Leita í fréttum mbl.is

Snillingar stjórnsýslunnar

Fyrir allmörgum árum voru sýndir ţćttir í sjónvarpi, sem hétu "Já ráđherra". Ráđuneytisstjórinn Sir Humphrey Appleby gćtti ţess, ađ halda öllum völdum hjá sér. Flóknar setningar, orđskýringar, útlistanir og setningar sem höfđu enga merkingu eđa ţvćldu málum svo, ađ enginn fékk skiliđ, náđu ţeirri fullkomnun hjá Sir Humphrey ađ fáir töldu ađ met hans yrđi nokkru sinni slegiđ. 

Nú hefur höfundur frumvarps til sóttvarnarlaga jafnađ ţessa fullkomnun Sir Humphrey. Í dćmaskyni um ţessa snilli,skal vísađ í skýringu orđsins "farsótt". En farsótt er:  

"Tilkoma sjúkdóms, ákveđins heilsutengds atferlis eđa annarra atburđa sem varđa heilsu fólks innan samfélags eđa landssvćđis, í tíđni sem er umfram ţađ sem vćnta má."

Orđskýring frumvarpsins er svo lođin og teygjanleg ađ hún opnar á möguleika ráđherra til ađ beita borgarana hvađa frelsisskerđingu sem frumvarpiđ heimilar m.a. útgöngubanni nánast ađ geđţótta.

Hvernig er hćgt ađ verjast ţví ađ "ađrir atburđir sem varđa heilsu fólks" komi upp í landinu eđa séu stöđugt til stađar? Hvađ er átt viđ međ tíđni sem er umfram ţađ sem vćnta má? Já og hver er skilgreiningin á heilsutengdu atferli? og eru einhver takmörk eđa frekari skýringar á fyrirbrigđinu "ađrir atburđir"?

Íslenskir Applebíar telja greinilega ekki rétt, ađ nota alţóđlegar viđmiđanir t.d. um lágmarksviđmiđ smita viđ skýringu á orđinu "farsótt", ţó ekki vćri nema til ađ takmarka ađeins valdheimildir og geđţóttaákvarđanir ráđherra, en ţađ var sjálfsagt ekki meiningin.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Eins og allir vita ađ ţá getur bara veriđ

1 heimareitur fyrir HVÍTA-KÓNGINN á venjulegum skákborđum.

Hvar á sá heimareitur ađ vera á skákborđi raunveruleikans?

=Hver stendur nćst "GUĐI" í dag?

=Hvar er sá fermeter hér á landi

sem ađ á ađ vera okkar tenging viđ "GUĐ?".

Jón Ţórhallsson, 29.11.2020 kl. 13:20

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Er ekki slćm flensa farsótt samkvćmt ţessu? Og hvađ međ óvenjumikla svifryksmengun? Hún er atburđur sem varđar heilsu fólks. Eldgos? Óveđur? Og "ţađ sem vćnta má" er nú ekki beint skýrt viđmiđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.11.2020 kl. 13:37

3 Smámynd: Jón Magnússon

Jú ţađ virđist allt vera opiđ skv. ţessari skilgreiningu Ţorsteinn. Atburđur sem varđar heilsu fólks getur veriđ ansi margt eins og ţú bendir á. Mćtti ég bćta viđ t.d. hálka. Guđ veđurviđvörun frá veđurstofunni er hćtta sem vćnta má og varđar heilsu fólks. 

Jón Magnússon, 29.11.2020 kl. 15:45

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Erum viđ svo fátćk ađ viđ eigum ekki til opinberar skilgreiningar á svona hugtökum? Er ţađ sett í hendur frumvarpshöfunda ađ búa til skilgreiningar eftir behag á ţekktum hugrökum? Laga skilgrininguna eftir markmiđi frumvarpsins í stađ hins gagnstćđa. 
Kanselínmáliđ er greinilega viđ góđa heilsu.

Í minni sveit er svona kallađ hringvöđvatjáning, svona til ađ segja ţađ pent.

Í íslenskri nútímaorđabók er skilgreiningin einföld.: "Smitandi sjúkdómur, sem berst hratt út og smitar marga."

Ég hefđi getađ skrifađ ţađ sama án ráđfćringar viđ orđabók.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.11.2020 kl. 05:02

5 identicon

Ţetta kemur allt saman hćgt og rólega. Ţađ er ekki langt ţangađ til ađ ţađ verđur skilda ađ vera međ lćsingar á húsum sem er fjarstýrt af hinu opinbera. Ţađ er of mikill samfélagslegur kostnađur af hálku. Ţannig ađ ţađ er gott ađ hafa einna ađila sem metur ţađ hvort ţér sé óhćtt ađ fara úr húsi.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 30.11.2020 kl. 10:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 874
  • Frá upphafi: 2291640

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 773
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband