Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2020

Sumir en ekki ađrir.

Demókratar í Bandaríkjunum og fjölmiđlaelítan hefur nćr daglega hneykslast á orđfćri Donald Trump Bandaríkjaforseta og varla átt orđ um dónaskap hans.

Líklegasti mótframbjóđandi Trump, Joe Biden kann sitthvađ fyrir sér í dónaskap ađ ţví er virđist, en ţá segir enginn neitt.

Í gćr mćtti Biden í verksmiđju Fiat-Chrysler í Detroit. Verkamađur ásakađi Biden um ađ vera á móti réttindum borgaranna skv. 2. gr. stjórnarskrá Bandaríkjanna og ţví svarađi Biden

"You are full of sh--, I did not Ţú ert fullur af sk--. Síđar virtist hann segja ađ verkamađurinn vćri "horse´s ass" 

Sennilega hefđu fjölmiđlar vestra og RÚV gjörsamlega tapađ sér hefđi Trump sagt ţetta. RÚV hefđi kallađ í Eirík Bergmann eđa Silju Báru Ómarsdóttur og spurt ţau í ţaula um hvort fólk mundi nú ekki loksins yfirgefa Trump. En ţegar Biden óskabarn Demókrata á í hlut ţá hneykslast hefđbundnir fjölmiđlar ekki. 

Ţetta heitir víst hlutlćg fréttamennska í heimi núfjölmiđlunar.


Ekki meir. Ekki meir.

Sumir lćra aldrei af sögunni eđa ţví sem gerist fyrir framan nefiđ á ţeim. Ađrir bregđast viđ ađ fenginni reynslu.

Áriđ 2015 tók Angela Merkel ranga ákvörđun ţegar hún mćlti fyrir svonefndri pólitík um "opnar dyr". Svonefndum hćlisleitendum var ţá leyft ađ koma hindrunarlaust til Ţýskalands. Meira en milljón ţeirra komu, stćrstur hluti til Ţýskalands. Afleiđingarnar urđu vćgast sagt slćmar. 

Nú 5 árum síđar hafnađi ţýska ţingiđ međ yfirgnćfandi meirihluta atkvćđa tillögu um ađ taka viđ 5000 svonefndum börnum flóttafólks, sem dveljast í Grikklandi. Meira ađ segja sósíalistaflokkurinn greiddi atkvćđi gegn tillögunni.

Ţjóđverjar lćrđu af mistökunum frá 2015 og ćtla sér ekki ađ endurtaka ţau.

Á sama tíma hamast nokkrir íslenskir fjölmiđlar og fordćma,ađ vísa eigi fólki frá Afganistan, sem hér dvelst ólöglega úr landi til Grikklands og meira ađ segja dómsmálaráđherra hefur tjáđ sig í ţá veru, ađ ţađ sé vont ađ fara ađ íslenskum lögum og vísa fólki til Grikklands.

Í ţessu efni stöndum viđ frammi fyrir sömu spurningu og ţýska ţingiđ stóđ frammi fyrir. Ţýska ţingiđ ákvađ ađ standa međ ţjóđ sinni eftir bitura reynslu og vondar afleiđingar frá 2015. Spurning er hvort íslenskir ráđamenn standa međ ţjóđ sinni međ sama hćtti og ţeir ţýsku nú?

Smyglhringirnir sem hafa ómćldan arđ af ţví ađ koma svonefndum hćlisleitendum til Evrópu fylgjast vel međ. Ţví miđur hafa íslenskir stjórnmálamenn, biskup ţjóđkirkjunnar og fjölmiđlar hagađ sér ţannig ađ augu smyglarana beinast ađ Íslandi.

Varnir okkar eru litlar. Viđ erum međ ein fáránlegustu og ţjóđfjandsamlegustu útlendingalög sem til eru í Evrópu auk annarrar dellu í ţessum málaflokki. 

Veit íslenskt stjórnmála- og fjölmiđlafólk ekki hvađ hefur gerst í nágrannalöndum okkar m.a. Svíţjóđ og Ţýskalandi eđa er ţví algjörlega sama um örlög eigin ţjóđar og ţau vandamál sem ţau búa til međ ćrnum tilkostnađi fyrir land og ţjóđ međ misvísandi geđţóttaákvörđunum, linkind og slappleika í stađ ţess ađ fara ađ ţeim lögum. 

 


Katrín Jakobsdóttir og hugmyndafrćđilegur skyldleiki.

Í dag lýsti Katrín Jakobsdóttir ţví yfir ađ hún vćri hugmyndafrćđilega skyld ţeim Bernie Sanders hinum amríska og Varoufakis hinum gríska.

Bernie Sanders er mađur sem dásamar kommúnistastjórnirnar á Kúbu og Venesúela. Vegna óstjórnar í Venesúela, streyma hingađ hćlisleitendur sem flýja dýrđarríkiđ, sem ćtla má ađ ţau Bernie og Katrín hafi svo miklar mćtur á. Ţá vill Bernie ţessi gera allt fyrir alla á annarra kostnađ eins og góđir sósíalistar gera jafnan ţangađ til ţeir eru búnir međ peninga annarra.

Svo er ţađ hugmyndafrćđilegi skyldleiki forsćtisráđherra og fyrrum fjármálaráđherra Grikklands Varoufakis sem fór úr ríkisstjórn rótćks sósíalistaflokks, af ţví ađ hann var ekki nógu róttćkur fyrir kommúnistann Varoufakis. Varoufakis hefur mikiđ og stórt horn í síđu frjálsrar samkeppni og markađsbúskapar. En sú hugmyndafrćđilega nálgun hans fellur heldur betur í kramiđ hjá íslenska forsćtisráđherranum. 

Íslenski heilbrigđisráđherrann flokkssystir forsćtisráđherra framkvćmir nú sem mest hún má stefnu ţeirra Katrínar og Varoufakis međ ţeim afleiđingum ađ fjöldi fólks er á biđlista eftir bráđaađgerđum og ţarf ađ bíđa mánuđum og jafnvel árum saman sárţjáđ eftir nauđsynlegum ađgerđum af ţví ađ vondu kapítalistarnir á Íslandi mega ekki grćđa og ţá er betra ađ velja dýrari valkost jafnvel ţó ađ útlendir kapítalistar grćđi.

Engan ţarf ađ undra ţó ýmislegt gangi miđur hjá ríkisstjórn hćstlaunađasta forsćtisráđherra Evrópu og ríkisstjórnin hennar hafi gert sitt til ađ eyđileggja góđćriđ, ţegar pólitísk skírskotun ráđherrans og samsömun er viđ mestu vinstri öfgarnar í Evrópu og Ameríku.  

 

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 491
  • Sl. sólarhring: 1323
  • Sl. viku: 6264
  • Frá upphafi: 2303579

Annađ

  • Innlit í dag: 456
  • Innlit sl. viku: 5787
  • Gestir í dag: 450
  • IP-tölur í dag: 444

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband