Leita í fréttum mbl.is

Tillögur hinnar "róttćku" verkalýđshreyfingar ganga ekki nógu langt

Sú var tíđin ađ Sjálfstćđisflokkurinn barđist hart gegn auknum ríkisútgjöldum og aukinni skattheimtu. Eftir ađ ríkisbákniđ hefur ţanist út m.a. vegna ađhaldsleysis Sjálfstćđisflokksins og ţáttöku í velferđaryfirbođum hinna flokkanna, er skattheimtan á launafólk í landinu orđin óbćrileg.

Sú var líka tíđin ađ verkalýđshreyfingin ţrýsti á um félagsmálapakka og ađrar ađgerđir sem miđuđu ađ ţví ađ stćkka ríkisbákniđ og mćltu samhliđa međ aukinn skattheimtu ţví eitt leiddi af öđru. Nú krefst ţađ sem er kallađ hin "róttćka" verkalýđshreyfing ađ skattleysismörk verđi hćkkuđ í rúmar 400 ţúsundir, semsagt veruleg skattalćkkun á launafólk í landinu.

Formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra finnur ţessum hugmyndum verkalýđshreyfingarinnar allt til foráttu en setur ekki fram neinar hugmyndir um skattkerfisbreytingar eđa sparnađ. 

Ef eitthvađ er ţá ganga hugmyndir "róttćku" verkalýđsforustunar varđandi skattleysismörk ekki nógu og langt. Ţađ á ekki ađ skattleggja tekjur undir 500 ţúsund krónum. Er ekki kominn tími til ađ gefa launţegum sem enn nenna og geta unniđ tćkifćri til ađ njóta atvinnutekna sinna í ríkara mćli?

Vćru skattleysismörk hćkkuđ í 500 ţúsund krónur ţá ţyrfti ekki ađ eyđa tímanum í ađ tala um frítekjumark ákveđinna hópa. Draga mundi úr svartri atvinnustarfsemi og aukinn hvati vćri til ţess hjá ýmsum ađ auka tekjur sínar, sem mundi leiđa til aukinnar einkaneyslu en hluti ţess mundi síđan renna í ríkissjóđ í formi óbeinna skatta. Tekjuskerđing ríkisins yrđi ţví mun minni en möppudýrin í fjármálaráđuneytinu segja fjármálaráđerra ađ raunin verđi. 

Allt er ţetta spurning um pólitískan vilja og grundvallarstefnu í pólitík. Vilji stjórnmálamenn draga úr bákninu ţá er ţađ hćgur vandi ţar sem ađ á ţađ hefur veriđ hlađiđ alla ţessa öld og auđvelt ađ skera verulega niđur. Bara bruđliđ og óráđssían kostar laun ţúsunda láglaunafólks.

Burt međ bákniđ og burt međ ofurskattana. Međ ţví bćtum viđ lífskjör í landinu og gerum ungu fólki auđveldara ađ hasla sér völl í ţjóđfélaginu verđa eignafólk. 

En ţví miđur virđast ţeir sem helst ćttu ađ mćla fyrir sparnađi og ráđdeild í ríkisbúskapnum vilja einhenda sér í aukna samneyslu og gćluverkefni í stórum stíl á kostnađ skattgreiđenda og eru ţví orđnir hluti af ţví sósíalska kerfi ánauđar og ofurskattheimtu sem dregur mátt úr ţjóđinni. 

Viđ ţađ er ekki hćgt ađ una.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta eru vissulega skárri hugmyndir hjá ţér en ríkiđ hefur.

En - ríkiđ er ekkert fyrir fólkiđ.  Viđ eigum ađ vera búin ađ átta okkur á ţví.  Ríkiđ er fyrir ríkiđ.  Viđ erum bara óţolandi meindýr í ţess augum.

Verst ađ geta ekki skift ţví út fyrir ríki sem virkar.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.10.2018 kl. 23:08

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ myndi ţessi breyting kosta vćri hún framkvćmd núna?

Halldór Jónsson, 24.10.2018 kl. 05:06

3 identicon

Sćll Jón

"Nú krefst ţađ sem er kallađ hin "róttćka" verkalýđshreyfing ađ skattleysismörk verđi hćkkuđ í rúmar 400 ţúsundir, semsagt veruleg skattalćkkun á launafólk í landinu." – Ţetta er ónákvćm frásögn. Hiđ rétta er ađ ţessi hluti verkalýđshreyfingarinnar vill fjármagna skattalćkkunina međ lćkkun og svo afnámi persónuafsláttar á ţá sem hćrri tekjur hafa. Sem sé; fyrst skattleysi og svo er gengiđ fram af bjargbrúninni. Spyrja mćtti hvort ekki vćri réttlátara ađ mjög lágur skattur vćri á allar tekjur sem eru innan viđ međaltekjur, en enginn persónufrádráttur?

Fyrirkomulag ţar sem tiltölulega lágar jađartekjur bera ţungan skatt er bćđi mjög vinnuletjandi og ákaflega óréttlátt.

EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 24.10.2018 kl. 10:17

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er nú spurning hvađ verkalýđsrekendurnir segđu ef stjórnvöld tćkju ţá á orđinu, lćkkuđu skatta og rćkju svo sem eins og tíu ţúsund ríkisstarfsmenn til ađ mćta tekjutapinu? Hrćddur um ađ ţađ myndi heyrast hljóđ úr horni. Eđa öllu heldur óhljóđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 24.10.2018 kl. 10:40

5 Smámynd: Haukur Árnason

Rétt mćlir ţú Jón, ţetta er svo galiđ Uppáveggí Arionbanka stendu: "Viđ mćlum međ ađ húsnćđiskostnađur fari ekki yfir 25% af réđstöfunartekjum" Ég spurđi starfsmann hvort ţetta vćri djók. Hann hélt ekki, ég spurđi hvort hann ţekkti einhvern sem borgađi ekki meira en 25% í húsđćđiskostnađ. Hann ţekkti engnn.

Haukur Árnason, 24.10.2018 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1073
  • Sl. sólarhring: 1274
  • Sl. viku: 6718
  • Frá upphafi: 2277356

Annađ

  • Innlit í dag: 1007
  • Innlit sl. viku: 6245
  • Gestir í dag: 946
  • IP-tölur í dag: 919

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband