Leita í fréttum mbl.is

Fullveldi ađ nafninu til?

Í dag er fullveldisdagurinn. Ţennan dag fyrir 102 árum öđluđust Íslendingar fullveldi. Ţá lýstu Danir yfir í samningi viđ íslensk stjórnvöld, ađ Ísland vćri frjálst og fullvalda ríki. 

Frá ţeim tíma höfum viđ kosiđ ađ deila fullveldinu mismikiđ m.a. međ samningum viđ ađrar ţjóđir m.a. međ EES samningnum auk ţess,sem viđ höfum samţykkt ađ fara eftir niđurstöđu Mannréttindadómstólsins í raun. 

Í dag kvađ Mannréttindadómstóllinn í Strassbourg upp ţann dóm, ađ íslenskur ráđherra og Alţingi hefđi brotiđ gróflega af sér viđ skipun dómara til Landsréttar m.a. vegna ţeirrar ađferđar sem Alţingi notađi viđ ađ greiđa atkvćđi um skipun dómara. 

Ţađ er dapurlegt ţegar ţjóđ sem telur sig vera frjálsa og fullvalda telur sig ţurfa ađ hlíta valdbođi frá Strassbourg í máli, ţar sem íslensk stjórnvöld fóru ađ öllum lýđrćđislegum reglum, máli, sem fékk nákvćma skođun og ekki var hallađ neinum lýđrćđislegum rétti, mannréttindum eđa pólitísku öryggi borgaranna. Ţá er gjörsamlega fráleitt ađ skipun dómaranna í Landsrétti hafi getađ leitt til ţess ađ mannréttindi annarra en ţeirra sem ekki fengu skipun vćri hugsanlega brotin.

Međ ţessum dómi reynir Mannréttindadómstóll Evrópu ađ taka sér vald sem er óeđlilegt ţegar í raun engin mannréttindi eru brotin, ţó ekki vćri fariđ í einu og öllu ađ niđurstöđu valnefndar eins og hún vćri stađgengill Guđs  á jörđinni. 

Ţetta er enn sérstakara ţegar fyrir liggur ađ ábyrgđ á skipun dómara er hjá ráđherra og Alţingi en ekki hjá valnefndinni.

Ţađ er sjálfsagt kominn tími til ađ íslenska ţjóđin taki nú undir međ forföđur sínum Jóni Loftssyni Oddaverja og segi.

"Heyra má ég erkibiskups dóm,en ráđinn er ég í ađ hafa hann ađ engu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Jón.

Ţú fengir núll komma núll hjá Sigurđi Líndal fyrir ţessa rökhugsun ţín út frá ţekktum stađreyndum.

"ţar sem íslensk stjórnvöld fóru ađ öllum lýđrćđislegum reglum, máli, sem fékk nákvćma skođun og ekki var hallađ neinum lýđrćđislegum rétti, mannréttindum eđa pólitísku öryggi borgaranna.".

Ţú ert heppinn ađ ţú ert kominn á aldur, og prófiđ ţitt, sem og ađ Sigurđur er allur.

Ţađ á ekki ađ verja hiđ óverjanlega Jón.

Í ţínu ungdćmi, ţegar ég var í barnćsku, ţá var slíkt gert á Ţjóđviljanum, ţegar ég eltist ţá hélt jafnvel Austurland ekki út.

Ţetta er arfur okkar, vanvirđum hann ekki.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 1.12.2020 kl. 14:36

2 identicon

Ég geri ráđ fyrir ađ viđbrögđ ţín hafi veriđ ţau sömu ţegar MDE neyddi íslensk stjórnvöld til ađ breyta dómskerfinu á sínum tíma vegna ómerkilegs umferđalagabrots.

Jón

Jón (IP-tala skráđ) 1.12.2020 kl. 16:51

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ekki veit ég ţađ svo gjörla Ómar hvernig Sigurđur Líndal hefđi brugđist viđ, en ţú verđur eiginelga ađ leita eftir áliti hans á ţví í andaheimunum. En í ţeim tveim prófum sem ég fór í hjá Sigurđi fékk ég 14. í Almennri lögfrćđi öđru og mig minnir 12 í réttarsögu, en ţá var hćst gefiđ 16 og niđur í mínus minnir mig 22. Mér hefur síđur en svo fariđ aftur í lögfrćđinni síđan ţá Ómar. 

Jón Magnússon, 1.12.2020 kl. 21:48

4 Smámynd: Jón Magnússon

Nei ég hafđi löngu áđur tekiđ ţá ósvinnu til umrćđu ađ sami mađur sći um lögreglurannsókn og dćmdi síđan í málinu. Ţađ er allt annars eđlis en ţetta mál Jón minn hvers son sem ţú annars er. 

Jón Magnússon, 1.12.2020 kl. 21:49

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Ég efa ţađ ekki Jón, góđ próf fara oft saman viđ ađ vera góđur lögmađur.

En ţá hlýtur ţú ađ vita ađ ráđherrar ţurfa ađ fara ađ lögum, ađ ekki sé minnst á lög sem ţeir sjálfir setja.

Sem og ţađ ţarf ađ virđa niđurstöđu dómsstóla, jafnt Hćstaréttar sem og ţeirra alţjóđlegu dómsstóla sem viđ höfum fríviljug gengist undir.

Og ekki snúa út úr ef viđ erum ósátt viđ niđurstöđuna.

Máliđ fyrir MDE snérist um hvort skipan dómara viđ Landsrétt hefđi stađist lög, ekki um málsmeđferđ íslenska ríkisins á viđkomandi sakamáli.

Ţćr sögur sem ég heyrđi af Sigurđi Líndali voru ţćr ađ hann var lítt gefinn fyrir útúrsnúninga í lögskýringum og ég hygg ađ ég ţurfi ekkert ađ fara í andaheimi til ađ fá ţađ stađfest.

Svo gleymi ég aldrei međan ég lifi inngripi hans í ICEsave deilunni ţegar almannarómur lögfrćđinga hallađi á ţá Stefán og Lárus.

En ţađ er önnur saga.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 1.12.2020 kl. 23:32

6 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég fór á vefsíđu MDE til ađ reyna finna út hvernig dómstóllinn er fjármagnađur og ţá í leiđinni hvernig ţeir velja dómara en tókst ekki ađ finna neitt.  Hefđi haldiđ ađ slíkir hlutir ćttu ađ vera á forsíđu til ađ sýna fram á óhlutdrćgni og vönduđ vinnubrögđ?

Grímur Kjartansson, 2.12.2020 kl. 09:30

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"ţar sem íslensk stjórnvöld fóru ađ öllum lýđrćđislegum reglum"

ööö... nei ţađ gerđu ţau ekki og um ţađ snýst allt máliđ.

Alţingi greiddi aldrei atkvćđi um neina tillögu ráđherra um neinn dómara, heldur ađeins um nefndarálit, en fyrir slíkri afgreiđslu er engin heimild í stjórnarskrá eđa ţingsköpum.

Guđmundur Ásgeirsson, 3.12.2020 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1077
  • Sl. sólarhring: 1264
  • Sl. viku: 6722
  • Frá upphafi: 2277360

Annađ

  • Innlit í dag: 1011
  • Innlit sl. viku: 6249
  • Gestir í dag: 950
  • IP-tölur í dag: 923

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband