Leita í fréttum mbl.is

Óbilgjarn, tćkifćrissinnađur hentistefnumađur og pópúlisti.

Venjan er sú ţegar nýr leiđtogi er kosinn í pólitík ađ hann er bođinn velkominn til starfa. Boris Johnson nýr leiđtogi breska Íhaldsflokksins var kjörinn nýr formađur flokksins međ nokkrum yfirburđum. Afstađa hans til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hefur legiđ fyrir og hann var einn helsti leiđtogi ţeirra sem borđust fyrir útgöngu Breta í ţjóđaratkvćđagreiđslunni um máliđ.

Theresa May fráfarandi formađur og forsćtisráđherra gat ekki klárađ Brexit m.a. vegna undirróđursstarfsem Evrópusinna í eigin ţingflokki,óbilgjarnrar afstöđu leiđtoga Evrópusambandsins og ţess ađ hún var ekki tilbúin til ađ taka Bretland út úr Evrópusambandinu án samnings. 

Nýr leiđtogi hefur skýra stefnu í ţessum málum. Hann gerir Brexit ađ forgangsmáli og hefur marglýst ţví yfir ađ Bretlandi fari úr Evrópusambandinu á tilsettum tíma međ eđa án samnings. 

Ţess er ekki ađ vćnta ađ leiđtogar Evrópusambandsins muni vera međ miklar tilslakanir ef ţá nokkrar gagnvart Bretum og ţađ reyni ţá á ađ Boris Johnson taki Breta úr Evrópusambandinu án samnings. Verđi ekki ţingmeirihluti fyrir ţví á hann ekki annarra kosta völ en efna til ţingkosninga ţar sem hart yrđi deilt um ţetta mál. 

Boris Johnson hefur veriđ samkvćmur sjálfum sér í baráttunni gegn veru Bretlands í Evrópusambandinu. Hann er ekki nýgrćđingur í breskum stjórnmálum og hefur hingađ til fengiđ ţann dóm ađ vera einarđur og rökfastur og öfgalaus stjórnmálamađur. 

Miđađ viđ sögu Boris Johnson í pólitík ţá er ţađ međ nokkrum eindćmum, ađ leiđarahöfundur Fréttablađsins skuli finna honum allt til foráttu og gefa honum ţá samandregnu einkun ađ hann sé óbilgjarn tćkifćrissinnađur hentistefnumađur og pópúlisti. Leiđarahöfundur sýnir ţađ enn einu sinni ađ hún telur alla sem henni eru ósammála í afstöđunni til Evrópusambandsins vera ţeirrar gerđar sem hún lýsir Boris Johnson. Málefnaleg afstađa er ţađ ekki, en sýnir ţví miđur ţađ ofstćki sem sumir Evrópusinnar eru haldnir ţegar kemur ađ umrćđum um kosti og ókosti Evrópusambandsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Frjálst og óháđ dagblađ!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.7.2019 kl. 10:01

2 identicon

Sćll Jón.

Bestu ţökk fyrir ţennan pistil ţinn;
hreinasta afbragđ sem ađrir í langri röđ
ţess besta sem sést hvort heldur hér eđa
á öđrum vettvangi.

Síđuhafi er svo gjörsamlega leystur öllum
fjötrum í skrifum sínum ađ engu verđur
viđ jafnađ nema ef vera skyldi helstu
tannagnjóstum Rómarveldis á sinni tíđ.
 

Húsari. (IP-tala skráđ) 24.7.2019 kl. 10:08

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, var ekki einmitt viđ ţví ađ búast, ađ ESB-Fréttablađiđ kćmi međ ESB-hliđholla grein til ađ gera sem minnst úr nýkjörnum leiđtoga Íhaldsflokksins, Boris Johnson? Hann, sjálfur princípmađurinn gegn ţví ađ Bretland haldi áfram í Evrópusambandinu, er kallađur "hentistefnumađur" og "tćkifćrissinni" í leiđara blađsins í dag, gert grín ađ honum og talađ um "nýju fötin keisarans"!

En ţađ eru töggur í Boris Johnson, hann tekur ekki í mál ađ hverfa frá Brexit-afstöđu ţjóđarinnar og á bara eftir ađ sanna sig enn betur í verki, ESB- og AGS-vininum Ólöfu Skaftadóttur og hennar ESB-ţjónandi liđi á Fréttablađinu til sárra vonbrigđa.

Jón Valur Jensson, 24.7.2019 kl. 13:54

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ vćri ekki rétt ađ kalla Boris Johnson popúlista. En ţeir sem ţekkja til hans vita ađ hann er hentistefnumađur. Hann var til dćmis stuđningsmađur veru Breta í ESB ţar til hann sá tćkifćri í ađ breyta um kúrs varđandi ţađ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 24.7.2019 kl. 19:40

5 identicon

Egill Helga skrifađi svipađ og bćtti viđ silfurskeiđum og vinaleysi

og ţađ fór enginn í grafgötur hversu mjög Sigrún Davíđs hjá RUV fyrirleit Boris sem ađ hennar sögn rétt marđi sigur

Grímur (IP-tala skráđ) 24.7.2019 kl. 20:26

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Allt međmćli.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.7.2019 kl. 06:04

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Tekur enhver mark á leiđarhöfundi Fréttablađsins frekar en blađinu hans Helga sjálfu?

Halldór Jónsson, 25.7.2019 kl. 14:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 1550490

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 206
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband