eđa engin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Sósíalistar skilja ekki hagfrćđi 101. Ţess vegna eru ţeir sósíalistar. Skilja hvorki debet né kredit og halda sennilega sjúklegasta heimilisbókhald sem fyrirfinnst.: Látum ađra borga.

 Góđar stundir, međ áramótakveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 7.1.2018 kl. 03:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband