Leita frttum mbl.is

Hva hefi lafur Thors fyrrverandi forstisrherra gert?

allri eirri orrahr sem veri hefur vegna kpuryra nokkurra drukkinna ingmanna Klausturbar me vtkri fordmingu og krfu um afsgn eirra sem vistaddir voru hvort heldur eir voru sekir um eitthva ea ekki datt mr hug saga af lafi Thors fyrrum forstisrherra. lafur Thors var formaur Sjlfstisflokksins um ratugaskei og er tvmlalaust farslasti stjrnmlamaur jarinnar sustu ld.

Ungur rttkur maur var kjrinn ing og hataist t laf Thors meir en nokkurn annan v a huga unga ingmannsins var lafur Thors talsmaur og fulltri auvaldsins og andstingur verkalsins.

fyrstu ingveislu fyrsta vetrar kjrtmabilsins var ungi ingmaurinn vttu drukkinn og hellti sr yfir meintan vin sinn laf Thors me heitingum,frjunarorum og htunum. Vistaddir su og heyru hva fram fr.

Morguninn eftir vaknai ungi ingmaurinn herbergi snu Htel Borg, en ann t bjuggu utanbjaringmenn iulega ar. Hann var uppfullur af skmm yfir framferi snu og vissi a hann hefi ori sr til mikillar skammar. Hann velti fyrir sr mitt llum timburmnnunum hva hann tti a gera og komst a eirri niurstu a hann yri a segja af sr ingmennsku og fara aftur til sn heima me skotti milli lappana. Lei n dagurinn einveru og ungum nkum. Engin talai vi hann ea reyndi a setja sig samband.

Unga ingmanninum aunaist ltt a sofa afarantt mnudagsins en sofnai undir morgun og vaknai seint og fr a undirba afsgn sna og lei svo fram a hdegi. Hann heyri ekki neinum, sem hann teldi a segi sna sgu um stu hans. hdeginu var bari a dyrum og ungi ingmaurinn fr til dyra og var bi undrandi og nokku skelkaur egar hann s a fyrir utan st engin annar en vinurinn sjlfur lafur Thors.

lafur falaist eftir a f a koma inn og var a austt ml. Ungi ingmaurinn byrjai a bija laf fyrirgefningar og fr a afsaka sig og sagi a hann geri sr grein fyrir v a hann hefi skandalsera vlkt a a vri ekkert anna stunni fyrir sig en a segja af sr.

lafur Thors horfi hann og sagi hva er eiginlega a r ungi maur. Lttu etta ekki hvarfla a r. Eins og a geti ekki komi fyrir unga menn a f sr of miki nean v og segja einhver vanhugsu or og vitleysu. Ekki erfi g a vi ig og drfu ig n ftin og komdu san me mr t Alingi og vi skulum labba saman inn ingsalinn rtt eftir a ingfundur hefst og g undan og egar vi erum komnir inn ingsalinn klappar xlina mr og g sn mr vi og vi klappa r xlina og san skiptumst vi orum annig a allir sji a vi erum vinir og stendur ekkert eftir af essu rugli r ingveislunni.

eir gengu san saman ingsal og allt gekk eftir svo sem lafur hafi fyrirlagt. Ungi ingmaurinn tti san farslan ingferil og var sar rherra.

ennan unga mann hefi lafur Thors geta eyilagt ef hann hefi vilja. En lafur var mannkostamaur og sem rherra og valdamaur jflaginu taldi hann sr a sjlfsgu ekki gna a ungur ingmaur fylliri vri a veitast a sr me orum sem allir mttu vita a engin innista vri fyrir.

Einhvernveginn virist n sem tmar fyrirgefningar og umburarlyndis su linir slensku samflagi og hver og einn reynir a sl plitskar keilur vegna vanhugsara hfuora tveggja ingmanna Klausturbar og krefjast ess a allir sem vistaddir voru orru eirra segi af sr ingmennsku.

Mr er sem g sji laf Thors upplifa essa orru. Af framangreindri sgu mtti e.t.v. ra a honum hefi brugi vi a sj hvers konar flk situr Alingi dag og hvernig jflagi hefur rast.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Geirsson

Takk Jn.

segir eiginlega allt sem segja arf.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 7.12.2018 kl. 08:53

2 Smmynd: Jnas Gunnlaugsson

etta innlegg er gott, og snir best hva gott er a lesa um a egar a einhver, arna lafur Thors sndi etta frbra fordmi fyrir okkur hina, sem urfum rkilega v a halda.

G fordmi inn sklana.

Egilsstair, 07.12.2018 Jnas Gunnlaugsson

Jnas Gunnlaugsson, 7.12.2018 kl. 10:03

3 Smmynd: Ragnhildur Kolka

Hva sgu ekki farsearnir -vi kkum r gu, a vi erum ekki eins og hinr.

Allt gengur etta t dyggaflggun og ef taka m andsting af lfi er a gert.

Ragnhildur Kolka, 7.12.2018 kl. 10:14

4 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

arna var a s sem baktalaur var, sem fyrirgaf og leysti mli. Klausturmlinu eru a margir sem nddir voru og margir sem nddu . a gerir mli neitanlega flknara. En prinsipi hj lafi er gott.

orsteinn Siglaugsson, 7.12.2018 kl. 17:11

5 Smmynd: Jn Magnsson

akka ykkur fyrir ykkar innlegg. g er ekki a bera saman sjlfu sr heldur a benda hvernig strbrotinn stjrnmlamaur tk v egar veist var a honum og hann vissi, a maurinn sem geri a var vanda, tt hann vri mannkosta maur. g held a hr fyrr rum a stjrnmlin vru oft illvgari en n, a hafi menn gtt a sr nrveru slar mun meira en n er gert. Ef einhverjum verur eitthva dag, er eins og lfahpur renni bllyktina og geri sitt til a murka lfi r vikomandi.

Jn Magnsson, 7.12.2018 kl. 20:59

6 Smmynd: Mr Elson

Sll Jn,

Er etta dmisaga, ea er einhver ftur fyrir essu ? - G er sagan og til eftirbreytni, en eftir situr snnunin og hver essi "farsli ingmaur" hefi tt a vera. - lafur var n efa gtur, en a lafur heitinn hafi veri "tvmlalaust farslasti stjrnmlamaur sustu ld.." fer alveg eftir v me hvaa gleraugum a er skoa. - Vi slendingar ttum mjg ga og tvmlalaust afbrags stjrnmlamenn sustu ld... kannski ekki alla flokkstengda r, gti Jn.

Mr Elson, 7.12.2018 kl. 23:51

7 Smmynd: Danel Sigursson

a var ekki strmannlegt af Lilju Alfresdttur menntamlarherra, a thrpa 6-menningana sem ofbeldismenn einmitt egar lejuslagurinn st sem hst og tmi til kominn a einhver me outoritet og fullu viti stigi fram til a bera kli skylmingarnar. Undanskildi hn engan og kvast ekki myndu fyrirgefa. Maur hlt einmitt a hn gti veri rtta manneskjan en svo bregast krosstr sem nnur tr. Me essari illa grunduu framgngu Kastljsi gengisfelldi hn ekki aeins ori ofbeldi heldur eigi orspor. a kann a koma henni koll egar fram la stundir vileitni hennar til a n enn lengra hinni plitsku braut sem stjrnmlamaur. Lkurnar v a sameining Framsknar- og Miflokksins me hennar atbeina, sem margir vonuust til, eru n varla sjnmli.

Danel Sigursson, 8.12.2018 kl. 00:45

8 Smmynd: var Ottsson

Mjg athyglisvert....og snir berlega hverskonar maur lafur var. En munurinn hr er lklega s a essi ungi ingmaur var bin a kvea a segja af sr og hefi lklega gert svo ef ekki lafur kom me sttahendina....6 menninningarnir eru starnir a sitja sem fastast og ekki mikil irun bori ar svo a hn er ori.

eir hafa ekkert erindi lengur Alingi Islands...v miur.

var Ottsson, 8.12.2018 kl. 06:25

9 Smmynd: Danel Sigursson

a var ekki strmannlegt af Lilju Alfresdttur menntamlarherra, a thrpa 6-menningana sem ofbeldismenn einmitt egar lejuslagurinn st sem hst.og tmi til kominn a einhver me outoritet og fullu viti stigi fram til a bera kli vopnin. Undanskildi hn engan.og kvast aldrei myndu fyrirgefa. Maur hlt einmitt a hn gti veri rtta manneskjan en svo bregast krosstr sem nnur tr. Me essari illa grunduu framgngu Kastljsi gengisfelldi hn ekki aeins ori ofbeldi heldur eigi orspor. a kann a koma henni koll egar fram la stundir vileitni hennar til a n enn lengra hinni plitsku braut sem stjrnmlamaur. Lkurnar v a sameining Framsknar- og Miflokksins me hennar atbeina, sem margir vonuust til, eru n varla sjnmli.

Danel Sigursson, 8.12.2018 kl. 12:35

10 Smmynd: mar Ragnarsson

lafur sndi oft snilli mannlegum samskiptum eins og tal sgur eru um. Samt var a svo, a svonefndu Eirofsmli var trnaarbrestur milli hans og Hermanns Jnassonar, sem var mikill trafali slenskum stjrnmlum tuttugu r eftir a.

lafur og Gylfi . Gslason ttu snerru ingi sem gekk svo langt a lagt var fram frumvarp Alingi um a svipta laf inghelgi svo a Gylfi gti stt meiyraml hendur honum.

a var fellt. Sar var Gylfi mttarstlpi Vireisnarstjrninni vi gagngerar breytingar efnahagsmlum og voru fullar sttir me eim og mtu eir hvor annan mikils.

N eru nir tmar eins og Mee-too og ml Bjrns Braga og Klausturmli sna.

mar Ragnarsson, 8.12.2018 kl. 15:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri frslur

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.11.): 4
  • Sl. slarhring: 42
  • Sl. viku: 926
  • Fr upphafi: 1550386

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 834
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband