Leita frttum mbl.is

Afhverju?

Af hverju fr slenskt sklakerfi falleinkunn Pisa knnunum r eftir r? Af hverju er ekkert raunhft gert til a breyta v.

egar llegur rangur slenskra nemenda kom treka ljs var umran me eim htti sem a Nbelsskldi Halldr Laxnes vsar til a einkenni slendinga, orran einkenndist af orhengilshtti og innistulausum fullyringum.

fyrstu var v haldi fram a essi slaki rangur stafai af v hve launakjr kennara vru lg. ru lagi var sagt a a vru fleiri nemendur hvern kennara en flestum OECD lndum og loksins var sagt a essar Pisa kannanir vru ekki a mla rtt og vru okkur mtdrgar.

ri 2017 kom ljs a 15 ra slenskir grunnsklanemendur eru me verstu tkomu allra ja Pisa knnuninni lestri, strfri og raungreinum. rijungur drengja getur ekki lesi sr til gagns. Sklakerfi fr algjra falleinkun.

ri 2015 voru 6.4 nemendur hvern starfsmann grunnsklum og 9.5. hvern kennara skv. tlum fr Hagstofunni. hinum OECD lndunum eru a jafnai 13 nemendur hvern kennara. liggur lka fyrir skv. smu tlfrilegu heimildum, a kostnaur hvern grunnsklanema hr landi er t.d. helmingi meiri en Bretlandi. Falleinkun slenskra nemenda er v ekki a kenna fjrskorti n of fum kennurum.

Hva er vandamli? Voru slendingar svona aftarlega rinni egar Drottinn tdeildi gfunum? Ea er eitthva a, sem hgt er a lagfra? Mia vi getu og hfni sem slenska jin hefur treka snt, er nsta frleitt a halda v fram a vi sum miur gefnir en r jir sem vi berum okkur saman vi. S stareynd stendur samt hggu, a slenskir grunnsklanemendur eru lakastir allra Pisaknnunum.

snum tma var horfi fr v a raa flki bekki eftir getu og frni. stainn var tekin upp stefna sem byggi eirri snsku skhyggju a llum tti a la vel sklunum og sklastarfs tti a snast um a. Sklinn sem menntastofnun var v afgangsstr.

framhaldi af v var kerfinu breytt skla n agreiningar ar sem llu gir saman. smu bekkjardeild er v ofurgfa flk og nnast roskaheft og allt ar milli. Kennari sem fr a verkefni a kenna slkum bekk hefur ekki mguleika a sinna nemendum eftir rfum og getu eirra. Kennslan fer fram forsendum eirra sem minnst geta og tmanum eytt til einskis fyrir hina.

Vissulega m halda v fram a slensk heimili hafi brugist nausynlegu frsluhlutverki snu. En a lka vi mrg heimili vimiunarlndunum ekkert sur en hr.

Af lsingum margra sklastarfsmanna, virist verulega skorta viunandi aga sklum og frleitt a nemendur geti veri me farsma ea leikjatlvur tmum.

Skipulag grunnsklastarfs slandi virist v vera me eim htti, a rangur nemenda er viunandi. Starfsastur kennara eru viunandi og kerfi er allt of drt.

Hva menntamlarhera a gera egar essar stareyndir blasa vi? Skipa starfshp, sem skilar skrslu um a leyti sem hn ltur af strfum? a er hi hefbundna sem vanhfir gasprarar gera. En hr skal teki fram a g hef meiri vntingar til Lilju Alfresdttur en a.

Menntamlarherra arf v a drfa sig heim r partinu Suur Kreu ar sem hn gegnir engu hlutverki ru en a skemmta sjlfri sr. Stjrnmlastarf er ekki bara a vera partinu og stjrnmlamanna verur ekki srstaklega minnst fyrir a. standi sklamlum hr er annig a menntamlarherra gti teki annig til hendinni a eftir vri teki. ar er helst a nefna a slenskir unglingar stu jafnftis unglingum ngrannalndum a frni og ekkingu. Nm til stdentsprfs yri stytt annig a slenskir nemendur vri jafngamlir egar eir yru stdentar og nmsflk hinum Norurlndunum ea 18 ra.

ar til vibtar mtti spara strf ef horfi yri fr eirri ruglkenningu a hgt s a reka viunandi menntastofnun me bekkjarkerfi n agreiningar. Aalatrii er a sklarnir su menntastofnanir og jnusti nemendur sna me eim htti a eir hafi viunandni kunnttu til a byggja sr farsla framt sem mennta flk og hafi frni til a takast vi verkefni sem koma upp lfinu sbreytilegu jflagi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

"EFTIR HFINU DANSA LMIRNIR". (Segir mltki).

Beini kastljsinu a forseta slands er hans embtti ekki a iggja 300 milljnir ri fyrir a vera hlutverki hirarins sem a leia hjrina hinn rtta veg inn framtina?

Jn rhallsson, 11.2.2018 kl. 11:46

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Janteloven sem heimta a allir fi bikar h frammistu og rangri hafa drepi allan metna og skorun. au eru hvegum hf norurlndum svo a eitt skrir ekki af hverju vi erum afturreka menntamlum (ekki bara grunnsklum heldur lka hsklastigi ar sem sprengmennta flk er skrifandi slensku)

Eg hef grun um a etta s foreldravandaml. Foreldrar fela sklum alla uppeldisbyrg og ahald og sakast vi sklana ef allt gengur ekki upp. Llegur rangur nemenda er ekki flokkaur byrg nemenda n foreldra heldur sklakerfisins heild n ess a nokkur geti bent a hver pottur s brotinn. essi umra um Pisa er glggt smi um a hvernig "sklakerfi" er gert a blrabggli fyrir sinnuleisi og ahaldsleysi foreldra.

a a framtaksleysi og slugs s verlauna jafnt gri frammistu vegur sennilega ungt ar eins og var, en etta hugarfar um a hi opinbera s byrgt llu og a arir su frnarlmb ess arf a breytast. byrgin er heimafyrir. Kannski arf a koma foreldraskyldu jafnt sklaskyldu.

Jn Steinar Ragnarsson, 11.2.2018 kl. 16:54

3 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Kannski liggur hnfurinn grafinn ssalmarxisma jafnaarstefnunnar ar sem gengi er gegn nttrulgmlum nafni jfnuar llum svium. v draumarki er skilyri a allir su reigar efni sem anda. Alri rvitanna samhlia alri reiganna. :)

Jn Steinar Ragnarsson, 11.2.2018 kl. 17:01

4 Smmynd: Bjarne rn Hansen

Falleinkuninn, er vegna ess a slensku jflagi (allavega minni t), tkaist a menn yru a lra og kunna etta.

Erlendis ... not so much. Sklakerfi Svjar, er ekki til fyrirmyndar ... en a skn byggilega gegn, knnunum. Hr er mnnum hampa, en kvartanir margra erlendra um a "Svar" komist upp me kunnttuleysi, en tlendingar veri a lra etta ... er ekkert vantleysu reist. sr sto raunveruleikanum. danmrku, var heill bekkur hafinn upp um tv stig ... v freldrarnir kvrtuu yfir a krakkarnir hefu ekki lrt nmsefni, og kenndi kennurunum um.

a getur vel veri, a svona "kennsla" er skileg slandi ... meal "ga flksins".

Bjarne rn Hansen, 11.2.2018 kl. 17:59

5 Smmynd: Tmas Ibsen Halldrsson

Heill og sll Jn

g tek heilshugar undir me r. g vil hnykkja skorti aga. a virist vera a sklar og ar me kennarar auk foreldra ori ekki lengur a aga brnin egar ess er rf.

Anna sem g vil nefna er s rtta a vera s og me alls konar uppkomur og verkefni sem koma kennslu lti ea ekkert vi og a oft sklatma, eim tma sem a vera tmi frslu og lrdms. a fer mikill tmi og orka slkar uppkomur sem skilar engu aukinni ekkingu ea skilningi nemenda. Kennarar eru oft bnir v lok skladags.

a er kominn tmi til a viurkenna a r breytingar sem gerar voru sklakerfinu fyrir einhverjum rum san hafa algerlega mislukkast. a arf a stokka etta kerfi algerlega upp ntt og skipuleggja ann vega a a s llum til gs, sklum, kennurum, nemendum og heimilum, jafnvel a hverfa aftur til eirra afera sem fyrir voru ur en nverandi kerfi var teki upp.

Tmas Ibsen Halldrsson, 12.2.2018 kl. 12:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Mars 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.3.): 2
  • Sl. slarhring: 21
  • Sl. viku: 859
  • Fr upphafi: 1497171

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 776
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband