Leita í fréttum mbl.is

Jógúrt eđa Kóka Kóla

Kóka Kóla er ekki taliđ til hollustuvara og er ţađ ekki. Sykurmagn í Kóka Kóla er himinhátt. Jógúrt er aftur á móti taliđ til hollustuvara, en allt of fáir vita ađ sykurmagn í Jógúrt er iđulega hćrra en í Kóka Kóla.

Foreldrar sem trođa Jógúrt ofan í börnin sín vita sjaldnast um ađ oftar en ekki er um stórskađlega nćringu ađ rćđa međ litlu nćringargildi.

Í nýlegri könnun sem gerđ var í Bretlandi kemur í ljós, ađ ađeins grísk jógúrt og hrein jógúrt(natural)eru međ lítinn sykur. Öll önnur jógúrt er hásykruđ fćđa, sem inniheldur iđulega helming af ráđlögđum dagsskammti sykurs.

Ţađ er litiđ á jógurt sem heilsuvöru mun frekar en ávaxtasafa og sykrađa gosdrykki, en stađreyndir úr könnuninni sýna ađ jógúrtin er iđulega sínu verst.

Hér á landi eru sykrađar mjölkurvörur afar vinsćlar og hćtt er viđ ađ viđ sláum jafnvel Breta út hvađ varđar ofbođssykrun mjólkurvara. Vćri ekki ráđ, ađ kanna ţetta hér á landi međ sama hćtti og í Bretlandi.

Ţađ er út af einhverju, sem viđ erum orđin feitasta ţjóđ í Evrópu og ţar kemur fleira til en ofbođssykruđ jógúrt.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón

Íslenskt jógúrt er međ minna af sykri en kók. Ţađ gleymist oft ađ taka tillit til náttúrulegs sykurs í mjólk til frádráttar sem samkvćmt td. WHO hefur ekki sömu áhrif.

Drykkir, kökur og kex ásamt sćlgćti er ţađan sem ca.77% af viđbćttum sykri landsmanna kemur samkvćmt rannsóknum Embćttis landlćknis og Matvćlastofnunar. Ađeins 6% kemur úr mjólk og mjólkurvörum.

Fyrir utan ţessi atriđi er svo gott ađ hafa ţađ í huga ađ í mjólkurvörum er nćring á borđ viđ prótein ofl. sem gott og hollt er ađ neyta. Hefđbundin bragđbćtt jógúrt inniheldur t.d. 85-90% mjólk og er ţví öflugur vítamín- og steinefnagjafi.  Í gosinu og sćlgćtinu er ekkert slíkt.

Um 92% af allri mjólk á Íslandi fara í vörur án viđbćtts sykurs eđa sćtuefna.

Mjólkursamsalan hefur minnkađ sykur í vörum sínum, í einstökum vörum um allt ađ 30% frá árinu 2012 en auk ţess skilgreint vörur sem eftirrétti ţar sem á viđ til ađ gera neytendum auđveldara  ađ velja vörur viđ hćfi. Er á stefnu fyrirtćkisins ađ gera enn betur í ţeim efnum í nánustu framtíđ og hefur fyrirtćkiđ sett markmiđ í ţeim efnum.

Sunna (IP-tala skráđ) 19.9.2018 kl. 17:06

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Til mín skolađist límonađi og ég leit á miđann: 25% fleiri hitaeiningar í ţví en kóki. 

13 sinnum fleiri hitaeiningar í súkkulađi! 

Í den var einhvern tíma talađ um ađ Prinz Póló vćri "megrunarkex"!

Sykur og fita! 

Ómar Ragnarsson, 19.9.2018 kl. 17:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 1497171

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 776
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband