Leita í fréttum mbl.is

Sannleikurinn er sagna verstur

Amineh Kakabaveh er 47 ára Kúrdi frá Íran og hún barđist í röđum Peshmerga. Ţessi kona er ekki líkleg til ađ vera hćgri sinnađur pópúlisti, rasisti og á móti Íslam(Íslamophope)

Hún var dćmd til dauđa í heimalandi sínu og flúđi til Svíţjóđar 1992. Hún var ólćs ţegar hún kom til Svíţjóđar, en fór í skóla m.a. háskóla og gekk í Vinstri flokkinn í Svíţjóđ. 

Saga hennar er saga um innflytjenda sem gekk frábćrlega vel í framandi landi. Hún varđ ţingmađur Vinstri flokksins (sem er lengst til vinstri)En ţarf nú á lögregluvernd ađ halda allan sólarhringinn vegna hćttu sem henni stafar af trúarsystkinum sínum og vinstri öfgahópum.

Glćpur Kakabaveh var sá ađ gera athugasemdir viđ ţöggunina um innflytjendamál í Svíţjóđ. Hún hefur gagnrýnt ţađ hvernig Svíar hafa tekiđ á móti 400.000 ţúsundum hćlisleitenda frá 2012 og segir ađ Svíţjóđ hefđi haft innflytjendavandamál í 20 ár og ţetta fjölmenningarsamfélag hafi leitt til ađskilnađar og hliđstćđra samfélaga, sem lifa hvert út af fyrir sig.

Kakabaveh bendir á ađ umrćđan um fjöldainnflutning fólks sé sjúkleg og raunar megi ekki rćđa um máliđ og ţess vegna séu Svíţjóđardemókratar hetjur almennings af ţví ađ ţeir segi ţađ sem ađrir flokkar ţora ekki ađ segja ţrátt fyrir ađ milljónir fólks hafi áhyggjur af ţessum málum. 

Hvernig brást svo Svíţjóđ viđ ţessum orđum konu, sem er vinstri sinnuđ,femínisti og innflytjandi? Allt í einu varđ hún úrhrak vinstri elítunnar og er ógnađ af Íslamistum. Vinstri flokkurinn hafnađi ţví ađ setja hana á lista flokksins af ţví ađ ţeir telja hana vera rasista.

Athyglisert,ađ Kúrdi frá Íran, sem gagnrýnir innflytjendastefnu Svía  og er vinstri sinnađur femínisti skuli allt í einu vera orđin hćgri öfgamađur vegna ţess eins ađ hún gagnrýnir innflytjendastefnu Svíţjóđar. 

Saga Kakabaveh sýnir vel hversu sjúk umrćđan um innflytjendamálin eru í Svíţjóđ.

Ţađ er nauđsynlegt ađ Íslendingar bregđist viđ og láti ekki ţađ sama henda sig og Svía, ađ brennimerkja sannleikann sem lygi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Sćll Jón og takk fyrir ţarfan og góđan pistil til ađ

vekja athygli á ţessari ógn sem steđjar ađ okkar

vestrćnu samfélögum, í bođi vinstri elítunar.

Ţví miđur, miđađ viđ ţađ ástand í okkar ţjóđfélagi,

ţá mun Ísland falla í ţessa gryfju, vegna populisma

sem ţetta minnihluta liđ telur er sig vera ađ gera

í anda opins samfélags og ađ allir geti lifađ í sátt

í frumskóginum.

Ţannig er ţađ bara ekki og verđur aldrei.

Skiptir engvu máli hversu oft ţú hendir grćnmeti

fyrir ljónin, ţau verđa alltaf kjötćtur.

En ţessu trúir ţetta liđ, og á međan ţessi einfalda

stađreynd er ekki viđurkennd, ţá fer allt

til andskotans.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 20.9.2018 kl. 19:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 1497171

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 776
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband