Leita frttum mbl.is

Glsilegur sigur Eyrs Arnalds

Eyr Arnalds vann glsilegan sigur leitogaprfkjri Sjlfstisflokksins Reykjavk og fkk rm 60% greiddra atkva. S frambjandi sem nstur kom, sitjandi borgarfulltri til margra ra fkk um 20% atkva. Ekki fer milli mla hver vilji kjsenda er.

Eyr er vel a essum sigri kominn. Hann hefur snt a ar sem hann hefur teki tt sveitarstjrnarmlum, a ar fer traustur,duglegur maur, sem kann a vinna. g ska Eyri alls velfarnaar kosningabarttunni sem framundan er.

Vilji Sjlfstisflks Reykjavk stendur augljslega til algjrrar endurnjunar framboslista flokksins.

Kjrnefnd er nokkur vandi hndum, en verur a horfast augu vi stareynd a til a skapa trverugt frambo verur a koma til algjr endurnjun og velja samhentan hp flks sem veit fyrir hva a stendur og stendur saman sem rofa fylking til sigurs kosningunum.

Takist kjrnefnd a leia verkefni sitt farsllega til lykta Sjlfstisflokkurinn mguleika a auka fylgi sitt verulega.

a er hyggjuefni a ekki skuli fleiri en tp fjgursund taka tt prfkjrinu. rum ur tku a jafnai yfir 10 sund manns tt prfkjrum flokksins Reykjavk. etta snir a nausynlegt er a taka flagsstarfi til gagngerrar endurskounar og gleyma v ekki, a a verur a gera trs grundvelli nrra tma,hugmynda, hugsjna og nrra samskiptamguleika.

Vert er a ska Eyri Arnalds til hamingju me gan sigur og skora hann a gera sitt til a Sjlfstisflokkurinn fi ga kosningu Reykjavk og helst a vinna aftur meirihlutann borginni. Til ess liggja ll mlefnaleg rk og spor vinstri meirihlutans hra. a er mikil vinna framundan.

Verkamennirnir e.t.v. fir en uppskeran rkuleg ef flk stendur saman og vinnur saman.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Ingi Csarsson

Af hverju kusu 3800 nna en 5075 fyrir fjrum rum ?

Jn Ingi Csarsson, 28.1.2018 kl. 11:44

2 Smmynd: Jn Ingi Csarsson

Aldrei sgu prfkjara Sjlfstisflokksins Reykjavk hefur veri jafn ltill hugi og jafn ltil tttaka.

Innan vi 4000 tku tt og aldrei hefur nokkur frambjandi ar haft jafn f atkvi a baki sr.

Sjlfstisflokkurinn virist binn a vera Reykavk

Jn Ingi Csarsson, 28.1.2018 kl. 16:12

3 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

a skyldi aldrei vera, Jn Ingi, a stan s s a arna var um leitogaprfkjr a ra me rfum frambjendum, en ekki venjulegt prfkjr ar sem vinir og fjlskyldur tuga tttakenda koma kjrsta til a styja sitt flk. dregur lyktun a tlur um tttku sni a Sjlfstisflokkurinn s binn a vera Reykjavk.a er eflaust a sem skar r, en gleymir v a skhyggjan er besti vinur andvaraleysisins. a hafa margir mtt naga sig handarbkin fyrir.

orsteinn Siglaugsson, 29.1.2018 kl. 00:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.1.): 216
  • Sl. slarhring: 317
  • Sl. viku: 1514
  • Fr upphafi: 1487838

Anna

  • Innlit dag: 192
  • Innlit sl. viku: 1344
  • Gestir dag: 190
  • IP-tlur dag: 188

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband