Leita í fréttum mbl.is

80 ára afmćli innrásar, sem innrásarađilinn kannast lítiđ viđ

1. september s.l. var minnst ađ 80 ár voru liđin frá  innrás Ţjóđverja í Pólland. Ţar međ hófst síđari heimstyrjöldin. Forseti Ţýskalands bađ Pólverja afsökunar fyrir hönd ţjóđar sinnar en áđur hafa kanslarar Ţýskalands ítrekađ beđiđ Pólverja afsökunar á innrásinni fyrir 80 árum og grimmdarverkum í kjölfar hennar. 

En ţađ er önnur innrás, sem heimurinn kannast lítiđ viđ. Fyrir 80 árum í dag ţ.17 september gerđu Sovétríkin (Rússland og co) innrás í Pólland í samrćmi viđ samning Stalíns og Hitlers um hvađa hluta Póllands félli í hlut Sovétríkjanna. 

Hersveitir Rauđa hersins allt ađ 5 milljónir hermanna studdir a.m.k. 5000 skriđdrekum og 2000 sprengju- og flutningaflugvélum réđust inn í austurhluta Póllands. Ţeir sögđust vera ađ hjálpa sínum slavensku brćđrum og sumir Pólverjar féllu fyrir ţessum áróđri, en Sovéski herinn var ekkert betri en sá ţýski. Hópum Pólverja m.a. landeigendur, prestar, hermenn og já Gyđingar var smalađ saman og ţeir drepnir. Harđýđgi Rauđa hersins sýndi sig t.d. vel međ morđunum á pólskum hermönnum í Katyn skógi ţar sem ţúsundir pólskra hermanna voru murkađir niđur af sovéska hernum. Sömu sögu var ađ segja frá öđrum löndum sem Hitler og Stalín höfđu samiđ um ađ Kommúnistarnir í Sovétríkjum mćttu ráđast inn í lönd eins og Baltnesku löndin, Finnland og Rúmenía

Fyrstu 22 mánuđi síđari heimtyrjaldarinnar voru ţeir Hitler og Stalín vinir og Kommúnistar og nasistar áttu mikil viđskipti sín á milli, m.a. matvörum, efnavörum, vopnum og skipum jafnframt lýstu ţeir yfir sameiginlegri fordćmingu gegn frjálslyndri hugmyndafrćđi og ţýsku sprengjuflugvélarnar sem réđust á Bretland voru fylltar af eldsneyti frá kommúnistunum í Sovétríkjunum.  Kommúnistar um allan heim afsökuđu innrás nasista og Sovétríkjanna í Pólland sem dćmi Nóbelsskáldiđ Halldór Kiljan Laxnes.

Ţegar herir Ţjóđverja og Rússa náđu saman í borginni Brest var sameiginleg hersýning Wehrmacht og Rauđa hersins og foringjar herjanna skiptust á kveđjum og heimbođum eftir ađ endanlegu markmiđi hefđi veriđ náđ "ađ sigra kapítalistanna." Kommúnistar og nasistar voru vopnabrćđur fyrstu 22 mánuđi heimstyrjaldarinnar og ţađ breyttist ekki fyrr en međ vanhugsađri innrás Hitlers Ţýskalands í Sovétríkin. Stalín neitađi ađ trúa ţví ađ Ţjóđverjar hefđu rofiđ samkomulagiđ og ráđist á Sovétríkin. 

Búast hefđi mátt viđ ađ forustumenn Rússlands og ţessvegna Úkraínu og Hvíta Rússlands sem öll tilheyrđu Sovétríkjunum á sínum tíma, bćđu Pólverja afsökunar á innrásinni fyrir 80 árum og ţeim hermdarverkum sem unnin voru af Rauđa hernum. En ţađ er ekki gert. Rússar vilja lítiđ kannast viđ ţetta 80 ára afmćli og telja ţađ raunar ekki koma sér viđ.

Fyrir nokkru dćmdi rússneski hćstiréttur bloggarann Vladimir  Luzgin fyrir ađ skrifa ţessa setningu: "Kommúnistar og Ţýskaland gerđu sameiginlega innrás í Pólland sem varđ til ţess ađ seinni heimstyrjöldin byrjađi." Luzgin gerđi ekkert annađ en ađ segja frá ţví sem gerđist sagnfrćđilega fyrir 80 árum, en ţađ má ekki. Jafnvel ekki í "lýđrćđisríkinu" Rússlandi.

Engar fréttastofur sem ég hef skođađ í dag minnast á ţetta innrásarafmćli. Engin minningarathöfn er haldin vegna ţessa og engar afsakanir frá arftökum sovésku kommúnistanna ţó ađ stjórnendur víđa í löndum hinna gömlu Sovétríkjanna séu mun hugmyndafrćđilega skyldari en stjórnendur Ţýskalands nasistunum á sínum tíma. En um ţátt Rússa er ţagađ og svo merkilega vill til ađ vinstri menn um allan heim hafa ekki gleymt tryggđ sinni viđ málstađinn um alrćđi öreiganna og ţegja ţunnu hljóđi og kannast jafnvel ekkert viđ ađ ţetta hafi gerst. 

Međ sögufölsunum og vegna gleymsku hefur kommúnistum tekist ađ láta sem ţeir hafi veriđ eitthvađ betri en naistarnir. En ţađ voru ţeir ţví miđur ekki. Ţessvegna er óskiljanlegt ađ nútímafólk skuli ekki fordćma jafnt gamla kommúnista sem gamla nasista. En ţađ er ekki gert og m.a. fékk einn gamall kommúnisti viđ sig drottningarviđtal í Morgunblađinu um síđustu helgi. En nánar ađ ţeirri skömm Morgunblađsins á morgun. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ef ég man rétt bađ Gorbatsjov eftir fall múrsins Eystrasaltsríkin afsökunar á innrásinni í júní 1940 sem síđar varđ ađ innlimun, ţví ađ ţessi gjörđ Stalsíns hefđi veriđ ofbeldi og ólög. 

En ummćli Gorbatsjovs urđu grunnurinn ađ málflutningi sjálfstćđishreyfinganna í Eystrasaltsríkjunum, sem harđlínumenn í Moskvu töldu mikil mistök af hans hálfu. 

Hvađ griđasáttmálann illrćmda 23. ágúst 1939 áhrćrđi milli tveggja verstu harđstjóra og einvalda ţess tíma, Stalíns og Hitlers, átti Stalín um tvennt nađ velja. 

1. Ađ ađhafast ekkert og leyfa Hitler ađ leggja allt Pólland undir sig eins og hann hafđi gert í Tékkóslóvakíu. Pélverjar voru skiljanlega haldnir "Russpfóbíku og aftóku ađ Rússar sentu herliđ til hjálpar inn á póskst land. Stalín vantreysti Vesturveldunum eftir Munchenarsamningana, enda hrayfđu Vesturveldin í raun ekki legg né liđ á vesturlandamćrum Ţýskalands allt haustiđ og veturinn 1939 og 1940 á međan Hitler var ađ hakka Pólland í sig. 

2. Eđa ađ tryggja sér landamćri ađ veldi Hitlers inni í Póllandi međ áhrifasvćđi og stuđpúđa í austurhluta Póllands og löndunum vestan viđ Sovétríkin. . 

Ómar Ragnarsson, 17.9.2019 kl. 23:14

2 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Varđandi morđ Rauđahersins (vitaskuld ađ undirlagi Stalíns) í Katyn-skógi, sem ţú minnist hér á Jón, ţá var nánar tiltekiđ um ađ rćđa morđ á um 6 ţúsund pólskum her- og liđsforingjum en ekki óbreyttum hermönnum, sem safnađ var saman einvörđungu í ţessu svívirđilega augnamiđi.  Í stuttu máli afhausađi ţessi stórtćki fjöldamorđingi ţarna á einu bretti höfuđiđ af pólska hernum (í austurhluta Póllands)  eftir ađ hafa sigrađ hann á vígvellinum.

Ţessi afhausun var ţó ađeins miní-útgáfa af margfalt stćrri vođaverkum í eigin herbúđum ţessa ofsóknar-brjálćđings, sem leiddi til ţess ađ Rauđiherinn var ađ miklu leyti höfuđlaus her, er hann mćtti leyftursókn Ţýska hersins í Sovétríkin tćpum tveim árum síđar.

Ţađ orkar hins vegar ađ mínu mati tvímćlis hvort sú innrás var vanhugsuđ  (eins og ţú nefnir) eđur ei.

Eftir ófarirnar var vitaskuld nćrtćkt ađ álykta svo. Ettir ađ Ráđstjórnarríkkin liđu undir lok hafa leyniskjöl frá ţessum tima fengist skođuđ og efni ţeirra birt, sem stađfesta ađ Stalín  mun hafa veriđ í óđa önn ađ undirbúa innrás í ríki fjandvinar sins Hitlers og ţađ áđur en Hitler tćkist (hugsanlega) ađ vinna stríđiđ gegn Bretum eđa ađ á ţeim vettvangi yrđu sverđin slíđruđ

Og ţar međ neyđa Ţjóđverja til ađ berjast á tvennum vígstöđvum sem yrđi ţeim ađ falli.  Ef viđ gerum ráđ fyrir ađ ţetta sé rétt og ađ Hitler hafi í raun veriđ ţetta ljóst, ţá má kannski velta ţví fyrir sér hvort  innrásin hafi veriđ skásti kosturinn fyrir hann til ađ forđa Ţýskalandi frá ósigri í styrjöldinni.  Í ţessu samhengi er rétt ađ hafa í huga ađ Hitler mun hafa veđjađ á ađ Bretar og Frakkar myndu ekki standa viđ ađ verja hlutleysi Póllands er hann ákvađ ađ láta til skarar skriđa ţann 1. sept, 1939.

Daníel Sigurđsson, 18.9.2019 kl. 02:35

3 Smámynd: Jón Magnússon

Kćri Ómar ţú gerir hlut Stalíns ansi góđan í ţessu. Ţađ sem um var ađ rćđa ađ međ samningnum höfđu Rússar óbundnar hendur til ađ hertaka hluta Finnlands og Baltnesku ríkin ásamt stóru landi af Pólverjum. Ţeir Hitler og Stalín ágirntust báđir hlut úr Póllandi og međ samningnum viđ Hitler sá stalín fram á auk landvinninga öruggan viđskiptavin ađ olíu og bensíni og seljanda allra ţeirra matvćla sem Sovétmenn ţurftu. Ef til vill má segja ađ Bretar hafi ýtt Sovétmönnum í fangiđ á Hitler, en ţađ er tćpast rétt heldur. Stalín og Hitler áttu svo margt sameiginlegt m.a. harđlífishugmyndir sósíalismans og hatur á markađsţjóđfélaginu. Öfgarnar og kynţáttafordómarnir báru skynsemi Hitlers síđan ofurliđi, ţegar hann ákvađ ađ herja á Sovétríkin, en ţađ varđ honum ađ falli. Telja má upp á, ađ hefđi hann ekki gert ţađ hefđi ađ ţví komiđ ađ hann hefđi getađ samiđ viđ Breta um m.a. ađ fara frá Frakklandi auk annars og ţar međ hefđi veriđ kominn friđarsamningur. En ţađ er ef og ef og hefđi hefđi sagnfrćđi.

Jón Magnússon, 18.9.2019 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 884
  • Frá upphafi: 2291650

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 782
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband