Leita í fréttum mbl.is

Ćtla ćđstu menn ţjóđarinnar ađ sýna landsliđinu í knattspyrnu fyrirlitningu?

Landsliđ Íslands í knattspyrnu náđi ţeim einstćđa árangri ađ öđlast rétt til ţáttöku í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, sem hefst í dag i Rússlandi. Ţađ var afrek sem vakti athygli um víđa veröld. Fólk um allan heim spyr hvernig fer jafn fámenn ţjóđ ađ ţví ađ eiga slíkt afreksliđ í knattspyrnu og Ísland. Ćtla hefđi ţví mátt, ađ ćđstu embćttismenn ţjóđarinnar, forseti lýđveldisins og jafnvel einhverjir ráđherrar teldu eđlilegt ađ sýna landsliđinu virđingu og veita ţví stuđning. En svo er ekki.                                                          

Ákvörđun hefur veriđ tekin af pólitískri skammsýni af ríkisstjórninni ađ hvorki forseti né ráđherrar sýni afreksfólkinu okkar tilhlýđilega virđingu allt í ţeim tilgangi ađ viđhalda ţeim pólitíska hráskinnaleik, sem ríkisstjórnin hefur efnt til gagnvart ríkisstjórn Rússlands, sem kostar okkur nokkra milljarđa á ári og er gjörsamlega tilefnislaus.

Sú var tíđin ađ Ísland átti afreksfólk sem keppti á Olympíuleikunum í Peking í Kína áriđ 2008. Ţá fannst íslenskum ráđamönnum viđ hćfi ađ sćkja ţá leika ţrátt fyrir víđtćk mannréttindabrot kínverskra stjórnvaldas auk annars. Formanni Viđreisnar fannst einnig viđ hćfi á ţeim tíma sem menntamálaráđherra ađ fara tvívegis til Kína á kostnađ skattgreiđenda og bauđ međ sér í síđara skiptiđ á kostnađ skattgreiđenda eiginmanni sínum sem ţá var einna hćst launađi stjórnandi í stćrsta fjármálafyrirtćki landsins. Ferđirnar til Kína orkuđu tvímćlis.

Ţađ er međ ólíkindum ađ jafn góđur mađur og gegn og Guđni Th. Jóhannesson forseti skuli taka ţađ í mál, ađ láta ríkisstjórnina setja á sig ferđabann og hefđi honum veriđ sćmra ađ segja eins og merkasti Oddaverjinn forđum daga. "Heyra má ég erkibiskups dóm, en ráđinn er ég í ađ hafa hann ađ engu." og halda síđan rakleiđis til Moskvu og sýna landsliđinu okkar eđlilegan og sjálfsagđan heiđur. 

Ég skora á forseta lýđveldisins ađ sýna landsliđinu í knattspyrnu ţann heiđur sem ţađ á skiliđ. Minna má ţađ ekki vera.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Skammsýni er rétt til orđa tekiđ, ţađ vćri vert fyrir ţjóđina ađ rekja garnirnar úr ţingmönnum sem "brjóta" grunnlög landsins og eru ţví í orđi og verki "landráđamenn".

LANDRÁĐAMENN

Er rétta orđiđ yfir ţá... svikarar viđ ţjóđina.

Bjarne Örn Hansen, 14.6.2018 kl. 22:10

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Forsetafrúin mćtir. Bóndinn upptekinn viđ ađ heiđra Jón Sigurđsson og er ţađ vel. Fótbolti getur ekki komiđ í stađ Jóns Sigurđssonar. Sá held ég vćri stoltur af strákunum okkar.

 Hvađ varđar hérlenda stjórnmálamenn og konur, ţegar kemur ađ heimsmeistaramótinu, ţá er sennilega ekki viđ miklum stuđningi ađ búast, enda hríđskelfur ţingheimur allur, undir ćgivaldi evrópusambandsins og viđskiptaţvingana ţess, gagnvart Rússlndi. 

 Dug og andlitslausara ţingliđ hefur aldrei í sögu Lýđveldisins Íslands setiđ á Alţingi.

 Áfram Ísland!

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 15.6.2018 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 1497171

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 776
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband