Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Harđarson

Mér finnst miđur ađ Bjarni Harđarson skuli hafa sagt af sér ţingmennsku.

Viđ Bjarni vorum ósammála í mörgu.  Ţađ skiptir í sjálfu sér ekki máli. Bjarni var góđur ţingmađur og fylginn sér og einkar skemmtilegur. Hann átti iđulega snarpa og skemmtilega spretti í rćđustól Alţingis. Ţá hafđi hann ákveđnar skođanir. Í sumum tilvikum skođanir sem engir eđa afar fáir deila međ honum en ţađ kom ekki í veg fyrir ađ Bjarni beitti sér í samrćmi viđ skođanir sínar.

Ég óska Bjarna allra heilla í framtíđinni. Ţađ var hans ákvörđun ađ segja af sér ţingmennsku. Hann er ekki minni mađur fyrir ađ gera ţađ.

Samt finnst mér spurning hvort ástćđa hafi veriđ til ţess af hans hálfu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ ţađ hefđi veriđ miklu skemmtilegra ađ fylgjast međ átökum innan Framsóknarflokksins hefđi Bjarni ekki sagt af sér. Mér finnst hann hafi veriđ full fljótur á sér til ađ taka ţessa ákvörđun, hefđi ađ minnsta kosti átt ađ kanna jarđveginn í sínum flokki fyrst.

Engu ađ síđur varpar ţetta nokkuđ sérstöku ljósi á baktjaldamakk innan flokkana og ţađ ţarf enginn ađ segja mér annađ en ađ eitthvađ svipađ eigi sér stađ í öđrum flokkum. Menn fara kannski meira međ veggjum og athuga vel hvert ţeir eru ađ senda tölvupóstinn!

Ţetta er óskaplegur klaufaskapur og ţeir sem skrifa tölvupóstinn hefđu frekar átt ađ sleppa ţví og frekar rćđa ţessi mál viđ Valgerđi og hafa Bjarna međ.

Ţađ er nćstum eins og bréfritarar hafi veriđ búnir ađ fá sér í ađra tána.

Bjarni hins vegar hefđi átt ađ staldra viđ áđur en hann sendi ţetta bréf áfram og hugsa dćmiđ örđuvísi sér og flokk sínum til heilla.

Nökkvi (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 20:15

2 Smámynd: Júlíus Sigurţórsson

Ţađ má segja ađ: "ţar fór góđur biti í hunds kjaft". En ţessar fáu fjađrir sem en héngu á Framsóknaflokknum eru óđum ađ hverfa. Ţađ mun ekkert standa eftir annađ en Valgerđur og Guđni, eins ósammála og tveir einstaklingar geta orđiđ.

Held ađ ţađ megi fara ađ ýta SÍS merkinu ađeins til hliđar á hillu sögunnar og setja framsóknarmerkiđ ţar viđ hliđina.

Júlíus Sigurţórsson, 11.11.2008 kl. 21:32

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Framsóknarmađurinn Bjarni Harđarson, hefur getiđ sér orđ fyrir ađ hafa ekki tekiđ ţátt í pólitískri spillingu svo vitađ sé. 

Sigurđur Ţórđarson, 11.11.2008 kl. 21:35

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ hefđi breytt miklu ef Brútus hefđi sent svona tölvupóst um fyrirćtlanir sínar og sinna manna fyrir öldungaráđsfundinn međ Júlíusi Sesar ides mars fyrir margt löngu..  

Halldór Jónsson, 11.11.2008 kl. 22:24

5 identicon

Já, satt segir ţú Halldór! En er hćgt ađ líkja Valgerđi og Júlíusi Sesar saman? Neeeei.....

Nökkvi (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 22:32

6 identicon

Guđi sé lof ađ einhver í Framsókn ţorđi ađ segja satt. Jafn vel ţótt óvart vćri. Takk Bjarni!

Ţađ vćri óskandi ađ ţingmenn annarra flokka sem eiga jafna ađild ađ klúđrinu, gerist jafn sekir og Bjarni, ţađ er ađ segja frá: Komi fram fyrir skjöldu og opinberi syndir ţćr sem ţeirra flokkar fela fyrir almenningi.

Hvenćr ćtlar stjórnin öll ađ víkja? Hvernig getur hún rannsakađ eigin klúđur og flokkanna, sem eru ţarna enn. Er Bjarni eini heiđarlegi mađurinn á ţingi?

Ţurfum viđ ekki ađ víkja ţessu liđi frá og reyna ađ fremsta megni ađ skipa rannsókn sem er ópólitísk og ekki skyld bankamönnum og útrásarvíkingum.

 Framsókn hefur gert nćgan óskunda, eins og verk Valgerđar sem undirlćgju Davíđs og có bera glöggt vitni.

Ţeim mun fyrr sem sannleikurinn kemur í ljós, ţeim mun fyrr munum viđ rísa sem ţjóđ undan ţessari spillingu og  endurheimta fyrri virđingu ţjóđa, og okkar góđa en glatađa nafn.

  Sjaldan hafa jafn fáir gert svo mikiđ til ađ stela öllu, bćđi peningum,  orđspori, heiđri, sjálfsvirđingu, og jafnvel frelsi. Frá svo mörgum.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 12.11.2008 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 853
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 752
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband