Leita í fréttum mbl.is
Embla

NATO

Fram undir aldamótin síđustu voru ráđamenn NATO ríkja ţess međvitađir ađ NATO vćri varnarbandalag, stofnađi til ţess ađ viđhalda friđi og standa sameiginlega ađ vörnum bandalagsríkjanna. Árás á eitt var árás á ţau öll.

NATO var ekki árásarbandalag. Ţađ var hernađarbandalag til varnar en ekki árása. Ţetta breyttist í tíđ Bill Clinton ţegar ţess var krafist ađ ráđist yrđi á frjálst og fullvalda ríki Serbíu af herliđi NATO. Ţađ var alvarlegt brot á stofnskrá og tilgangi NATO sem varnarbandalags.

Aftur kröfđust Bandaríkjamenn ţess undir forustu stríđglćpamannsins George W. Bush jr. ţá forseta Bandaríkjanna, ađ  NATO stćđi međ Bandaríkjunum ađ herhlaupi til Afganistans. Aftur var brotiđ gegn stofnskrá og tilgangi NATO sem varnarbandalags.

Nú gera Bandaríkjamenn kröfu til ţess ađ NATO komi ađ hernađi gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. Fćra má rök ađ ţví ađ NATO ríkin geti í samrćmi viđ stofnskrá sína og tilgang stađiđ ađ hernađi gegn ISIS ţar sem samtökin hafa gert árásir víđsvegar á NATO ríki og önnur Evrópuríki. ISIS hafa gert árásir á Frakkland, Ţýskaland, Belgíu, Svíţjóđ, Danmörku og nú síđast á börn og unglinga í Manchesester á Englandi. Ţađ er ţví fullkomlega réttlćtanlegt miđađ viđ stofnskrá og tilgang NATO ađ fara af öllu afli gegn ISIS samtökunum - og ţó fyrr hefđi veriđ.

En ţađ er ekki nóg ađ herja á ISIS í Sýrlandi og Írak. Ţađ verđur ađ herja á fimmtu herdeild ISIS í borgum og bćjum Evrópu og upprćta hryđjuverkastarfsemi ţeirra til ađ tryggja öryggi borgara NATO ríkja. Ţetta verđur ađ gera af öllu afli til ađ tryggja ţau gildi sem NATO var stofnađ til ađ verja.

Utanríkisráđherra Íslands og íslenska ríkisstjórnin ćtti ţví ađ styđja tillögu Bandaríkjanna um ţáttöku NATO í hernađinum gegn ISIS.


Enn eitt hryđjuverkiđ og rödd skynseminnar.

Íslamistarnir ráđast enn gegn saklausu ungu fólki. Nú í Manchester. Ţjóđarleiđtogar allt frá Guđna Th. Jóhannessyni  til Angelu Merkel hafa yfir sömu armćđis orđin og hafa veriđ sögđ viđ svipuđ tilvik undanfarin áratug.

Ríkisútvarpiđ kallar á Eirík Bergmann sem sérfrćđing og hann fer einu sinni enn međ rćđuna um vatn á myllu ţjóđernisöfgamanna.

Nú hefur Íslamska ríkiđ lýst yfir ábyrgđ sinni á hryđjuverkinu í Manchester og stjórnmálamennirnir láta eins og ţetta sé alveg sérstakt jafnvel ţó ađ á síđustu misserum hafi lögreglu í Bretlandi, Frakklandi, Ţýskalandi og Danmörku tekist ađ koma í veg fyrir á ţriđja tug hryđjuverkaárása. Ţá forđast ţessir ađilar ađ tala um ađ mörg ţúsund vígamanna Íslamska ríkisins eru komnir til baka til Evrópulanda jafnt Norđurlanda sem Bretlands o.fl. landa. Af hverju er ekki talađ um hryđjuverkaógnina sem Evrópu stafar af ţví fólki? Af ţví ađ ţađ er ekki í samrćmi vi pólitíska réttrúnađ ţöggunarinnar.

Ţetta fólk hefur tekiđ ţátt í aftökum međ grimmilegum hćtti, mannránum, nauđgunum og tilraunum til ţjóđarmorđs á Yasídum og kristnum. En ţađ er ađ sjálfsögđu velkomiđ heim eđa hvađ og allt orđiđ ađ hvítskúruđum kórdrengjum og stúlkum. "Vitiđ ţér enn eđa hvat"

Ungur mađur hringdi í Bylgjuna laust fyrir kl.17 í dag og benti á ađ fjölmiđlar og stjórnmálaforingjar vćru aldrei ađ tala um ţađ sem máli skipti ţegar svona hryđjuverk vćru framin. Ţorgeir Ástvaldsson hváđi viđ, en ungi mađurinn benti honum á ađ ađalatriđiđ vćri ađ fjalla um rót vandans, Íslamistarnir sjálfir og trúarrugl ţeirra, innrćting og áróđur í moskum og víđar. Ţessi ungi mađur taldi ţetta mikilvćgara en ađ tala viđEirík Bergmann, jafnvel ţó hann vćri síđur en svo hćgri mađur. 

Ţađ var ánćgjulegt ađ hlusta á ţennan unga mann, koma sem fulltrúa almennrar skynsemi til ađ rćđa ţessi mál jafnvel ţó hann segđist hvorki vera kristinn né hćgri mađur. Hvađ sem ţví líđur ţá var hann málsvari ţeirra stađreynda, sem stjórnmálaelítan og fréttaelítan vilja ekki horfast í augu viđ.

Stjórnmálamenn í Vestur Evrópu eru ađ hlađa í hryđjuverk nú og í framtíđinni međ ţví ađ leyfa hatursáróđri Íslamistanna ađ hljóma í moskum og fjölmörgum öđrum samkomustöđum Múslima. Međ ţví ađ gera ekki kröfu til samfélags Múslima um ađ koma af fullu afli gegn öfagafólki eigin trúarbragđa. Ađ loka ekki landamćrunum fyrir mögulegri hryđjuverkaógn og taka ekki upp virkt landamćraeftirlit. Ađ afnema ekki refsiákvćđi um hatursáróđur gegn hópum fólks en styrkja persónu- og ćruvernd einstaklinga. Ađ berjast gegn ţöggun og leyfa opin skođanaskipti og fordćma ţá sem telja sig eina handhafa ţess sem má segja og ekki segja eins og dćmin sanna sbr. framákonu Samfylkingarinnar Semu Erlu Serdar, sem berst gegn tjáningarfrelsi annarra en sín og ţeirra sem henni eru sammála. 

Međan stjórnmálaelítan og fjölmiđlaelítan heldur áfram ađ dansa hrunadans vestrćnnar menningar og neitar ađ viđurkenna stađreyndir er ađeins ein leiđ og ţađ er ađ koma ţessu fólki frá ef viđ viljum halda áfram ađ búa í frjálsu samfélagi,sem ţarf ekki ađ eiga á hćttu stöđuga ógn ţeirra sem berjast gegn opnu frjálsu samfélagi, lýđrćđi og tjáningarfrelsi.  


Virkiđ í Sýrlandi

Frá ţví ér skýrt í fréttamiđlum ađ hersveitir stjórnarhers Sýrlands hafi sótt fram og nálgist nú rammlega víggirt virki Bandaríkjamanna og Breta í norđausturhluta landsins og hafi í gćr veriđ um 15 mílur frá ţví.

Hvađ ţá rammlega víggirt virki Bandaríkjamanna og Breta í frjálsu og fullvalda ríki?????? 

Bandaríkjamenn sáu líka um ţjálfun vígamanna í Afganistan sem síđan urđu Al Kaída o.fl. o.fl. Öll ţeirra afskipti af ţessum heimshluta síđustu áratugina hafa veriđ óverjandi og fćtt af sér hörmungar sem ţeir skilja ekki sjálfir ađ ţeir bera alla ábyrgđ á.

Fulltrúar Bandaríkjastjórnar segja ađ ţetta sé virki ţar sem ţeir ţjálfi vígamenn til ađ berja á Ísis. Engum sögum fer ţó af sannleiksgildi ţeirra stađhćfinga.

Í framhaldi og samfara ţessum fréttum hafa talsmenn Bandaríkjastjórnar fariđ mikinn og haldiđ ţví fram ađ Assad stjórnin vćri ađ láta brenna lík stjórnarandstćđinga sem hafi veriđ teknir af lífi og tölurnar í ţví sambandi eru međ slíkum ólíkindum ađ skv. ţessu ţá minnir ţetta á hvernig stađiđ var ađ verki í Auswitch fangabúđunum í Póllandi. Allt er ţetta međ ólíkindum.

Vestrćnir fréttamiđlar hafa algjörlega brugđist í frásögnum af ţví sem er ađ gerast í Sýrlandi og flutt einhliđa fréttir ţóknanlegar ríkisstjórnum Bandaríkjanna, Bretlands, Saudi Arabíu og Flóaríkjanna, sem stóđu fyrir upphafi borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi og hafa fjármagnađ uppreisnarmenn og leitt miklar hörmungar yfir borgara ţessa ríkis.

Á sama tíma og vestrćnir fjölmiđlar fluttu ítarlegar fréttir um hörmungar uppreisnarfólksins í Aleppo ţegar uppreisnin var brotin á bak aftur og ítrekađ var ţess krafist ađ sókn stjórnarhersins yrđi stöđvuđ af mannúđarástćđum, ţá hafa ţeir hinir sömu fjölmiđlar ţagađ ţunnu hljóđi yfir ástandinu í Mosul sem Íraksher međ stuđningi Bandaríkjanna o.fl. sćkir nú ađ.

Gildir allt annađ um hörmungar borgara Mósúl en Aleppó? Af hverju fáum viđ ekki hlutlćgar fréttir af ástandinu mér er spurn.


Hlýnun í Norđurhöfum- Hvađa hlýnun?

Í dag tóku nokkrir íslenskir vísindamenn bakföll yfir hlýnun hafsins á Norđurslóđum og frćddu okkur um ţá miklu vá sem okkur stafar af hlýnun af mannavöldum.

Áriđ 2016 var mćlt sem heitasta áriđ frá ţví ađ mćlingar hófust og í fyrravetur var okkur sagt ađ ísinn í norđurhöfum vćri minni en nokkru sinni fyrr og BBC fréttastofan sagđi ađ vegna ţess ađ ísinn í Norđurhöfum vćri ađ hverfa hefđi orđiđ versta loftmengun í Peking höfuđborg Kína.

Í upphafi maí mánađar á ţessu ári kom annađ í ljós. Danska veđurfrćđistofnunin upplýsti ađ frá ţví í desember s.l.hafi hitinn í Norđurhöfum veriđ mínus 20 gráđur og ísinn jafn ţykkur og fyrir 13 árum. Íshella Grćnlandi óx hrađar ađ ummáli en gerst hefur í mörg undanfarin ár. Ţessar stađreyndir virđast alveg hafa fariđ framhjá hinu íslenska vísindateymi hlýindafólks.

Áriđ 2016 var heitasta áriđ vegna ţess ađ veđurfyrirbrigđiđ El Nino var sérstaklega sterkt en gervitunglamćlingar sýna nú ađ hitinn hefur lćkkađ verulega alveg eins og gerđist fyrir 17 árum síđan eftir álíka sterkan El Nino áriđ 1998 sem ţá var heitasta áriđ sem mćlst hafđi og álíka heitt og áriđ 2016.

Ţetta ţýđir ađ hitastig jarđar hefur ekki hćkkađ neitt í 19 ár. En vísindamennirnir sem belgja sig út í fjölmiđlum og krefjast meiri peninga frá skattgreiđendum vegna ţeirrar hćttu sem steđji ađ okkur segja ekki frá ţessu og fjölmiđlamennirnir gleypa frekar viđ helvítis- og ógnarspám en raunveruleikanum og forđast ađ kynna sér máliđ til hlítar.

(Heimildir: Daily Telegraph- frétt 7.5.2017 "Another Arctic ice panic over as world temperatures plummet:Daily Telegraph reporters;

Paul Homewood blogg: Notalotofpeopleknowthat.)

 

 

 


Kam Kam Kam- Hann er upprisinn.

Hann er upprisinn. Kristnir arabar segja Kam Kam Kam - Upprisinn-Upprisinn-Upprisinn. Á vesturlöndum segjum viđ ţetta sjaldnast nema á upprisuhátíđinni. Andrew White sem hefur ţjónustađ kristna í Miđ-Austurlöndum um árabil segir ađ međal kristinna araba ţá hljómi ţessi orđ -inntak fagnađarerindis kristins fólks- oft sem herhvöt og huggun til kristins fólks í ţessum heimshluta og ţýđir í ţeirra huga. Ađ jafnvel ţó ađ heimurinn telji ađ endalok ţeirra séu skammt undan og ţeir séu fullir ótta um hvađ framtíđin ber í skauti sér, ţá eigi ţeir samt sanna von.

Í vćrđarvođum ţeirrar velmegunar sem viđ búum viđ er fátt sem raskar ró okkar. Helst ţó ţegar vođaverk Íslamista eru framin í nćsta nágrenni viđ okkur eins og í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, París eđa London. Fjarlćgari hryllingur, morđ og nauđganir vekja ekki eins mikil hughrif.

Eftir innrásina í Írak flúđu margir Kristnir frá Bagdad og öđrum helstu borgum landsins af ţví ađ ţeir töldu sig öruggari annarsstađar í landinu ţar sem kristnir vćru fjölmennari. Ţremur árum síđar breyttist allt. Ísil tók völdin í ţeim hluta landsins og ađförin ađ kristnum og fleiri trúarbragđahópum hófst fyrir alvöru og af mikilli hörku.

Heimili kristins fólks vour sérstaklega merkt međ arabíska stafnum Nun til ađ merkja ţá sem Nasarea ţ.e. áhangendur Jesús frá Nasaret. Ţeir sem gátu flýđu til Jórdaníu, Líbanon, svćđi undir stjórn Kúrda og jafnvel til Sýrlands. Til ţessa dags segir White ađ ţeir búi í flóttamannabúđum viđ sára fátćkt eftir ađ hafa misst allt sem ţeir eiga. Kristiđ flóttafólk í Miđ-Austurlöndum hefur ţađ verra en ađrir flóttamenn á svćđinu.

Viđ lifum á tímum píslarvćttis fjölda kristinna sem eru drepnir, nauđgađ, missa eigur og eru hrakin frá heimilum sínum vegna ofsa og haturs Íslamista. Ţannig er ţađ jafnan ţegar trúarbrögđ missa samhengi viđ almenna skynsemi og sjá djöfulinn í hópi ţeirra sem eru annarrar skođunar en ţeir sem hafa höndlađ hinn eina sannleika.

Ţađ er hćgt ađ tala um stríđ gegn kristnum, ţó ađ kristni heimurinn láti sem ekkert sé. Á pálmasunnudaginn voru um 50 manns drepin í kirkjum Kopta í Egyptalandi. Samkvćmt heimildum hjálparsamtakanna "Open Doors" Ţá eru ađ jafnađi 322 kristnir ofsóttir vegna trúar sinnar á hverjum degi. 214 kirkjur og/eđa helgistađir eyđilagđir og yfir 700 ofbeldisbrot gegn kristnum framin. Ţetta er ekkert annađ en herferđ- stríđ gegn kristnu fólki. Í Miđ-Austurlöndum og Nígeríu er ţetta stríđ í fullum gangi.

Francis páfi sem ćtlar sér ađ heimsćkja Kopta í Egyptalandi seinna í ţessum mánuđi. Beđiđ verđur eftir ţví hvađ hann segir. Hvađ segir páfinn ćđsti mađur fjölmennustu deildar kristinna á jörđinni. Ţorir hann ađ nefna hlutina réttu nafni - ađ ţađ geisi stríđ í ţessum heimshluta gegn kristnum?

Í ţessu stríđi gegn kristninni ber kristiđ fólk ábyrgđ á ţví ađ taka sinn kross og bera sinn hluta byrđanna. Ég skora á íslenska presta, kirkjudeildir og biskupinn já og ríkisstjórnina ađ láta af pópúlísku rétttrúnađarhyggjunni og standa međ trúarsystkinum okkar og leggja okkar ađ mörkum.

Ţađ er skylda okkar. Okkar heimur međ sínu öryggi, velferđ og mannréttindum vćri ekki fyrir hendi nema vegna ţeirrar kristnu arfleifđar sem viđ höfum ţróađ međ okkur til umburđarlyndis og viđurkenningar á rétti minnihluta. Ţau kristilegu gildi verđum viđ ađ verja.     

 


Ţađ er stöđugt veriđ ađ krossfesta Krist.

Viđ sem trúum, ađ krossfesting Jesú og upprisan sé söguleg stađreynd höfum trúarsannfćringu sem Páll postuli víkur víđa ađ í bréfum sínum sem mikilvćgasta inntaki fagnađarerindis.

Á sama tíma og viđ minnumst pínu og dauđa Jesú međ ţeirri aftöku sem Rómverjar notuđu til ađ niđurlćgja landráđa- og uppreisnarmenn ţá hefur kristni heimurinn gleymt Helferđinni gegn kristnu fólki í Írak og Sýrlandi og víđar ţar sem vagga kristninnar stóđ í frumbernsku trúarbragđanna.

Í Miđ-Austurlöndum eru milljónir kristins fólks sem stöđugt er ráđist á og ţeim ógnađ međ útrýmingu.

Vestrćnar ríkisstjórnir ađhafast ekkert. Daglegar ógnanir, morđ og óeiginlegar krossfestingar kristins fólks varna ţeim ekki nćtursvefns. Helstu prelátar kristinna hvort heldur kaţólika eđa mótmćlenda láta sem ekkert sé og gera ekkert til ađ koma í veg fyrir ađ kristiđ fólk í Írak og Sýrlandi sé hrakiđ frá heimkynnum sínum,smáđ,hrakiđ, nauđgađ og myrt.

Meir en 3 af hverjum fjórum kristnum hafa flúiđ Írak frá 2003 og nćr helmingur Yasida undan Íslömsku trúarrasistunum.

Hjálparstarf Vesturlanda sinnir ţessu fólki nánast ekki neitt. Síst hinn gjörspillti vestrćni Rauđi kross, ríkisstjórnir Vesturlanda eđa kristnar kirkjudeildir.

Hjálparstarfiđ er á vegum Sameinuđu ţjóđanna sem flytja birgđir og hjálpargögn til stofnana sem stjórnađ er af múslimum sem dreifa ţví sem í bođi er fyrst til allra annarra en kristinna eđa Yasida og sýna kristnum og Yasidum iđulega lítilsvirđingu. Trúarlegur rasismi Íslam er ţví miđur hluti kenningar Múhameđs.

Í grein í DT í gćr segir ađ um margra ára skeiđ hafi ýmis hjálparsamtök upplýst bresk yfirvöld um ađ kristnir flóttamenn finnist varla í búđum Sameinuđu ţjóđanna í Írak og Sýrlandi.

Einn af hverjum tíu Sýrlendingum var kristinn ţegar borgarastyrjöldin hófst áriđ 2011, en ţeir hafa ekki fengiđ nema um tvö af hverjum hundrađ plássum í flóttamannabúđum í landinu og eiga jafnvel ţar stöđugt á hćttu ađ vera ofsóttir vegna trúar sinnar.  

Vestrćna stjórnmála- og fréttaelítan er svo illa haldin af ţví ađ fylgja stjórnmálalegri samkvćmni ađ haldiđ er blygđunarlaust fram, ađ međ sérstökum stuđningi viđ Kristiđ fólk, sé veriđ ađ gera upp á mill fólks međ óleyfilegum hćtti á trúarlegum forsendum. Vísađ er til fjölţjóđlegra samninga sem ýmsir lögspekingar halda fram ađ komi í veg fyrir ađ stjórnmálamenn megi láta skynsemina ráđa varđandi hjálparstarf.

Afleiđingin af ţessu rugli er knúin áfram af kórnum sem syngur í sífellu stefiđ um ađ ekki megi mismuna fólki á grundvelli trúarbragđa, en leiđir til ţess ađ Kristnum og Yasídum er mismunađ og verđa útundan einmitt fólkiđ sem ţarf mest á hjálp ađ halda, en ţađ er ekki umrćđuefniđ,viđfangsefniđ eđa vandamáliđ í huga "góđa fólksins" svokallađa.

Ađ sjálfsögđu eiga múslimar rétt til ađ fá ađstođ og hjálp eins og fólk af öđrum trúarbrögđum. Munurinn á kristinni bođun og bođun Múhameđs er ađ skv. okkar bođun eigum viđ ađ hjálpa öllum óháđ trúarbrögđum en í bođun Kóransins er byggt á trúarlegum rasisma.

Hjálparstarf verđur alltaf ađ miđa ađ ţví ađ hjálpa ţeim sem ţurfa mest á hjálp ađ halda. Ţađ eru kristnir og Yasídar í Írak og Sýrlandi í dag. Međ ţví ađ neita ađ horfast í augu viđ ţjóđarmorđ á kristnu fólki eru stjórnmálamenn og kirkjuhöfđingjar Vesturlanda stöđugt ađ láta krossfesta Krist og láta sér fátt um finnast.  


Alvarleg mistök Donald Trump.

Ef mál eru hugsuđ út frá almennri skynsemi sem engilsaxar nefna "common sense" hve miklar líkur eru á ţví ađ ađili sem er međ yfirhöndina í styrjaldarátökum grípi til ađgerđa sem hann veit ađ muni vekja almenna fordćmingu heimsbyggđarinnar?  Nćrtćkasta svariđ er engar.

Í gćr fjölluđu fréttamiđlar um eiturvopnaárás á yfirráđasvćđi Isis í Sýrlandi ţar sem ţađ var fullyrt ađ stjórnarherinn hefđi notađ eiturgas. Ţađ mál er til rannsóknar og ţeirri rannsókn er ekki lokiđ. Rannsakađ er hvort ađ stađhćfingar um ađ stjórnarherinn hafi beitt eiturvopnaárás séu réttar eđa ekki.

Nokkrum sinnum hefur eiturvopnum veriđ beitt í styrjöldinni í Sýrlandi og alltaf hefur stjórn Assad veriđ kennt um, en í ljós hefur ţó iđulega komiđ ađ svo var ekki, en frá ţví greina vestrćnir fjölmiđlar sjaldnast.

Međan rannsókn stóđ yfir á meintum brotum  Sýrlandsstjórnar greip Donald Trump til ţess ráđs ađ ráđast á Sýrland međ flugskeytaárás. Sú árás var vanhugsuđ og óafsakanleg, en er e.t.v. til marks um ţađ ađ ómögulegt er ađ segja fyrir um ţađ hverju búast má viđ af Donald Trump, en slíkt er ekki til ţess falliđ ađ auka öryggi í veröldinni.

Ađ vonum voru ţeir einu sem fögnuđu fimbulfambi Trump, Saudi Arabar sem hafa frá upphafi fjármagnađ uppreisnarhópa í Sýrlandi og Ísrael, sem hagar sér í ţessum átökum eins og Frakkar í 30 ára stríđinu í Ţýskalandi forđum.

Á sama tíma og bardagar standa um nćst stćrstu borg Íraks, Mósúl og fjöldi almennra borgara fellur á degi hverjum og borgarar ţar eru án matar, lćknishjálpar og jafnvel vatns, ţá gera fjölmiđlar ekki grein fyrir ţví međ sama hćtti og ţeir lýstu átökunum um Aleppo á sínum tíma. Hvađ skyldi valda ţví. Í gćr féllu í átökunum um Mósúl fleiri almennir borgarar en ţeir sem féllu í meintri eiturvopnaárás Sýrlandsher á ISIS. En ţađ er sjálfsagt aukaatriđi.

 


Vanhćfni og vanţekking

Stjórnarbylting var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis ţegar meirihluti nefndarmanna ákvađ ađ formađur nefndarinnar Brynjar Níelsson vćri vanhćfur til nefndarformennsku í ákveđnu máli vegna ţess ađ hann var verjandi manns viđ lögreglurannsókn áđur en hann settist á ţing.

Fulltrúi Viđreisnar í nefndinni gekk í liđ međ stjórnarandstöđunni og dćmdi formanninn úr leik. Ţetta gerđi hann eftir ađ ţingmađur VG hafđi gelt í fjölmiđlum.

Formađur nefndarinnar er í tímabundnu leyfi frá störfum og átti ţess ekki kost eftir ţví sem mér skilst ađ gera grein fyrir máli sínu og taka sjálfur ákvörđun um hćfi sitt eđa vanhćfi.

Vinnubrögđ af ţessu tagi eru vćgast sagt fráleit og nefndarmađur Viđreisnar sem gekk til liđs viđ stjórnaranstöđuna  hefur međ afstöđu sinni rofiđ griđ á milli stjórnarflokkana og gert ţađ ađ verkum ađ formađur nefndarinnar á fáa kosti ađra en ađ segja af sér.

Óneitanlega kemur ţađ á óvart hvađ lítiđ ţingmenn vita eđa skilja hlutverk verjanda í sakamáli. Verjandi í sakamáli er skipađur af hinu opinbera og hann samsamar sig ekki međ skjólstćđingi sínum og ţarf ekki ađ hafa samúđ međ honum eđa gjörđum hans nema síđur sé. Hlutverk verjandans er ađ fćra fram ţá bestu vörn fyrir skjólstćđing sinn sem hann hefur framast vit og ţekkingu til. Annađ hlutverk hefur hann ekki. 

Afstađa meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar viđ ađ lýsa vantrausti á formann sinn í ţví máli sem nefndin er nú međ til umfjöllunar lýsir ţví fordćmanlegri vanţekkingu og vanhćfni ţeirra sem skipa hinn nýja meirihluta nefndarinnar.

Sjálfstćđisflokkurinn getur ekki veriđ í  stjórnarsamstarfi ţar sem liđhlaupar úr Viđreisn hlaupa út undan sér eins og klálfar á vordegi viđ minnsta goluţyt.   


Móđir allra sigra

Svo virđist sem ađ sigur íslenska landsliđsins í knattspyrnu hafi valdiđ ţví ađ ţjóđinni muni fjölga töluvert níu mánuđum eftir ţennan sögulega sigur.

Blađiđ Daily Telegraph segir, ađ á Íslandi verđi sigursins yfir Englandi minnst um ókomna tíđ, en nú sé taliđ ađ sigurinn hafi einnig haft ţá ţýđingu ađ óvćnt fjölgun barnseigna fylgi í kjölfariđ. Blađiđ vísar í lćkninn Ásgeir Pétur Ţorvaldsson í ţví sambandi.

Ţá er bara ađ vona ađ landsliđiđ haldi áfram ađ vinna góđa sigra svo ađ framhald geti orđiđ á fjölgun barnseigna međ blómstrandi ţjóđlífi og fleiri ánćgjustundum međ ţjóđinni.

Er ţá ekki viđ hćfi ađ segja áfram Ísland?


Heilögu landamćrin og Rússar.

Evrópusambandiđ og Bandaríkin hafa fariđ mikinn vegna ţess ađ Rússar tóku yfir Krímiskaga eftir ađ viđsjár höfđu aukist međ Úkraínu og Rússlandi í kjölfar stjórnarbyltingar í Úkraínu ţar sem hin nýju stjórnvöld lýstu yfir eindregnum vilja til ađ snúa sér til Evrópusambandsins og Bandaríkjanna en efna til óvinafagnađar viđ Rússland.

Vesturveldin ţ.e. Bandaríkin og Evrópusambandiđ sögđu ađ landamćri vćru heilög og settu viđskiptabann á Rússland vegna yfirtöku Krímskaga. Íslenska ríkisstjórnin kaus ađ vera međ og ţáverandi utanríkisráđherra Gunnar Bragi flutti til Kíev í Úkraínu tímabundiđ til ađ lýsa yfir samstöđu viđ Úkraínu.

Ţrátt fyrir ađ meirihluti ţeirra sem búa á Krím séu Rússar og Krímskagi hafi lengstum tilheyrt Rússlandi ţá kusu Vesturveldin ađ nýta sér ţetta til ađ efna til fjandskapar viđ Rússa.

Heilög landamćri skv. túlkun Evrópusambandsins og Bandaríkjanna í kjölfar ţessa voru ţau ađ landamćri vćru óumbreytanleg og aldrei kćmi til greina ađ ţeim vćri breytt međ hervaldi. Flest landamćri í Evrópu og víđar eru ţó eins og ţau eru vegna ţess ađ beitt var hervaldi. Sjálfsákvörđunarréttur íbúanna varđ allt í einu aukaatriđi í huga vestrćnna stjórnmálamanna sem kusu ađ halda fram óbreytanleika landamćra.

Í gćr lék Ísland landsleik í knattspyrnu viđ Kósóvó. Hvađ er Kósóvó? Hvađa land er ţađ og hvernig varđ ţađ til. Kósóvó var hluti af Serbíu og síđar Júgóslavíu ţegar sigurvegarar fyrra heimsstríđs breyttu landamćrum međ hervaldi. 

Ţegar Júgóslavía var ađ leysast upp um síđustu aldamót og til urđu ríkin Slóvenía, Króatía, Bosnía-Hersegóvína, Svartfjallaland, Makedónía og Serbía,  urđu róstur í Kósóvó. Serbar töldu Kósóvó tilheyra Serbíu eins og ţađ hafđi gert um langa hríđ. Átök blossuđu upp milli Serba og Albana sem bjuggu í Kósóvó og ţegar Serbar létu kné fylgja kviđi til ađ koma uppreisnarmönnum af albönsku ţjóđerni í burtu,réđust Vesturveldin á Serbíu.

Nato sem hafđi fram ađ aldamótunum eingöngu veriđ varnarbandalag breyttist úr varnarbandalagi í árásarbandalag undir forustu Bandaríkjanna og fullum vilja Evrópuríkja. Ísland gerđi enga fyrirvara vegna ţessa. Árás var gerđ á Serbíu m.a. höfuđborgina og Serbar neyddir til ađ hörfa frá eigin landi og fyrir tilstyrk og forustu  Bill Clinton ţáverandi Bandaríkjaforseta varđ Kósóvó verndarsvćđi Sameinuđu ţjóđanna og lýsti síđan yfir einhliđa sjálfstćđi áriđ 2008 viđ fagnađaróp stjórnenda Vesturveldanna. Landamćri Serbíu voru nú ekki heilagri en ţađ.

Vesturveldin töldu sjálfsagt ađ breyta landamćrum Serbíu međ hervaldi og taka Kósóvó frá Serbum. Sex árum síđar mótuđu ţau ţá stefnu ađ aldrei mćtti breyta landamćrum međ hervaldi. Alla vegar ekki ţegar um Krímskaga vćri ađ rćđa.

Öll ţessi framganga skammsýnna vestrćnna stjórnmálamanna er dapurleg. Í fyrsta lagi var ţađ hiđ versta óráđ ađ breyta Nato í árásarbandalag. Í öđru lagi var ţađ hiđ versta óráđ og óafsakanlegt ađ ráđast á Serbíu međ ţeim hćtti sem gert var. Í ţriđja lagi var óráđ ađ efna til ófriđar í austurvegi viđ Rúss.

Alvarleg og raunveruleg ógn steđjar nú ađ Vesturlöndum, Rússum og fleirum. Rússar geta í ţeirri baráttu veriđ og eiga ađ vera okkar traustustu bandamenn. Ţess vegna verđa leiđtogar Vesturveldana ađ sýna í verki nýja nálgun gagnvart Rússum og gera okkur og ţeim kleyft ađ auka tengsl og efla samstarf.

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2017
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 2159
  • Frá upphafi: 1379769

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 1923
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband