Leita í fréttum mbl.is

Íhaldiđ og frjálslyndiđ

Fréttablađiđ segir frá ţví međ nokkrum fögnuđi ađ íhaldssamir frambjóđendur í prófkjörum Sjálfstćđisflokksins hafi tapađ fyrir hinum frjálslyndari. Í huga Fréttablađsins felst Frjálslyndi í ţví ađ vilja sem nánasta samstarf međ Evrópusambandinu helst fulla ađild, en íhaldsstefna ađ vilja ţađ ekki.

Nafngiftir eins og ţessar eru oft misvísandi og miđađ viđ ţá ţingmenn sem blađiđ minnist á, ţá verđur ekki séđ, ađ ţar sé um  algjöra einsleitni ađ rćđa í pólitískri afstöđu ef undan er skiliđ ađ öll hafa ţau veriđ mótfallin ţéttara fađmlagi viđ Evrópusambandiđ og no border stefnuna sem fylgt er í innflytjendamálum. En ţađ hafa raunar nokkrir ađrir ţingmenn flokksins líka veriđ.

Frétt blađsins vekur samt sem áđur athygli á atriđum, sem er nauđsynlegt ađ Sjálfstćđisfólk hafi í huga viđ stefnumörkun á nćsta Landsfundi. 

Ţar ţarf Sjálfstćđisflokkurinn ađ taka afgerandi afstöđu fyrir og međ fullveldi ţjóđarinnar og krefjast endurskođunar á EES samningnum ţannig ađ löggjafarvaldiđ m.a. verđi ađ öllu leyti í höndum Alţingis en ekki kommissara í Brussel. Ţá verđur ađ taka skynsamlega og ákveđna stefnu í innflytjendamálum svo viđ lendum ekki í sama hjólfari og Svíar eru lentir í.

Framhjá ţessu verđur ekki komist vilji Sjálfstćđisflokkurinn tryggja öryggi borgaranna og rétt íslenskra ríkisborgara til lands, náttúruauđlinda og landgćđa. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţar ţarf Sjálfstćđisflokkurinn ađ taka afgerandi afstöđu fyrir og međ fullveldi ţjóđarinnar og krefjast endurskođunar á EES samningnum ţannig ađ löggjafarvaldiđ m.a. verđi ađ öllu leyti í höndum Alţingis en ekki kommissara í Brussel. 

Miđflokkurinn vill fara dönskuleiđina međ frćndum okkar. Kannski koma Svíar, Finnar og Norđmenn međ.

Hvađ vill formađur Sjálfstćđisflokksins í utanríkismálum og Evrópumálum? Hvađ vill hann í innflytjendamálum?

Kemst Landsfundur Sjálfstćđisflokksins upp međ almennar skrautyfirlýsingar í ţessum málum?  

Halldór Jónsson, 22.6.2021 kl. 12:45

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta eru allt spurningar sem viđ ţurfum ađ fá svör viđ Halldór. Ţađ hefđi veriđ betra fyrir Flokkinn ađ hafa tekiđ upp skýra stefnu í ţessum málaflokk áđur en hann tók viđ ráđuneytiđ sem sér um ţennan málaflokk. Ţá hefđu lög og reglur í ţessum málaflokki ekki veriđ međ ţeim hćtti sem ţau eru. 

Jón Magnússon, 23.6.2021 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 87
  • Sl. sólarhring: 133
  • Sl. viku: 501
  • Frá upphafi: 2291877

Annađ

  • Innlit í dag: 74
  • Innlit sl. viku: 446
  • Gestir í dag: 74
  • IP-tölur í dag: 74

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband