Leita í fréttum mbl.is

Að axla ábyrgð

Katrín Jakobsdóttir segir að Íslendingar sem NATO þjóð þurfi að axla ábyrgð á málum í Afganistan. Það þýðir,að við eigum að taka við fjölda flóttamanna þaðan. En berum við einhverja ábyrgð? Nei enga. Við höfum hvorki verið gerendur né tekið ákvarðanir að einu eða neinu leyti varðandi Afganistan. 

Svo allri sanngirni sé fullnægt og komið til móts við Katrínu, sem ætlar skattgreiðendum að greiða fyrir góðmennsku sína í þessum efnum sem öðrum, þá legg ég til, að við bjóðum alþjóðasamfélaginu og Katrínu, að við tökum hlutfallslega við jafn mörgum afgönskum flóttamönnum og Saudi Arabía að frádregnum þeim fjölda sýrlenskra flóttamanna sem við höfum þegar tekið við umfram Saudi Arabíu ,en þeir hafa ekki tekið við einum einasta flóttamanni þaðan. 

Það ætti að standa Saudi Aröbum nær að taka við sínum múslimsku bræðrum og systrum, heldur en okkur og þar fyrir utan hafa þeir blandað sér bæði í sýrlensku borgarastyrjöldina og stríðið í Afganistan með gríðarlegum fjárframlögum til uppreisnarmanna í Sýrlandi og Talibana í Afganistan. Það ætti því að standa þeim mun nær en okkur að axla ábyrgð á því sem nú er að gerast í Afganistan. Því þeir bera óneitanlega ábyrgð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ætli mörgum Íslendingum hafi ekki hryllt við tilkynningu frsætisráðherra um Axlaábyrgð okkar vegna meðlimun í Nato.

Helga Kristjánsdóttir, 16.8.2021 kl. 00:42

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Íslendingar tóku þátt í ólögmætri innrás Nató í Afganistan og sendu fólk til að taka þátt í skammarlegu hernáminu og einnig í heilaþvottastarfsemi þar í landi.

Innrásarlið sem ekki hugsar um "collaborators" eftir að "andspyrnuhreyfing" landsins losar sig við þá og frelsar land sitt, er næstum jafn fyrirlitlegt og Covid mafían sem nú eitursprautar börn sín.

Með fullri virðingu fyrir ólíkum skoðunum á ýmsum málum.

Guðjón E. Hreinberg, 16.8.2021 kl. 10:27

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Var ekki Osama Bin Laden ættaður frá Saudi?

Halldór Jónsson, 16.8.2021 kl. 14:50

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Nei auðvitað á að snjóa þessu múslímahyski hingað inn sem seint samlagast okkur

Halldór Jónsson, 16.8.2021 kl. 18:08

5 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Sema Erla er mætt og allt okkur að kenna að sjálfsögðu.

Ekki fordæmir hún trúbræður sína í Saudi Arabíu, Sameinuðu fursta

dæmunum svo eitthvað sé nefnt. Margfallt ríkari en við og neita

að taka við sínum bræðrum og systrum. 

Nei nei. Hér skal flytja inn nýja þjóð, nýja siði og allt í nafni

mannúðar. Þegar búið að flytja inn einn bræðralags-múslima.

Hún getur ekki beðið eftir Talibönum dulbúna sem flóttamenn til

að fullkomna flóruna. Mikið væri nú gott ef hún stæði með

þeim sem minnst mega sín hér heima. Væri ekki gott að byrja þar

áður en við endum eins og Svíþjóð..??

Sigurður Kristján Hjaltested, 16.8.2021 kl. 18:17

6 identicon

Ætlar Katrín að bera ábyrgð á að íslenskur ríkisborgari bar ljúgvitni gegn Julian Assange?

Heiðar Þór Leifsson (IP-tala skráð) 17.8.2021 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 304
  • Sl. sólarhring: 757
  • Sl. viku: 2690
  • Frá upphafi: 2294241

Annað

  • Innlit í dag: 281
  • Innlit sl. viku: 2448
  • Gestir í dag: 274
  • IP-tölur í dag: 266

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband