Leita í fréttum mbl.is

Hćgra fólk í Svíţjóđ dćmir sig til áhrifaleysis

Sćnskir hćgri menn hafa ákveđiđ ađ dćma sig til áhrifaleysis í sćnskri póltík um ófyrirsjálanlegan tíma. Ástćđa ţess er sú, ađ ţeir neita ađ rćđa viđ Svíţjóđardemókrata eins og vćru ţeir eitrađir.

Tveir smáflokkar á hćgri vćng sćnskra stjórnmála, Miđflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa samiđ viđ Stefán Lövgren formann Sósíaldemókrata um ađ hann myndi nćstu stjórn međ ţeim.

Mun greinilegri mörk eru á milli hćgri blokkarinnar í Svíţjóđ og ţeirrar vinstri, en hér á landi, ţar sem allir geta starfađ međ öllum. Ţess vegna er ţetta skref sem ţessir tveir smáflokkar á hćgri vćngnum eru ađ stíga mjög sérstakt. Ţađ sem er líka einkar sérstakt í ţessu sambandi, ađ Sósíaldemókratar fengu algjört vantraust frá kjósendum í síđustu kosningum og hafa ekki haft minna fylgi í heila öld. 

Hćgra fólk hélt Stefan Lövgren og sósíalistunum hans viđ völd í ţrjú ár ţó ađ stjórnin vćri búin ađ missa meirihluta sinn. Ţađ var gert vegna ótta viđ fylgisaukningu Svíţjóđardemókrata, sem síđar kom fram í síđustu kosningum. Í stađ ţess ađ virđa vilja kjósenda og mynda ríkisstjórn á hćgri vćngnum ţá neituđu ţessir tveir smáflokkar á hćgri vćngnum ađ tala viđ Svíţjóđardemókratana og töldu ţá baneitrađa af ţví, ađ ţeir eru á móti áframhaldandi fjöldainnflutningi fólks til Svíţjóđar, sem meirihluti sćnsku ţjóđarinnar er líka á móti. 

Vćri svo ađ sćnskir hćgri menn ţekktu til stjórnmálasögu samtímans ţá ćttu ţeir ađ vera ansi hugsi yfir ţessu skrefi sbr. ţađ sem gerđist í Frakklandi, ţegar Mitterand ţá forseti Frakklands sá ţađ af slóttugheitum sínum, ađ leiđin til ađ halda völdum var ađ útmála frönsku ţjóđfylkinguna sem skrímsli og reka fleyg á milli hennar og annarra hćgri flokka. Ţađ tókst og hann hélt völdum, en franska hćgriđ er nú sundrađ og áhrifalaust og hafnar enn ađ tala viđ frönsku ţjóđfylkinguna og dćma ţar međ sjálfa sig til áframhaldandi pólitísks áhrifaleysis.

Ţađ er dapurlegt ađ horfa upp á ţađ í landi eins og Svíţjóđ, sem einu sinni var taliđ forustuland varđandi lýđrćđi og stjórnskipun , ađ ţar skuli vera ađ myndast meirihluti fyrir ţví ađ virđa ekki vilja almennings í landinu og halda ţeim flokki viđ völd sem missti mest fylgi í síđustu kosningum til ţess eins ađ halda ţeim flokki,sem bćtti mestu fylgi viđ sig frá öllum áhrifum á sćnska pólitík. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Hver skildi ráđa ţví hver fer í frambođ fyrir hćgri menn í Svíţjóđ?

Einhver međ peninga, olíupeninga?

Ţá eru valdir einhverjir sem eru mér háđir, til dćmis fjárhagslega.

Einnig er safnađ baktjaldsupplýsingum, og hótađ ađ birta ţćr, ef ađili er međ múđur.

Ţá voru ađilar fylltir eđa sett í kaffibolla, og myndir teknar til dćmis međ börnum.

Ţađ er veriđ ađ segja okkur ţetta í greinum á netinu.

Hér á Íslandi spyrjum viđ, af hverju gera pólitíkusar, allt til ađ festa okkur í neti vitleysunar?

Ţeim virđist ekki vera sjálfrátt., svo sem persónuverndar lögin, ţar er stórfyrirtćkjunum hleypt inn í allar tölvur, nota allt efni, sagt ađ fólkiđ leifi ţađ en fólkiđ kemst ekki inn í forritin sín, nema setja kross í ferninginn.

Sama er ađ segja um orkupakkann og ađ láta Sameinuđu ţjóđirnar stjórna landamćrum, undirskrifađ í Marakes í Marakó.

Muna ađ einrćđisríki stjórna Sameinuđu Ţjóđunum, og Mannréttinda Ráđinu.

 https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2223096/

Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 15.1.2019 kl. 13:41

2 Smámynd: Valdimar H Jóhannesson

Ţetta minnir helst á ţegar danskir hćgrimenn neituđu ađ vinna međ Framfaraflokknum og Glistrup í Danmörku ađ ţví ađ ţeir vćru ekki "stueren" eđa húsum hćfir. Ţá tók meira ađ segja Morgunblađiđ undir ţau sjónarmiđ í leiđurum og ekki laust viđ ţađ enn ţá ađ íslenskir hćgrimenn telji sig  betur fallna til ţess ađ halda sig í stássstofum en ţeir flokkar sem taka undir međ áhyggjum almennings í Evrópu um innrás skrílsmenningar frá múslímskum löndum inn í Evrópu. Ađ ţessu leyti eru ţeir ekkert betri en glórulausir vinstri menn,sem aldrei bregst dómgreindarleysiđ.

Hvorki Sjálfstćđisflokkurinn svo ekki sé talađ um Viđreisnarviđrinin ţora ađ fjalla um ţau mál ne´koma til varnar ţeim sem ţora ađ láta sig ţau mál varđa.Hvađ ţá íslenska ţjóđkirkjan sem byggir samt ađ gildum Luthers sem sagđi berum orđum um íslam: Međ ţessari nýju trú er djöfullinn sjálfur fyrir alvöru lausbeislađur.

Valdimar H Jóhannesson, 15.1.2019 kl. 16:49

3 Smámynd: Örn Einar Hansen

Vel athugađ hjá Jónasi, en ég vil einnig benda á ađ ţađ er best í svona málum ađ halda sér utan.

Evrópa, er ađ eyđast út ... Theresa May, er föđurlandssvikar, er ađ Svíkja Breska fólkiđ. Angela Merkel, ekki kosinn fulltrúi ţjóđarinnar, og búinn ađ svíkja hana ... Macron, franska makkarónan, hefur ekki fylgi frönsku ţjóđarinnar.

Hvađ segir ţetta? Jú, allar kosningar í Evrópu ... og BNA eru falsađar. Ţađ hefur aldrei veriđ lýđrćđi hér. Ţetta sýna viđbrögđ bandaríkjanna viđ kosningu Trump. Hvernig veit fólk vestra, ađ hanna "geti" eininungis hafa veriđ kosinn, međ svikum ... nema ţeir sjálfir hafi stađiđ fyrir ţeim sjálfir?

Örn Einar Hansen, 15.1.2019 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 107
  • Sl. viku: 2521
  • Frá upphafi: 2291504

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 2291
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband