Leita í fréttum mbl.is

Almenningur á líka rétta á bótum.

Dómur Hćstaréttar í bótamáli Reykjavíkurborgar gegn Olíufélögunum gefur góđar vonir um ađ prófmáliđ sem Neytendasamtökin hafa höfđađ til ađ láta á ţađ reyna hvort einstaklingar sem urđu fyrir tjóni vegna ólögmćts verđsamráđs olíufélaganna fá bćtur eins og Reykjavíkurborg hefur nú fengiđ samkvćmt ţessum dómi.

Verđsamráđ olíufélaganna sem Samkeppnisstofnun upplýsti var međ ţeim hćtti ađ olíufélögin komu sér saman um verđ á oíuvörum ekki bara bensíni og díselolíu heldur allt niđur í verđlagningu á frostlegi. Ţeir sem ađ ţessu stóđu vissu nákvćmlega ađ ţeir voru ađ brjóta samkeppnislög eđa eins og varaformađur Samfylkingarinnar orđađiđ ţađ einu sinni ađ um vćri ađ rćđa samsćri ţeirra gegn almenningi í landinu. Ţar sem flett var ofan af samsćrinu gegn almenningi ţá skulum viđ vona ađ sá hluti almennings sem hefur höfđađ mál til ađ krefja olíufélögin um bćtur vegna ólögmćta samráđsins hafi á endanum fullan sigur.


mbl.is Olíufélög greiđi bćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fínn dómur, nema hvađ bćturnar eru örugglega ekki nema brot af ţví sem réttlátt vćri. Eins og alltaf eru málin torsóttari fyrir almenning. En viđ skulum líka vera vissir um ţađ ađ allar bćtur, sem ţessir kújónar verđa dćmdir til ađ greiđa, munu koma fram í hćkkuđu eldsneytisverđi. Ţađ ţarf ekki nema fáeina aura á lítrann í einhverjar vikur til ţess ađ dekka svona smotterí. En vafalaust munu stjórnendur olíufélaganna leggja meira á en sem ţví nemur. Og hluti af ţessum hefndarálögum rennur svo beint í ríkissjóđ!

sleggjudómarinn (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 17:37

2 Smámynd: Madda

Samála auđvitađ á almenningur líka rétt á bótum!!

Madda, 7.2.2008 kl. 17:45

3 identicon

Samkvćmt ţessum dómi fá borgarbúar 740 krónur í sinn hlut eđa 7 lítra af bensíni vegna samráđsins. Ansi vćgur dómur.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 19:26

4 identicon

Ţađ skiptir engu máli hvađ olíufélögin eru dćmd til ađ greiđa háar skađabćtur, ţeir velta ţví beint út í verđlagiđ og hlćja ađ okkur!

Heimir Arnar Birgisson (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 20:21

5 Smámynd: Halla Rut

Merkilegt ţykir mér, hvađ fólki finnst fátt um ţađ verđsamráđ sem er á matvörumarkađinum.

Halla Rut , 7.2.2008 kl. 21:19

6 identicon

Er sammála ađ neytendur eigi rétt á bótum og vona ađ neytendasamtökin muni fyrir hönd sinna skjólstćđinga fá eitthverjar bćtur.

Hef ekki miklar áhyggjur af ađ olíufélögin muni velta bótagreiđslum út í verđlagiđ ţar sem ađ ég versla nánast engöngu viđ "ATLANTSOLÍU" en ekki samráđsfélögin eđa dótturfélög (N1 & Egó, Olís & OB, Shell & Orkan), nema ég eigi ekki kost á öđru eins og íbúar landsbyggđarinnar.

Logniđ Stormsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 10:06

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já ég tek undir međ Höllu Rut. GeilaBAUGSfeđgar senda snattarana sína til ađ skođa verđ hjá helsta samkeppnisađila sínum og fer svo í tilfellum verđkönnunarvara eina krónu undir í verđi. Fara ekki lengra en ţeir bráđnauđsynlega ţurfa til ţess ađ koma best út í könnunum. Allt til ađ geislaBAUGSsmíđin komist til skila.

Alvöru lágvöruverđsverslun fćri yfir innkaupsverđ sitt og settist yfir ţađ hver kostnađur verslunarinnar er viđ ađ halda opnu. Sömuleiđis hver álagning á hverja vöru ţyrfti ađ vera til ţess ađ ná inn kostnađinum og ađ auki hćfilegan hagnađ til ţess ađ hluthafar svelti ekki (Jóhannes og Jón Ásgeir) og ađ verslunin geti aukiđ umsvif sín án lánsfjáraukningar og haldiđ í viđ nýja verslunarhćtti. Ţannig kćmi fram viđ ţennan útreikning hver verđlagning ţyrfti ađ vera án ţess ađ miđa viđ keppinautinn, heldur hvernig verslunin geti sem best gćtt hagsmuna ţeirra sem ţeir gefa sig út fyrir ađ vera ađ gera : almennings-litla mannsins.

Núverandi fyrirkomulag kostar almenning milljarđa á ári hverju í óţarflega háu verđi nauđsynjavara.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.2.2008 kl. 10:42

8 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Logniđ Stormsson : Dreifbýliđ fer varhluta af ţjónustu Atlantsolíu. Hvernig skyldi standa á ţví ? Ţađ er vegna ţess ađ Atlantsolía fleytir bara rjómann ofan af markađnum. Sinnir einungis ţeim svćđum ţar sem einhvers er ađ slćgjast. Gömlu olíufélögin sinna samfélagslegu hlutverki sínu af meiri ábyrgđ en Atlantsolía og eru međ stöđvar í litlu bćjarfélögunum einnig, enda ţörfin fyrir hendi. Ţađ kćmi ekki á óvart ađ verulegur halli sé á rekstri slíkra stöđva. Ţann bagga hafa gömlu olíufélögin boriđ möglunarlaust, og hljóta greinilega ekki lof fyrir. Ţađ verđur ekki bćđi haldiđ og sleppt í senn ţó svo ađ menn semn Steingrímur Hermannsson hafi reynt slíkt.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.2.2008 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 528
  • Sl. sólarhring: 645
  • Sl. viku: 2914
  • Frá upphafi: 2294465

Annađ

  • Innlit í dag: 492
  • Innlit sl. viku: 2659
  • Gestir í dag: 470
  • IP-tölur í dag: 455

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband