Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Fjármálaráđherra seđlar, evra og króna

Fjármálaráđherra hefur ítrekađ lýst ţeirri skođun, ađ takmarka eigi eđa banna viđskipti í íslenskri mynt. Ţess í stađ skuli öll viđskipti fara í gegn um debet- eđa kreditkort. Fjármálaráđherra hefur einnig ítrekađ amast viđ ţví ađ viđ skulum vera međ 10 ţúsund króna seđil og telur ađ svo há fjárhćđ sé til ţess fallin ađ auđvelda sjálfsbjargarviđleitni ţeirra borgara, sem vilja komast undan ofurskattheimtu ríkisstjórnarinnar. 

Á sama tíma og fjármálaráđherra amast viđ notkun íslenskra seđla og vill eingöngu bankamillifćrsluviđskipti á íslenska myntsvćđinu, ţá er hann öflugur talsmađur ţess ađ íslenska krónan verđi lögđ niđur, en Ísland taki upp Evru. 

Nú vill svo til ađ myntkerfi Evrulandana er međ ţeim hćtti ađ ţar er stćrsti seđillinn 500 Evrur sem samsvarar 60.000 sextíuţúsund íslenskum krónum miđađ viđ gengi Evrunnar 120. 

Ólíklegt verđur ađ telja ađ fjármálaráđherra telji sig ţess umkominn komi til ţess ađ Ísland taki upp Evru ađ breyta svo greiđslukerfi Evrulanda, ađ notkun myntar já og 500 Evru seđilsins verđi bönnuđ. 

Ţađ er óneitanlega skondiđ ađ sami mađur vilji afnema 10 ţúsund króna seđil af ţví ađ svo hár seđill stuđli ađ skattsvikum og glćpum, á sama tíma og hann vill ólmur í Evrulandiđ ţar sem 60 ţúsund króna seđlar eru daglegt brauđ. 

Gott vćri ađ fá vitrćna skýringu á ţessari tvíhyggju fjármálaráđherra.

 


Gott frumkvćđi utanríkisráđherra

Guđlaugur Ţór Ţórđarson utanríkisráđherra rćddi fyrir nokkru viđ utanríkisráđherra Breta, Boris Johnson um hugsanlega ađild Breta ađ EFTA, fríverslunarsambandi Evrópu, en viđ ásamt Norđmönnum, Sviss og Lichtenstein erum í ţví bandalagi og Bretar voru ţađ áđur en ţeir gengu í Evrópusambandiđ.

Mikilvćgt er fyrir Ísland ađ ná góđu viđskiptasambandi viđ helstu viđskiptaţjóđ Íslands, Bretland, og hluti af ţví ferli gćti veriđ ađ Bretar tengdust EFTA á nýjan leik. 

Spurning er ţá einnig hvort ađ Bretar telji ţađ kost ađ tengjast Evrópska efnahagssvćđinu ásamt okkur Norđmönnum og Lichtenstein, en sennilega eru minni líkur á ţví en meiri, ţó slíkt mundi tryggja Brexit ađ nokkrum hluta fljótt og örugglega og síđan gćtu ţeir haldiđ áfram og sagt sig frá EES samningnum međ tíđ og tíma.

EES samningurinn er ađ sumu leyti góđur, en öđru leyti slćmur. Stór hluti ţeirra sem studdu Brexit vildu koma í veg fyrir frjálsa för fólks frá Evrópusambandinu og tryggja ađ Bretar hefđu meiri stjórn á landamćrum sínum.  

Brexit viđrćđurnar og ţeir kostir sem óneitanlega geta opnast međ ţeim ţarf ađ skođa vel og reyna ađ ná góđu sambandi viđ Breta og jafnframt ađ fá fram breytingar á EES samningnum varđandi frjálsa för í samrćmi viđ ţann fyrirvara sem Ísland gerđi međ bókun viđ EES samninginn, sem felur í sér heimild til ađ takmöaka frjálsa för fólks til landsins međ tilliti til íslenskra hagsmuna.

Utanríkisráđherra heldur vonandi vel á ţessum flóknu en ađ mörgu leyti góđu spilum sem viđ höfum á hendi og ég treysti honum til góđra verka og ná fram betri stöđu međ samningum fyrir Ísland. 

 

 

 


Verst fyrir Bretland

Ólíkt ţví sem ég hafđi spáđ ţá náđi Íhaldsflokkurinn ekki hreinum meirihluta í ţingkosningunum í Bretlandi í gćr. Ţađ var ţvert á ţađ sem lagt var upp međ ţegar ţing var rofiđ og efnt til nýrra kosninga.

Íhaldsflokkurinn á ţó ţess kost ađ leita eftir stuđningi norđur írska hćgri flokksins, sem mér virđist ef eitthvađ er til hćgri viđ Íhaldsflokkinn.

Theresa May og ráđgjafar hennar virđst hafa gert nokkur reginmistök. Í fyrsta lagi tókst ţeim ađ ýta frá sér atkvćđum eldri borgara í nokkrum mćli. Í öđru lagi ţá var ţađ ekki viturlegt af Theresu May ađ vera međ drottningarstćla og neita sjónvarpskapprćđum viđ leiđtoga annarra flokka. Í ţriđja lagi ţá var spurningaţáttur leiđtoga bresku stjórnmálaflokkanna ţađ versta sem flokkur sem hugsa um hag skattgreiđenda getur fariđ út í ţar sem spurningarnar eru nánast allar "Hvađ ćtlar ţú ađ gera fyrir mig á kostnađ skattgreiđenda"

Í fjórđa lagi ţá virđist áćtlun May um áherslur hvađ varđar kjördćmi hafa veriđ jafnrangar og áherslur Trump voru réttar í forsetakosningnunum í Bandaríkjunum síđasta haust.

Ólíkt ţví sem gerđist í frönsku forsetakosningunum ţar sem unga fólkiđ kaus til hćgri ţá kaus unga fólkiđ í Bretlandi til vinstri.

Eftir stendur ađ ţađ er međ ólíkindum ađ Íhaldsflokkurinn skuli hafa klúđrađ unninni stöđu, sem leiđir til ţess ađ Theresa May mun ţurfa á öllu sínu ađ halda til ađ halda leiđtogasćti í Íhaldsflokknum. Ţar í landi verđa stjórnmálamenn nefnilega ólíkt ţví sem gerist hér, ađ bera nokkra ábyrgđ á verkum sínum og gengi og gengisleysi flokka sinna.

Ţessi úrslit eru ţó augljóslega ţađ versta fyrir Bretland vegna fyrirhugađra Brexit viđrćđna. Vinstri sinnađisti foringi Verkamannaflokksins í langa hríđ leiddi flokkinn til aukins vegs í breskum stjórnmálum á sama tíma og íhaldsflokkurinn međ eina frjálslyndustu stefnuskrá sem hann hefur haft hafđi samt ekki erindi sem erfiđi. 

Eftir ađ Brexit var samţykkt taldi ég ađ Íhaldsmenn gerđu best í ţví ađ kjósa Boris Johnson sem formann sinn. Ég er enn ţeirrar skounar. En sennilega getur flokksvél Íhaldsflokksins illa sćtt sig viđ ţađ, vegna ţess ađ Boris er öđruvísi.


Mikilvćgar kosningar í Bretlandi

Undanfariđ hafa vinstri sinnađar fréttastofur og fréttamenn eytt miklu af fréttatímum miđla sem kostđir eru af almannafé hér og erlendis sagt okkur ađ mjótt verđi á munum í ensku kosningunum og Verkamannaflokkur Corbyn sćki jafnt og ţétt í sig veđriđ og auki fylgi sitt á sama tíma og Theresa May forsćtisráđherra og flokkur hennar sé ađ tapa fylgi.

Ţetta fjölmiđlafólk hefur eytt miklum tíma í ađ tala um ađ engin flokkur verđi međ hreinan meirihluta og jafnvel muni Íhaldsflokkurinn verđa utan stjórnar. Allt eru ţetta byggt á óskhyggju og draumsýnum ţessara vinstri sinnuđu fréttamanna miđađ viđ niđurstöđur ţeirra skođanakannanna sem taldar eru hvađ áreiđanlegastar.

Almennar kosningar í lýđfrjálsum löndum eru alltaf sigurhátíđ lýđrćđis. Ţannig er ţađ líka í Bretlandi í dag. Í lýđrćđisríki eru skiptar skođanir og eiga ađ vera ţađ og sami flokkur sigrar ekki endalaust eins og dćmin sanna.

Ţó ađ Íhaldsflokkur Theresu May hefđi ýmislegt mátt gera betur ţá fć ég ekki séđ ađ Verkamannaflokkurinn undir stjórn Marxistans Jeremy Corbyn vinni sigur í ţessum kosningum. Tilraun hans til ađ gera lítiđ úr Theresu May og kenna henni um hryđjuverkin í London og Manchester vegna niđurskurđar til löggćslu var vćgast sagt aumkunarverđ og sama er ađ segja um kröfu hans og flokksbrćđra hans um eflingu lögreglunnar- flokks sem alltaf hefur stađiđ á bremsunni hvađ ţađ varđar ţangađ til ađ ţeir töldu ađ hćgt vćri ađ gera sér atkvćđamat úr hryđjuverkaógninni. Eiríkur Bergmann álitsgjafi RÚV, mundi kalla slíkt pópúlisma ef ekki kćmi til flokkur á sama róli í pólitík og hann sjálfur.

Theresa May hefur komiđ fram ţann stutta tíma sem hún hefur veriđ forsćtisráđherra Breta sem sterkur leiđtogi sem lćtur ađ sér kveđa og hefur ákveđnar skođanir bćđi heima fyrir og á alţjóđavettvangi. Ţađ hefur m.a. komiđ í ljós á fundum hennar međ Donald Trump,sem hún hefur greinilega haft jákvćđ áhrif á. Ekki síđur hefur hún haldiđ sínu í viđrćđum viđ Evrópuforustuna varđandi Brexit.

Ekki verđur séđ ađ leiđtogi Verkamannaflokksins geti veitt sömu jákvćđu forustuna og Theresa May og verđur ekki annađ séđ, en ađ Verkamannaflokkurinn sé einstaklega óheppinn međ forustumann.

Ţó ég spái almennt ekki um úrslit kosninga ţá ćtla ég samt ađ gera ţađ núna og spái ađ skynsemin muni ráđa hjá breskum kjósendum ţó flokkshollusta ţar í landi sé meiri en víđast annarsstađar og Theresa May og flokkur hennar vinni góđan sigur í kosningnum. Ţađ skiptir máli varđandi Brexit og samband Bandaríkjanna og Bretlands og raunar Bandaríkjanna og Evrópu. Corbyn getur ekki veitt ţá forustu sem May hefur sýnt ađ hún gerir.  

Hćtt er ţví viđ ađ óskadraumur og vonir vinstri sinnuđu fréttamannanna sem hafa bullađ viđ okkur undanfarna daga fjari út ţegar ţeir vakna í fyrramáliđ.


Festung Europa

Angela Merkel kanslari Ţýskaland lýsti ţví yfir á bjórtjaldshátíđ í München fyrir nokkru ađ Evrópa yrđi ađ hugsa málin upp á nýtt ţar sem meginlandiđ hefđi ekki lengur stuđning af Bretlandi eđa Bandaríkjunum.

Merkel hefur stýrt málum međ  ţeim hćtti, ađ hún hefur búiđ sér til óvin í Rússum og fengiđ Evrópusambandsríki til ađ fara í viđskiptastríđ viđ Rússland. Nú gerir hún og félagar hennar í Evrópusambandinu atlögu ađ Bretum og krefjast vinaslitabóta vegna Brexit, sem er umfram allt óhfóf,  á sama tíma og hún málar Trump og Bandaríkin verstu litum sem einn stjórnmálamađur á friđartríma málar ćđsta mann annars ríkis.

Ekki einu sinni Erdogan eđa Pútín hafa fengiđ ađra eins yfirferđ af hálfu Merkel og Trump.

Á sama tíma og Merkel tređur illsakir viđ Rússa, Breta og Bandaríkjamenn ţá ítrekar hún ţá stefnu sína hvort sem er viđ bjórdrykku eđa án hennar,  ađ gera Evrópuríki á meginlandinu enn nátengdari og standa saman gegn ţeim ríkjum sem ekki er arđandi upp á lengur, Rússland, Bretland og Bandaríkin.

Óneitanlega hljóma ţessi brigslyrđi og oflátungsskapur Merkel frekar illa í eyrum. Hún verđur ađ sćtta sig viđ ađ annađ fólk má líka hafa skođanir ekki bara hún og Soros.

Ţetta er  ekki einsdćmi međ ţýska kanslara ađ vilja byggja upp Festung Europa til ađ halda Rússum, Bretum og Bandaríkjamönnum frá sér. En ţađ fór ekki vel. Vćgast sagt afar illa.

Ţó ekki sé veriđ ađ líkja Merkel međ neinum hćtti viđ ţá sem um miđja síđustu öld töluđu um Festung Europa, ţá kennir sagan okkur samt ákveđin sannindi ef fólk vill skođa hana međ eđlilegum hćtti m.a. ţađ ađ hvers öflug sem ríki eru eđa ríkjasambönd, ţá skiptir samt máli ađ umgangast granna sína međ virđingu og efna ekki til óvinafagnađar ađ nauđsynjalausu.

 


Heilögu landamćrin og Rússar.

Evrópusambandiđ og Bandaríkin hafa fariđ mikinn vegna ţess ađ Rússar tóku yfir Krímiskaga eftir ađ viđsjár höfđu aukist međ Úkraínu og Rússlandi í kjölfar stjórnarbyltingar í Úkraínu ţar sem hin nýju stjórnvöld lýstu yfir eindregnum vilja til ađ snúa sér til Evrópusambandsins og Bandaríkjanna en efna til óvinafagnađar viđ Rússland.

Vesturveldin ţ.e. Bandaríkin og Evrópusambandiđ sögđu ađ landamćri vćru heilög og settu viđskiptabann á Rússland vegna yfirtöku Krímskaga. Íslenska ríkisstjórnin kaus ađ vera međ og ţáverandi utanríkisráđherra Gunnar Bragi flutti til Kíev í Úkraínu tímabundiđ til ađ lýsa yfir samstöđu viđ Úkraínu.

Ţrátt fyrir ađ meirihluti ţeirra sem búa á Krím séu Rússar og Krímskagi hafi lengstum tilheyrt Rússlandi ţá kusu Vesturveldin ađ nýta sér ţetta til ađ efna til fjandskapar viđ Rússa.

Heilög landamćri skv. túlkun Evrópusambandsins og Bandaríkjanna í kjölfar ţessa voru ţau ađ landamćri vćru óumbreytanleg og aldrei kćmi til greina ađ ţeim vćri breytt međ hervaldi. Flest landamćri í Evrópu og víđar eru ţó eins og ţau eru vegna ţess ađ beitt var hervaldi. Sjálfsákvörđunarréttur íbúanna varđ allt í einu aukaatriđi í huga vestrćnna stjórnmálamanna sem kusu ađ halda fram óbreytanleika landamćra.

Í gćr lék Ísland landsleik í knattspyrnu viđ Kósóvó. Hvađ er Kósóvó? Hvađa land er ţađ og hvernig varđ ţađ til. Kósóvó var hluti af Serbíu og síđar Júgóslavíu ţegar sigurvegarar fyrra heimsstríđs breyttu landamćrum međ hervaldi. 

Ţegar Júgóslavía var ađ leysast upp um síđustu aldamót og til urđu ríkin Slóvenía, Króatía, Bosnía-Hersegóvína, Svartfjallaland, Makedónía og Serbía,  urđu róstur í Kósóvó. Serbar töldu Kósóvó tilheyra Serbíu eins og ţađ hafđi gert um langa hríđ. Átök blossuđu upp milli Serba og Albana sem bjuggu í Kósóvó og ţegar Serbar létu kné fylgja kviđi til ađ koma uppreisnarmönnum af albönsku ţjóđerni í burtu,réđust Vesturveldin á Serbíu.

Nato sem hafđi fram ađ aldamótunum eingöngu veriđ varnarbandalag breyttist úr varnarbandalagi í árásarbandalag undir forustu Bandaríkjanna og fullum vilja Evrópuríkja. Ísland gerđi enga fyrirvara vegna ţessa. Árás var gerđ á Serbíu m.a. höfuđborgina og Serbar neyddir til ađ hörfa frá eigin landi og fyrir tilstyrk og forustu  Bill Clinton ţáverandi Bandaríkjaforseta varđ Kósóvó verndarsvćđi Sameinuđu ţjóđanna og lýsti síđan yfir einhliđa sjálfstćđi áriđ 2008 viđ fagnađaróp stjórnenda Vesturveldanna. Landamćri Serbíu voru nú ekki heilagri en ţađ.

Vesturveldin töldu sjálfsagt ađ breyta landamćrum Serbíu međ hervaldi og taka Kósóvó frá Serbum. Sex árum síđar mótuđu ţau ţá stefnu ađ aldrei mćtti breyta landamćrum međ hervaldi. Alla vegar ekki ţegar um Krímskaga vćri ađ rćđa.

Öll ţessi framganga skammsýnna vestrćnna stjórnmálamanna er dapurleg. Í fyrsta lagi var ţađ hiđ versta óráđ ađ breyta Nato í árásarbandalag. Í öđru lagi var ţađ hiđ versta óráđ og óafsakanlegt ađ ráđast á Serbíu međ ţeim hćtti sem gert var. Í ţriđja lagi var óráđ ađ efna til ófriđar í austurvegi viđ Rúss.

Alvarleg og raunveruleg ógn steđjar nú ađ Vesturlöndum, Rússum og fleirum. Rússar geta í ţeirri baráttu veriđ og eiga ađ vera okkar traustustu bandamenn. Ţess vegna verđa leiđtogar Vesturveldana ađ sýna í verki nýja nálgun gagnvart Rússum og gera okkur og ţeim kleyft ađ auka tengsl og efla samstarf.

 


Hćgri sveifla í Hollandi

AF fréttum fjölmiđla af úrslitum ţingkosninga í Hollandi má ćtla ađ flokkur Geert Wilders hafi beđiđ mikiđ afhrođ og Hollendingar hafi međ öllu afneitađ hćgri stefnu, svonefndum pópúlisma og ţjóđernisstefnu. En voru úrslitin ţannig?

Ţegar rýnt er í kosningaúrslitin ţá kemur eitthvađ allt annađ í ljós en fréttastofa RÚV og "frćđimađurinn" Eiríkur Bergmann sem kynntur var til leiks í morgunútvarpi RÚV sem sérfrćđingur í pópúlisma.

Niđurstađa hollensku kosningana var sú ađ hćgri og miđflokkar júku mjög fylgi sitt ţ.á.m. flokkur Geert Wilders, en flokkurinn fékk 25% fleiri ţingsćti en í síđustu kosningum.

Hörđ afstađa Rutger forsćtisráđherra Hollands og bann viđ fundarhöldum tyrkneskra ráđamanna í Hollandi er talin hafa leitt til fylgisaukningar flokks Rutgers, en ađ sama skapi ađ sókn Wilders var ekki eins mikil og spáđ hafđi veriđ.

Eftir sem áđur stendur ađ hćgri og miđflokkar unnu afgerandi sigur í Hollandi ţ.á.m. flokkur Geert Wilders hvort sem fréttastofu RÚV líkar betur eđa verr.

Ţađ eru jú stađreyndir mála sem fréttastofur eiga ađ birta en ekki afbökuđ óskhyggja fréttamanna og ímyndun um stađreyndir.

 


Nú ţarf ađ mótmćla lýđnum.

Undanfarnar vikur hafa fjölmiđlar einkum hér á landi fariđ mikinn og bent okkur á hvílík skepna í mannsmynd hinn nýkjörni Bandaríkjaforseti er. Helst hafa ţeir haft horn í síđu hans fyrir ađ setja tímabundiđ bann viđ komu fólks frá nokkrum ríkjum ţar sem meirihlutinn eru Íslams trúar.

Stjórnmálamenn í Evrópu hafa heldur ekki látiđ sitt eftir liggja og taliđ ţessa afstöđu Trump vera kynţáttahyggju ţ.e. rasisma og óásćttanlega í alla stađi. Ţau Angela, Hollande og Tusk hafa fariđ mikinn og skírskotađ til bandarísku ţjóđarinnar ađ taka í taumana. Einhvern tímann hefđi ţađ veriđ taliđ jafngilda ţví ađ erlendir ţjóđarleiđtogar vćru ađ hvetja til byltingar í öđru ríki.

Alţingi íslendinga hefur ekki látiđ sitt eftir liggja og Píratar fóru mikinn og kyrjuđu sálminn sinn úr rćđustól á Alţingi og ţar sem ţeim verđur jafnan orđafátt ţegar kemur ađ alvöru málsins ţá tóku ţeir ţau tvö orđ sem ţeim eru tömust sér í munn í síbylju - rasisti- fasisti og ţannig var ţulan látin ganga um manninn sem Píratar og ríkisstjórn Íslands telja ađ sé hin mesta ógn viđ hinar einu hreinu og leyfilegu skođanir ađ ţeirra mati ţ.e. Kanahatur, menningarleg og siđrćn uppgjöf og opin landamćri

En svo bregđast krosstré sem önnur tré eins og segir í máltakinu. Nú hefur skođanakönnun í 10 Evrópuríkjum stađfest ađ skođanir Trump hafa yfirburđa stuđning međal kjósenda. Ţannig vilja 54% Evrópubúa setja algjört ađkomubann á múslima. Trump setti bara 90 daga bann. Í Póllandi heimaríki Tusk eru yfir 70% kjósenda sem vilja setja á svona bann.

Hvar standa Evrópuleiđtogar ţá Gulli minn góđur. Eiga ţeir ekki ađ fara í stríđ viđ eigin landsmenn og mótmćla ţeim fyrir rasisma og fasisma. Ţurfa ţeir ţá ekki ađ berjast sem aldrei fyr til ađ skipta um ţjóđ fyrst einhliđa fréttaflutningur, fréttafalsanir og fréttabann dugar ekki til.

Hvađ er til ráđa og hvađ má ţá vera til varnar sóma ţeirra sem fordćma og fordćma ađra og standa svo frammi fyrir ţví ađ ţeir standa naktir í nćđingnum af ţví ađ fólk er ekki jafn skyni skroppiđ og forréttindaađallinn í vestrćnum ţjóđfélögum sem heldur ađ peningar vaxi á skinni skattgreiđenda.

Nú ţarf Alţingi og utanríkisráđherra ađ gera hiđ fyrsta hróp ađ kjósendum í Evrópu fyrir fasisma og rasisma og mótmćla ţví ađ ţeir skuli leyfa sér ađ hafa skođanir sem ţau eru ekki sammála.


Stjórn á landamćrunum og ákvörđun Trump.

Bandaríkjaforseti hefur sent frá sér tilskipun sem takmarkar komu fólks frá Íran, Írak, Líbýu, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Yemen til Bandaríkjanna í 90 daga og móttöku flóttamanna í 120 daga.

Í öllu ţví tilfinningalega umróti sem ţessi ákvörđun hefur valdiđ ţarf fólk ekki síst utanríkisráđherrar ađ átta sig á um hvađ máliđ snýst og hvađ er fordćmanlegt og hvađ ekki.

Í fyrsta lagi ţá er ţađ óumdeilanlegur réttur frjáls og fullvalda ríkis ađ stjórna landamćrum sínum og ákveđa hverjir fái ađ koma inn í landiđ og hverjir ekki. Á ţessum vettvangi hefur iđulega veriđ bent á ţađ ađ lönd sem gefa ţann rétt frá sér taka mjög mikla áhćttu, sérstaklega varđandi öryggi eigin borgara eins og dćmin sanna í Ţýskalandi og Frakklandi á síđasta ári.

Mörg Evrópuríki hafa nýtt ţennan rétt sinn og lokađ landamćrum sínum fyrir ákveđnu fólki. Ţannig bannađi Bretland hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders ađ koma til landsins vegna skođanna sinna, en hefur nú fellt ţađ niđur. en Ýmsum öđrum er bannađ ađ koma til Bretlands vegna skođana sinna eins og t.d. rithöfundinum og frćđimanninum Robert Spencer sem er bandarískur ríkisborgari, en hefur ţćr skođanir á Íslam ađ Bretar banna honum innkomu í landiđ. Stjórnmálamenn Vesturlanda ţ.á.m utanríkisráđherra Íslands mćtti hafa ţetta í huga í pópúlískri herferđ í anda rétttrúnađarins. 

Í öđru lagi ţá er ţessi tilskipun Bandaríkjaforseta í samrćmi viđ ţađ sem hann lofađi kjósendum sínum ađ hann mundi gera yrđi hann kosinn. Stjórnmála- og fréttaelítan er svo gegnsýrđ af ţví viđhorfi ađ kosningaloforđ ţýđi ekki neitt ađ ţeim virđist koma á óvart ađ stjórnmálamađur sem nćr kjöri skuli framkvćma ţađ sem hann sagđi í kosningabaráttunni ađ hann ćtlađi ađ gera.

Í ţriđja lagi ţá er Evrópusambandiđ ađ gliđna ekki síst vegna hugmynda um opin landamćri fyrst á milli ađildarríkjanna og síđar vegna fáránlegrar stefnu í innflytjendamálum efir ađ fjöldafólksflutningar hófust frá sumum Asíu ríkjum,  Miđ-Austurlöndum og Afríku. Í hópi ţeirra sem ţannig hafa komiđ til Evrópu hafa veriđ hćttulegir hryđjuverkamenn eins og hryđjuverkin í Frakklandi, Ţýskalandi og Belgíu sýndu svo ekki varđ um villst.

Vegna opinna landamćra á milli Evrópuríkjanna áttu hryđjuverkamennirnir ţeim mun auđveldar međ ađ fara á milli landa sbr. ţann sem framdi hryđjuverkiđ á jólamarkađnum í Berlín nokkrum dögum fyrir jól.  Finnst einhverjum furđa ađ stjórnmálamenn sem láta sér annt um öryggi borgara sinna vilji fara ađrar leiđir en ábyrgđarlausir stjórnmálaforingjar Evrópu?

Í fjórđa lagi ţá er ţađ rangt ađ banniđ beinist ađ Múslimum. Hefđi svo veriđ ţá tćki ţađ líka til fjölmennustu ríkja múslima eins og Indónesíu, Egyptalands, Pakistan, Saudi Arabíu, Alsír og Marokkó svo dćmi séu nefnd. Stađreyndin sem ţeim sést yfir sem hreykja sér hćst á fordćmingarhaug stjórnmála- og fjölmiđlaelítunnar er ađ tiskipun Trump beinist ađ ţeim löndum ţar sem Bandaríkjamenn hafa veriđ í sérstakri hćttu og sú röksemd er notuđ í tilskipuninni, en ekki gegn Íslam.

Í fimmta lagi ţá má ekki gleyma ţví ađ Bandaríkin eru réttarríki og ţó ađ forseti Bandaríkjanna gefi út tilskipun ţá verđur hún ađ standast lög landsins og stjórnarskrá. Miđađ viđ ţađ sem ég hef lesiđ mér til ţá er líklegt ađ tilskipun Bandaríkjaforseta sé andstćđ ákvćđum innflytjendalaga frá 1965 sem bannar mismunun innflytjenda á grundvelli ţjóđernis. Ţar kemur hins vegar á móti ađ ekki er veriđ ađ banna fólki frá ofangreindum löndum ađ koma nema tímabundiđ, sem hugsanlega gćti veriđ innan ţeirra marka sem bandarísku innflytjendalögin kveđa á um. Ţá er spurning hvort tilskipunin brjóti í bág viđ 1. og 5 gr. bandarísku stjórnarskrárinnar.

Telji Bandaríkjaforseti ađ nauđsyn beri til ađ takmarka meir en nú er möguleika innflytjenda og hćlisleitenda til ađ koma til Bandaríkjanna ţá er ţađ hans ákvörđu sem hann hefur rétt til ađ taka. Ákvörđunina má gagnrýna út frá sjónarmiđum um nauđsyn ţess ađ ríki heims taki sameiginlega af mannúđarástćđum á móti raunverulegum flóttamönnum sem eru í hćttu heima fyrir. 

Ţví má ekki gleyma í ţví sambandi ađ kostnađur viđ hvern fóttamann sem tekiđ er á móti er svo mikill ađ ađstođa mćtti a.m.k. tífallt fleiri til ađ lifa viđ mannsćmandi lífskjör á öruggum stöđum nálćgt heimaslóđum en ađ flytja fólkiđ til Vesturlanda. Hjálpin mundi ţví nýtast mun betur og mannúđin taka á sig skilvirkari mynd međ ţví ađ hjálpa fólki nálćgt heimaslóđ.

Málefni flóttafólks ţarf virkilega  ađ rćđa međ raunsćum hćtti, án upphrópanna og illyrđa. Finna ţarf ásćttanlega lausn á fjölţjóđlegum vettvangi. Ţađ verđur ađ rćđa af skynsemi og yfirvegun og vinna sig fram til lausnar sem tryggir sem mest öryggi borgara heimaríkis og mannsćmandi líf fyrir sem flesta.


Ţađ má ekki segja satt

Sú stefna var tekin upp í Evrópu, ađ koma í veg fyrir ađ fólk fengi fullnćgjandi fréttir af afbrotum og/eđa hryđjuverkum sem tengdust innflytjendum löglegum en ţó sér í lagi ólöglegum.

Síđan hefur ástandiđ bara versnađ. 

Í Berlín var framiđ hryđjuverk fyrir tveim dögum ţegar ólöglegur innflytjandi í bođi Merkel kanslara ók á fólk á jólamarkađi ađalverslunargötu Berlínar. Tólf manns eru dánir og tugir slasađir.

Fram er komiđ ađ lögreglan í Ţýskalandi gerđi meiri háttar mistök bćđi fyrir atburđinn og eftir. Ţađ sýnir vel ađ yfirvöld í Ţýskalandi hafa brugđist sínu mikilvćgasta hlutverki: 

"Ađ gćta öryggis borgaranna". 

Gríđarlegum fjárhćđum hefur veriđ variđ til móttöku innflytjenda í Ţýskalandi en ţess ekki gćtt ađ borgarar landsins nytu öryggis. Tíđar fréttir af nauđgunum og öđru kynferđisofbeldi gegn konum og börnum, sem og ógnunum og morđum saklausra borgara sýna, ađ stjórnvöld hafa ekki ráđiđ viđ ţann vanda sem Merkel bjó til ţegar hún opnađi landamćri Ţýskalands.

Nú er taliđ ađ yfir 40 ţúsund ólöglegir innflytjendur séu í Ţýskalandi sem lögreglan veit ekkert hvar eru.

Ţrátt fyrir ţetta ástand í Ţýskalandi og ámóta ástand víđar í vestur Evrópu, sem ćtti ađ kalla á ađ pólitíska elítan sem og fréttaelítan gerđu almennilega grein fyrir ţeirri vá sem ógnar öryggi borgara Evrópu í dag vegna galinnar stefnu í innflytjendamálum, ţá er ţađ ekki raunin.

Ţvert á móti ţá sameinast mikill meirihluti fréttaelítunnar og pólitísku elítunnar um ađ ţegja um vandamáliđ. Reyna ađ blekkja borgarana og segja ţeim ađ ástandiđ sé alls ekki slćmt.

Af hverju ţarf pólitíska elítan og fréttaelítan ađ blekkja eigin borgara og segja ţeim ósatt? 

Afsökunin er sú ađ fengi fólk réttar fréttir af ástandinu ţá gćti ţađ orđiđ vatn á myllu svonefndra hćgri öfgamanna. Ţađ ţýđir í raun ađ fréttaelítan og pólitíska elítan tekur sér vald til ađ blekkja fólk í ţeim pólitíska tilgangi ađ fólk geti ekki dregiđ réttar ályktanir af annars réttum gefnum forsendum og stutt ţá sem í raun berjast fyrir hagsmunum ţeirra.

Jafngildir ţađ ekki ritskođun og fréttafölsunum einrćđisríkja? Ţýđir ţetta ekki ađ Tjáningarfrelsi og upplýsingagjöf er ófullnćgjandi á forsendum pólitísks rétttrúnađar og til ađ ná ákveđnum pólitískum markmiđum.

Ný útlendingalög taka gildi um áramótin. Pólitíska elítan sameinađist í ţeirri vitleysu svo viđ gćtum siglt áfram hrađbyri til sama ástands og er í Ţýskalandi. Í góđri grein í Mbl. í gćr segir Einar S. Hálfdánarson endurskođandi og hrl.grein frá afleiđingum ţess sem hann kallar "Ríkisfangslottó Unnar Brár", sem hefur kallađ hundruđir ólöglegra innflytjenda til landsins á kostnađ skattgreiđenda. Um ţađ og afleiđingar ţess hefur pólitíska elítan og íslenska fréttaelítan slegiđ ţagnarmúr. Annađ gćti truflađ gleđileik sameinađa krataflokksins og eins stjórnleysingjaflokks, sem nú eiga fulltrúa á Alţingi.  

Til ađ kóróna rugliđ ćtla yfirvöld síđan ađ koma meir en hundrađ ólöglegum innflytjendum fyrir í hjarta miđborgar Reykjavíkur: Gćti veriđ ađ í framhaldi af ţví ţyrfti pólitíska elítan og fréttaelítan enn ađ herđa ađ tjáningarfrelsinu til ađ koma í veg fyrir ađ borgararnir fengju réttar fréttir af ástandinu?


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 1397330

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband