Leita í fréttum mbl.is

Hann Birna leiđtogi Sjálfstćđismanna í Reykjavík.

Samstillt ađför Morgunblađsins og forustu Sjálfstćđisflokksins tókst og Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson hćttir sem oddviti borgarstjórnarflokks  Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík og Hanna Birna Kristjánsdóttir tekur viđ. 

Ţađ var fyrirséđ ađ ţannig mundi ţađ verđa vegna ţess ađ flokkseigendafélagiđ í Sjálfstćđisflokknum var greinilega búiđ ađ ákveđa ţetta fyrir nokkru eđa jafnvel löngu. 

Ţađ bíđur Hönnu Birnu óneitanlga erfitt verkefni. Í fyrsta lagi ţarf hún ađ vinna ađ ţví ađ borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins verđi trúverđugur. Í öđru lagi bíđur hennar líka ţađ verkefni ađ móta stefnu í borgarmálum sem ađgreinir Sjálfstćđisflokkinn frá hinum flokkunum í borgarstjórn. Stađreyndin er sú ađ stefna flokkana í borgarmálum er svo áţekk og einsleit ađ iđulega er erfitt ađ gera sér grein fyrir hver ágreiningurinn er á milli flokkana ef hann er ţá yfir höfđu nokkur. Ţetta veldur ţví ađ allir flokkarnir í borgarstjórn eiga svo auđvelt međ ađ vinna saman. Málefnin ţvćlast ekki fyrir ţeim.

Verst er ađ ţađ skuli ekki vera fulltrúar frjálsyndrar einstaklingshyggju í borgarstjórn. Slíkir fulltrúar mundu ekki líđa ţá sóun, bruđl og síđast en ekki síst óheyrilega sjálftöku borgarfulltrúa og varamanna ţeirra sér til handa á fjármunum borgarbúa.

Ţađ vantar fulltrúa ađhalds sparnađar og heilbrigđrar skynsemi í borgarstjórn. Fulltrúa sem hafa ákveđna stefnu og framtíđarsýn í borgarmálum. Fulltrúa sem vinna ađ ţví ađ eđlilegar samgöngur verđi í borginni og út úr og inn í hana. Sjái til ađ hreinsun borgarinnar sé međ eđlilegum hćtti en borgin fari ekki aftur og aftur yfir hćttumörk vegna svifryksmengunar.  Slíka fulltrúa verđum viđ ađ fá eftir nćstu borgastjórnarkosningar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Margt er gott og áhugavert í ţessum pistli ţínum Jón og kemur ţađ mér síst á óvart.

Fátt er okkur borgarbúum meir nauđsyn en ađ nú taki viđ tímabil yfirvegađra ákvarđana međ nýja sýn á fagurt og gott mannlíf í ţví glćsta umhverfi sem Reykjavíkurborg hefur alla burđi til ađ bjóđa íbúunum.

En stćrsta spurningin situr ennţá eftir međ óljós svör fram ađ nćstu kosningum.

Hvernig tekst sjö borgarfulltrúum sjálfstćđismanna ađ tryggja stuđning Ólafs F. Magnússonar viđ ţann meirhluta sem nú situr, eftir ađ hann stendur upp úr borgarstjórastólnum?

Ég er ekki alltof bjartsýnn á lygnan sjó og ţađ er alveg ótrúlegt hvađ litla vindbáru ţarf til ađ fćra allt úr skorđum á dekkinu. 

Árni Gunnarsson, 8.6.2008 kl. 14:11

2 identicon

Ţađ eru miklu meiri líkur ađ eitthvađ jákvćtt gerist í borgarmálunum undir stjórn Sjálfstćđisflokksins međ Hönnu Birnu sem leiđtoga.R-listinn sýndi ţađ á sínum tíma ađ ţađ var lítiđ til ađ hrópa húrra fyrir í ţeirra stjórnartíđ. 100 dagarnir hans Dags voru fljótir ađ líđa án ţess ađ nokkuđ gerđist. Varla hefđi ţađ veriđ til hagsbóta fyrir Reykvíkninga ađ flá fleiri slíka daga.Von Reykvíkinga um betri tíđ er undir ţví komin ađ Sjálfstćđisflokkurinn nái aftur sínumj fyrra styrk.

Sig.Jónsson (IP-tala skráđ) 8.6.2008 kl. 14:15

3 Smámynd: TómasHa

Hverjir eru nú í ţessu flokkeigandafélagi?

TómasHa, 8.6.2008 kl. 14:57

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er eđlilegt ađ ţú veltir ţessu fyrir ţér Árni hvađ gerist. Meirihlutinn er svo óvinsćll ađ hann á e.t.v. ekki annan kost en reyna ađ vinna sig út úr vandanum ef hann ţá á ţess kost.

Jón Magnússon, 8.6.2008 kl. 15:20

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ef til vill eru meiri líkur á ţví ađ eitthvađ jákvćtt gerist undir stjórn Hönnu Birnu á borgastjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins en Villa. En hvađ ćtti ţađ eiginlega ađ vera? Ber ekki Hanna Birna ábyrgđ á öllu klúđrinu ekki síđur en Villi?

Jón Magnússon, 8.6.2008 kl. 15:21

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţú verđur ađ spyrja hina innvígđu og innmúruđu í Sjálfstćđisflokknum ađ ţví ágćti TómasHa. Mér hefur aldrei veriđ afhent félagsskrá. Ég geri mér betri grein fyrir ţví hverjir eru ekki í flokkseigendafélaginu.

Jón Magnússon, 8.6.2008 kl. 15:24

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón og takk fyrir síđast.

Ţađ er afar aumt ađ mínu viti ađ dansa eftir pípum skođanakannanna, hvađ leiđtogahlutverk varđar.

 Hanna Birna er hins vegar afar málefnalegur stjórnmálamađur međ bein í nefinu og stendur sig örugglega vel.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.6.2008 kl. 00:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 1661
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1490
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband