Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Skjaldborgin um fjármálafyrirtćkin

Ríkisstjórnin hefur reist skjaldborg um fjármálafyrirtćkin og gefiđ ţeim 250 milljarđa eftir ţví sem fram kemur í svari viđ fyrirspurn Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar.  En ţađ er ekki bara ríkisbankinn Landsbankinn sem fćr ţessar gjafir. Steingrímur styrkir einkabanka og sparisjjóđi međ framlögum auk ţess ađ dćla nokkrum tugum milljarđa í Íbúđalánasjóđ og milljónum í siđlausa pólitíska fyrirgreiđslusjóđinn Byggđastofnun.

Miđađ viđ yfirlýsingar Steingríms J. og Jóhönnu Sigurđardóttur fyrir kosningar hefđi mátt ćtla ađ meginhluti fjárframlaga ríkisins mundi renna til ađ slá skjaldborg um heimilin í landinu. Ţessu lofuđu ţau Jóhanna og Steingrímur. En á sama tíma og fólkinu er bođiđ ađ kaupa yfirskuldsettar eignir sínar á 110% yfirverđi ţá er fjármálastofnunum gefnir 250 milljarđar.

Ekki nóg međ ţađ. Á sama tíma og fjármálaráđherra upplýsti ađ hann hefđi greitt 250 milljarđa til fjármálastofnana ţá birtist sakleysisleg frétt sem lítiđ fór fyrir, en hún sagđi ađ lán fólksins í landinu hefđu hćkkađ um 18 milljarđa vegna skattahćkkana Steingríms J.  

Hvađ halda alţýđuforingjarnir í ríkisstjórn búsáhaldabyltingarinnar, hinni hreinu og tćru vinstri stjórn, ađ  ţeir geti lengi haldiđ áfram ađ ráđast á kjör almennings í landinu um leiđ og ţeir stefna í greiđsluţrot ríkisins. 


Verđbólga og samdráttur?

Getur ţetta fariđ saman verđbólga og samdráttur?  Ég sé ekki betur en viđ ţekkjum ţađ mćta vel ađ ţađ gerist. Viđ ţurfum ekki annađ en horfa á hćkkun vísitölu neysluverđs til verđtryggingar um 10% á sama tíma og landsframleiđsla dregst saman um rúm 10%

Olía hefur hćkkađ mikiđ í verđi og ríkiđ leggur nú hćrri skatta á olíuvörur en nokkru sinni fyrr og neitar ađ lćkka skattpíninguna ţrátt fyrir gríđarlegar verđhćkkanir á olíu vegna óróa í olíuframleiđsluríkjunum. Hćkkun olíu leiđir til hćkkunar á vöruverđi og flutningskostnađi sem veldur verđbólgu á sama tíma og minna verđur eftir til ađ kaupa vörur sem áđur voru efni til ađ kaupa. Ţađ leiđir til samdráttar.

Bregđist ríkisstjórnin ekki viđ og lćkki verulega skattlagningu sína á olíuvörum hrindir hún af stađ mikillil verđbólguţróun á sama tíma og hún stuđlar ađ enn frekari samdrćtti, auknu atvinnuleysi og versnandi lífskjörum.  Kjarasamningar geta breytt ţessum stađreyndum.

Ţađ verđur ađ koma ţessari ríkisstjórn frá og koma ţví fólki til valda sem veit, kann og getur.  En umfram allt skilur samhengi hlutanna í efnahags- og atvinnumálum.


Rökkursögur Innanríkisráđherra

Innanríkisráđherra sem  barist hefur  gegn auknum rannsóknarheimildum lögreglu og forvirkum ađgerđum mćtti í Kastljósi í gćr og sagđi  rökkursögur um ástandiđ í undirheimunum.  Á ţeim  grundvelli  telur Innanríkisráđherra rétt ađ skipta um skođun og heimila lögreglunni víđtćkari inngrip í einstaklings- og persónufrelsiđ.

Einhvern veginn rímar ţađ sem Ögmundur Jónasson heldur fram núna um aukna hćttu vegna skipulagđrar glćpastarfsemi ekki alveg viđ ţćr skýrslur af ástandinu sem borist hafa m.a. frá lögreglu. Ţegar svo háttar til  er gott ađ segja rökkursögur af ónafngreindu fólki sem á í útistöđum viđ glćpagengi af einhverjum óskilgreindum ástćđum.

Fróđlegt verđur ađ vita hvort Innanríkisráđherra grípur til ţess ađ hafa ţađ meginatriđi málflutnings síns ţegar hann mćlir fyrir heimildum lögreglu til ađ beita forvirkum ađgerđum gagnvart einstaklingum ţćr rökkursögur sem hann sagđi ţjóđinni í gćr. 

Skipulögđ glćpastarfsemi hefur veriđ og er til í landinu og ţannig verđur ţađ óháđ auknum heimildum til handa lögreglu. Skrýtiđ ađ innanríkisráđherra skuli ekki detta í hug ađ leita ađ rót vandans eđa bresta kjark til ađ tala um hann og horfast í augu viđ hann. 

Auknar rannsóknarheimildir lögreglu bitna iđulega á saklausu fólki. Ţess vegna verđur ađ stíga varlega til jarđar og gćta ţess ađ fórna ekki um of frelsi og borgaralegum réttindum einstaklinga. 


Hver ber ábyrgđ á eignabruna sparisjóđanna?

Steingrímur J. Sigfússon hefur  haldiđ málefnum sparisjóđanna í gíslingu lengur en góđu hófi gegnir. Á ţeim tíma hafa eignir ţeirra rýrnađ og kostnađur og ábyrgđir ríkisins aukist. 

Sparisjóđur Keflavíkur fékk ađ starfa á undanţágu frá Fjármálaeftirlitinu í 1 ár fram í apríl 2010, en ţađ er einungis heimilt ef líklegt er taliđ ađ eigiđ fé hans verđi jákvćtt.  Ţá var starfseminni skipt í nýja og gamla sparisjóđinn og áfram töpuđust fjármunir.  Ţessar ákvarđanir voru augljóslega rangar og Steingrímur J. Sigfússon ber höfuđábyrgđ á ţví, en Bankasýsla ríkisins ber líka ábyrgđ á ţessari vitleysu.  Ár  leiđ án ađgerđa og stefnumótunar.

 Á ţessum tíma hafa milljarđar brunniđ á kostnađ ţjóđarinnar.  Loksins ţegar allt er komiđ í ţrot og fyrir liggur ađ kostnađurinn vegna stefnuleysis Steingríms er ríkinu ofviđa er gripiđ til ţess ráđs sem allan tímann lá fyrir ađ var skynsamlegast, ađ sameina Sparisjóđinn í Keflavík Landsbankanum. Ţar međ er 9. fjármálafyirtćkiđ falliđ í tíđ núverandi ríkisstjórnar.

Skrýtiđ ađ sú stađreynd skuli fara framhjá ríkisfjölmiđlunum.

Enn heldur Bankasýsla ríkisins utan um fjárhag nokkurra sparisjóđa sem reynt er ađ halda lífinu í. Engin stefnumörkun liggur fyrir varđandi ţá, ţrátt fyrir ađ strax á árinu 2009 mátti vera ljóst ađ heppilegast vćri ađ fela einhverjum af stóru bönkunum ţremur ađ taka yfir sparisjóđina í ţví skyni ađ takmarka tjón ríkisins og til ađ byggja upp öflugara fjármálakerfi.

Hvađ töpuđust margir milljarđar á ţessum tíma vegna stefnuleysis?


Stjórnlagaráđ

Hvađ er gert í lýđrćđisríkjum ţegar ćđsti dómstóll landsins úrskurđar  kosningar  ógildar? Ţađ er kosiđ aftur.  Flóknara er ţađ ekki.

Hvađ er gert í einrćđisríkjum ţegar kosningar eru ógildar? Kosningin er látin standa. Ţeir sem kjörnir voru í ógildu kosningunni taka embćttin. 

Nokkrir ţeirra sem töldu sig réttkjörna á stjórnlagaţing hafa lýst ţví yfir ađ ţađ vćri ekkert eđa lítiđ ađ marka niđurstöđu Hćstaréttar Íslandsnokkrir.  Á ţeim forsendum finnst ţeim eđlilegt ađ taka sćti í stjórnlagaráđi sem er  sárabót fyrir ţá sem telja stjórnarskrána orsakavald bankahrunsins.

Ţegar Jóhanna Sigurđardóttir gat ekki náđ ţví fram međ frekjunni ađ kosiđ yrđi ađ nýju til stjórnlagaţings um leiđ og kosiđ verđur um Icesave var ákveđiđ af forustufólki Samfylkingarinnar  og VG ađ hafna lýđrćđislegum reglum varđandi Stjórnlagaţingiđ. Ţess í stađ skyldi Alţingi velja fyrrverandi tilvonandi stjórnlagaţingmenn í stjórnlagaráđ.  Ţađ ţýđir ađ niđurstöđu Hćstaréttar er gefiđ langt nef og fariđ ađ í anda einvaldskonunga sem sögđu "Vér einir vitum".

Sem betur fer eru til ţingmenn í stjórnarliđinu sem neita ađ taka ţátt í ţessu stjórnskipulega og andlýđrćđislega rugli um stjórnlagaráđ sem nú liggur fyrir í formi ţingsályktunartillögu á Alţingi. Vonandi sjá fleiri og fleiri ţingmenn í stjórnarliđinu ađ ţetta gengur ekki og fella ţá ţingsályktunartillögu sem liggur fyrir ađ kröfu Jóhönnu Sigurđardóttur um stjórnlagaráđ. 

Ţökk sé ţeim stjórnarţingmönnum sem sýna ţann heiđarleika og viriđingu viđ stjórnskipun landsins ađ lýsa yfir andstöđu viđ ţessa fráleitu tilögu um stjórnlagaráđ.


Hćkkađi lániđ ţitt?

Hćkkun á bensín- og olíuverđi undanfariđ hćkkar höfuđstól verđtryggđra lána um 0.5%.  Höfuđstóll 20 milljón króna láns hćkkar ţá um 100 ţúsund í ţessum mánuđi og á ţađ leggjast vextir.  Ţeir sem hafa keypt íbúđirnar sínar aftur á grundvelli úrrćđa Skjaldborgar Jóhönnu skulda ţá enn meira en áđur en eiga samt ekki neitt.

Ríkisstjórnin lćtur eins og hćkkun olíuverđs komi henni ekki viđ.  Ţegar um ţađ er rćtt bullar Steingrímur J. um vistvćna orkugjafa eins og ţađ  greiđi afborgun af vísitölubundna láninu. 

Ríkissjóđur tekur mest til sín af olíuverđshćkkuninni. Vćri hér ábyrg ríkisstjórn sem hugsađi um hag heimilanna og neytenda ţá mundi hún strax í í dag lćkka skatta á eldsneyti verulega. Ţađ mikiđ ađ hćkkun olíuverđs vegna tímabundins óróa í Norđur Afríku ylli ekki verđbólguskoti, sem gćti ţá veriđ byrjun á nýju verđbólgutímabili. Framleiđsluverđ á vörum hćkkar nefnilega líka vegna hćkkandi eldsneytisverđs vegna aukins tilkostnađar.

Ríkisstjórn sem lćtur vísitölubindingu lána viđgangast og hćkkar höfuđstól lánanna ítrekađ međ vanhugsuđum skattahćkkunum er vinsamleg fjármálafyrirtćkjum en fjandsamleg fólkinu í landinu.

Ţađ verđur ađ afnema vísitöluna og byggja upp heilbrigt lánakerfi ţar sem báđir ađilar bera ábyrgđ en ekki bara skuldarar.


Ađ rýna í mál eins og ţegar skrattinn les Biblíuna.

Árni Ţór Sigurđsson formađur ţingflokks Vinstri grćnna afsakađi ţađ á Alţingi í dag ađ Vinstri grćnir skyldu skipa Ástráđ Haraldsson lögmann til setu í landskjörstjórn nokkrum dögum eftir ađ hann sagđi af sér og lýsti sig ábyrgan fyrir klúđrinu viđ stjórnlagaţingskosningarnar.

Ástráđur Haraldsson er hinn mćtasti mađur og góđur lögmađur og margt gott má einnig segja um ţá sem međ honum sátu í Landskjörstjórninni sem sagđi af sér í kjölfar ógildingar á stjórnlagaţingskosningunum.  Ţess vegna gat og getur Ástráđur međ miklum ágćtum komiđ til greina í margvíslegar stöđur og embćtti.  Ţađ er hins vegar međ  eindćmum ađ mađur sem lýsir ábyrgđ á hendur sér og segir af sér skuli nokkrum dögum síđar vera skipađur aftur og taka slíkri tilnefningu. Ţađ segir ekki góđa sögu hvorki um tilnefningarađilann né dómgreind ţess sem skipađur er hvađ ţetta varđar.

Orđrćđa Árna Ţórs Sigurđssonar var vissulega einstök í ţessu máli. Hann snéri öllum sannleikanum á haus enda lćrisveinn Steingríms J.  Allt í einu var hann farinn ađ tala međ svipuđum hćtti og ćtla má ađ gerist ţegar skrattinn les upp úr Biblíunni.  Orđrćđa Árna Ţórs var sú ađ allir flokkar lýstu  í raun vantrausti á ţá sem sögđu sig úr  Landskjörstjórn međ ţví ađ endurkjósa ţá ekki  nema Vinstri grćnir.  Ţarna tókst heldur betur vel til ađ snúa sannleikanum á haus.

Máliđ snýst um sómatilfinningu, eđlilega starfshćtti, virđingu fyrir lögum, ábyrgđ og fólk axli ábyrgđ á verkum sínum.  Um ţađ snýst ţetta mál og ekkert annađ. Vinstri grćnir eru međ endurkjöri Ástráđs ađ lýsa ţví yfir ađ öll verstu einkenni og verklag í stjórnsýslu og stjórnmálum skuli fćrt í öndvegi en hugmyndir um nýtt og betra vinnulag skuli víkja. 


8000 milljarđar

Mubarark fjölskyldan er talin hafa dregiđ sér 8000 milljarđa á valdatíđ Hosni Mubarak.  Ţetta er a.m.k. 500 milljörđum meira en ţarf ađ afskrifa í íslenska bankakerfinu sem hrundi áriđ 2008.

Ef til vill eru ţessar tölur varđandi Mubarak fjölskylduna kolrangar. En séu ţćr réttar ţá sýna ţćr ađ íslenska bankahruniđ var ekki veraldarundur eins og margir hafa haldiđ fram. 

 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 119
  • Sl. viku: 4601
  • Frá upphafi: 2267745

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 4249
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband