Leita í fréttum mbl.is

Hvađ skyldi sjávarútvegsráđherra hafa sagt?

Skyldi sjávarútvegsráđherra hafa sagt samstarfsráđherrum sínum á Norđurlöndunum ađ fiskveiđistjórnunin á Íslandi hefđi gjörsamlega brugđist. Ađ viđ eftir vísindalega takmörkun veiđa í aldarfjórđung stöndum frammi fyrir mun alvarlega ástandi ţorskstofnsins en fyrr skv niđurstöđu Hafrannsóknarstofnunar.

Skyldi sjávarútvegsráđherra hafa sagt samráđherrum sínum ađ kvótakeriđ hafi Halldór Ásgrímsson klćđskearsniđiđi í samráđi viđ LÍÚ og fariđ á bak viđ formann sinn Steingrím Hermannsson. Steingrímur segir ţađ alla vega í ćvisögu sinni. Fiskveiđistjórnunarkerfiđ var sniđiđ ađ hagsmunum stórútgerđarinnar. 

Skyldi sjávarútvegsráđherra hafa sagt ađ afleiđingar kvótakerfisins vćru ađ byggđ viđ sjávarsíđuna vćri víđa ađ fara í eyđi. Skyldi hann hafa sagt ađ formađur sjávarútvegsnefndar teldi ţađ helst til varnar ađ takmarka veiđi gríđarlega og láta ríkiđ standa fyrir atvinnubótavinnu?

Skyldi nokkur af fiskveiđiráđherrum Norđurlanda hafa orđađ ţađ ađ nauđsynlegt vćri ađ breyta til ţar sem kvótastýrđar fiskveiđar í ţví formi sem ţćr eru hér hafa hvergi skilađ árangri?


mbl.is Rćtt um fiskveiđistjórnun, kosti hennar og galla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Góđ athugasemd hjá ţér Jón. Ég verđ ađ játa ađ ţađ hvarflađi hreinlega aldrei ađ mér ađ slíkt gćti gerst. En ţetta er alveg rétt hjá ţér, ţegar vísindamenn fá niđurstöđur sem eru ekki ađ ţeim ađ skapi ber ţeim samt ađ birta ţćr. Ráđherradómur er sjálfsagt ekki nein nákvćm vísindi.

Gunnar Skúli Ármannsson, 29.6.2007 kl. 19:42

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sjávarútvegsráđherra vissi ađ öllum líkindum fyrir kosningar niđurststöđur Hafrannsóknarstofnunar.  Ţađ er mjög athyglisvert í ljósi ţess sem gerđist síđan.  Ţeir ţekkjast ágćtlega Einar Kristinn og forstjóri Kambs, sem ákvađ ađ selja allt sitt 14. maí.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.6.2007 kl. 20:06

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Hversu mikiđ prósent er Skinney --Ţinganes í hagsmunum stórútgerđarinnar. Ekki var Halldór ađ sníđa kerfiđ ađ sér og sinni fjölskyldu, var ţađ nokkuđ  ?

Halldór Jónsson, 29.6.2007 kl. 21:35

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Hefurđu kynnt ţér vefsíđuna hans Ágústar ? Mér finnst ađ Ţingmenn ćttu ađ rýna í ţetta línurit áđur en fariđ er ađ kolefnisjafna Kolviđ og Kyoto og rćđa um grćna skatta .  Ţađ er erfitt ađ útiloka  möguleika á ţví ađ gróđurhúsiđ frćga muni ekki opna ţaklúguna verulega innan einhverra ára fremur en ađ allt sé á leiđ til glötunar. Hvernig geta menn látiđ sem ađ sólin sjálf sé í einhverju aukahlutverki í okkar heimi ?

Reyndu ađ tala máli skynseminnar á Alţingi í ţessum málaflokki Jón.   

12 Smámynd: Ágúst  Bjarnason

 

 Myndin  sýnir breytingar á yfirborđshita jarđar (grái ferillinn) og breytingar á segulvirkni sólar (svarti ferillinn) frá árinu 1750. Eins og sjá má ţá falla ferlarnir nánast saman.

Ţessi mynd er teiknuđ eftir gögnum frá Dr. Sallie Baliunas og Dr. Willie Soon, sem eru virtir vísindamenn viđ Harvard-Smitsonian Center for Astrophysics og Mount Wilson Institute.

Segulsveiflan er ađ međaltali 22 ár, eđa tvöföld sólblettasveiflan. (Myndin er gerđ um 1998).

Sólsveiflan og hitafrávik frá 1750

Ágúst Bjarna

Halldór Jónsson, 29.6.2007 kl. 22:00

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er mín tilfinning ađ Einar Kristinn hafi ekki pólitískt ţor né sjálfstraust til ţess ađ fara yfir ţessi mál međ gagnrýnum hćtti og heldur í stađ ţess dauđahaldi í kenningar og sérfrćđinga sem allir ćttu ađ hafa séđ fyrir löngu ađ hafa ekki skilađ nokkru nema minni og minni afla á land. 

Ţetta er sorglegt í ljósi ţess ađ Einar er frá sjávarbyggđ sem hefur fariđ mjög illa út úr ţessari "stjórnun".

Sigurjón Ţórđarson, 29.6.2007 kl. 22:50

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jón Magnússon : Síđan hvenćr hefur veriđ hćgt ađ treysta nokkru sem Steingrímur Hermannsson hefur sagt ? Hann er víst ekki einu sinni búinn ađ greiđa dómsáttina síđan í ţjófnađarmáli hans í Rannsóknarráđi ríkisins sem var nú fyrir nćrri 4 áratugum ! 

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 30.6.2007 kl. 01:19

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Jćja nefndu ţađ bara Jón hvort menn gćtu hugsanlega talađ hreint út um málin.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.6.2007 kl. 02:05

8 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ţađ vćri sannarlega fróđlegt ađ vita hvađa bođskap hann flutti.

Hallgrímur Guđmundsson, 30.6.2007 kl. 02:12

9 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ég er ţví miđur sammála Sigurjóni. Tónninn í ráđamönnum er ţannig ađ verulegur niđurskurđur verđi á aflaheimildum. Ađ ekki hafi tekist ađ afstýra aftöku hinna smćrri sjávarbyggđa er íhugunarefni.

Gunnar Skúli Ármannsson, 30.6.2007 kl. 18:57

10 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţađ hefđi veriđ gaman ađ vera fluga á vegg ţar.

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.7.2007 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 42
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 1703
  • Frá upphafi: 2291593

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 1529
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband