Leita í fréttum mbl.is

Hvađ er sjálfstćđ rannsókn?

Nýr stjórnarformađur Orkuveitu Reykjavíkur neitar ţví sem Júlíus Vífill Ingvarsson heldur fram ađ stjórn Orkuveitunnar hyggist hefja sjálfstćđa rannsókn á málefnum REI.  Samt sem áđur viđurkennir stjórnarformađurinn  ađ ákveđiđ hafi veriđ ađ nýjum stjórnarmönnum Orkuveitunnar verđi afhent gögn varđandi REI ţannig ađ ţeir geti gert sér grein fyrir forsögu málsins.

Túlkun orđa og orđskilningur getur veriđ vandmeđfarinn en vegna ţessara yfirlýsinga annars vegar Júlíusar Vífils Ingvarssonar fulltrúa Sjálfstćđisflokksins í stjórn Orkuveitunnar  og hins vegar Bryndísar Hlöđversdóttur stjórnarformanns Orkuveitunnar á vegum BorgarBrćđingsins, ţá liggur alla vega fyrir ađ nýir stjórnarmenn Orkuveitunnar eiga ađ fá öll gögn í hendur varđandi REI. Til hvers er ţađ gert? Vćntanlega er ćtlast til ţess ađ nýir fulltrúar lesi gögnin en fari ekki ađ eins og fyrrverandi stjórn. Hvađ svo geri einhver hinna nýju fulltrúa athugasemd viđ eitthvađ sem fram kemur í gögnunum. Athugasemd sem á viđ full rök ađ styđjast. Verđur hún ţá ekki tekin til greina? Eiga stjórnarmenn Orkuveitunnar bara ađ skođa gögnin eins og um einskonar lestrarćfingu á síđkvöldum sé ađ rćđa? Eđa er ţetta sjálfstćđi rannsókn af ţeirra hálfu?

Af sjálfu leiđir ađ ţegar lagt er fyrir starfsmenn Orkuveitunnar ađ útvega öll gögn um REI ţá er ţađ gert til ađ stjórnarmenn  geti kynnt sér ţau sjálfstćtt og gert sínar sjálfstćđu rannsóknir á ţeim.

Hvađ kallađi ţá á yfirlýsingu Bryndísar Hlöđversdóttir um ađ túlkun Júlíusar Vífils vćri fráleit? 


mbl.is Yfirlýsing stjórnarformanns OR: Túlkun Júlíusar Vífils fráleit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţettađ er alveg óskiljanlegt,ţađ er bara veriđ ađ kasta ryki í augu eigenda O R sem er almenningur.Trúi ekki öđru en ţví ađ Svandís Svavarsdóttir standi viđ kćruna,hún verđur ađ gera ţađ.Mér sýnist ađ Júlíus Vífill sé mikill og sterkur karakter,er algjörlega sammála honum og hans skođunum í ţessu máli.(ég er ekki sjálfstćđismađur.)en stend fyllilega međ Júlíusi,vona ađ Svandís klikki ekki í eftirfylgni sinni.

Jensen (IP-tala skráđ) 23.10.2007 kl. 23:55

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já góđ spurning í ţessu sambandi Jón.

Ţađ er greinilegt ađ BorgarBrćđingurinn ţarf nauđsynlega ađ vera ósammála Júlíusi, bara svona einhvern veginn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.10.2007 kl. 00:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1691
  • Frá upphafi: 2291581

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 1518
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband