Leita í fréttum mbl.is
Embla

Roe v. Wade

Sá dómur Hćstaréttar Bandaríkjanna, sem hefur valdiđ mestum deilum og umtali er dómurinn í máli Roe v. Wade. Dómurinn hafđi ţau áhrif ađ fóstureyđingar urđu löglegar í Bandaríkjunum.

Óháđ skođunum á fóstureyđingum ţá er dómurinn lögfrćđilega vafasamur auk ţess sem ađ dómstóllinn tók sér vald til lagasetningar í miklu deilumáli, sem hefur valdiđ ţví ađ máliđ er ekki enn afgreitt eđa útrćtt í Bandaríkjunum, ólíkt ţví sem er víđast í Evrópu m.a. hér á landi.

Konan Jane Roe,sem fékk rétt til ađ láta framkvćma fóstureyđingu  ţrem árum eftir fćđingu dóttir sinnar, hét ekki Jane Roe. Hún hét Norma Leah Nelson og síđar Norma McCovey og er nýlátin 69 ára ađ aldri.

Norma McCovey(Jane Roe) átti langa sögu um misnotkun, áfengis-og vímuefna. Hún hafđi átt tvćr dćtur sem hún lét frá sér áđur en hún varđ ófrísk í ţriđja sinn og gat ekki hugsađ sér ađ eiga fleiri börn. Fóstureyđingar voru ólöglegar í Texas, en  Norma bjó í Dallas.

Lögmennirnir Sarah Weddington og Linda Coffee, sem leituđu ađ umbjóđanda til ađ fara í mál viđ Texas fylki vegna fóstureyđingabannsins fundu hana og tóku mál hennar ađ sér áriđ 1970 og stefndu Henry Wade lögmanni Dallas í nafni Jane Roe, tökunafn Normu og ţess vegna er heiti málsins  Roe v. Wade.

Ţegar dómur Hćstaréttar féll áriđ 1973 var barn Normu orđiđ 3 ára og hún hafđi ćttleitt ţađ eins og fyrri börn sín tvö. Norma öđru nafni Jane Roe kom aldrei fyrir dóm.

Jane ţ.e. Norma varđ hetja ţeirra "frjálslyndu", sem börđust fyrir frjálsum fóstureyđingum, en nokkru eftir ađ dómur Hćstaréttar féll, snéri Norma viđ blađinu. Hún gaf út ritiđ "Won by Love" áriđ 1998 ţar sem hún segir, ađ fóstureyđingar snúist um ţađ ađ drepa börn í líkama móđur.

Áriđ 2009 var hún handtekin ásamt 26 öđrum í háskólanum í Notre Dame í Indiana, ţar sem hún mótmćlti ţví ađ Obama kćmi í Háskólann.( Fréttastofa RÚV sagđi aldrei frá mótmćlum gegn Obama ólíkt ţví sem gerist međ Trump)

Ţannig geta hlutirnir snúist og hin svonefnda baráttukona fyrir frjálsum fóstureyđingum Jane Roe ţ.e. Norma McCovey varđ hatrammur andstćđingur fóstureyđinga og gekkst aldrei sjálf undir fóstureyđingu. Ekki er vitađ til ţess ađ hinn ađili dómsmálsins Henry Wade hafi haft ákveđnar skođanir á efnisatriđum málsins.

Roe v. Wade umtalađasta dómsmál Hćstaréttar Bandaríkjanna var mál ţar sem ađilar málsins áttu enga hagsmuni og Roe varđ síđar hatrammur andstćđingur eigin málsstađar.

 


Sakleysisvottorđ

Í réttarríkjum telst hver mađur saklaus ţangađ til sekt hans er sönnuđ.

Ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ snúa ţessu mannréttindaákvćđi á haus og skylda alla, sem reka fyrirtćki ţar sem 25 eđa fleiri vinna, ađ sanna árlega ađ ţeir brjóti ekki lög. Takist ţeim ţađ fá ţeir heiđarleikavottorđ.

Ţegar stjórnvöld krefjast ţess ađ ákveđnir borgarar verđi ađ sanna sakleysi sitt og sýna fram á ađ ţeir fari ađ lögum, ţá er stigiđ hćttulegt skref frá reglum réttarríkisins. Nćst mćtti ákveđa ađ allir verđi árlega sanna sakleysi sitt og gangast undir heiđarleikapróf og fá vottorđ upp á ţađ á eigin kostnađ.

Skriffinnskan og bákniđ vex á kostnađ ţeirra sem ţurfa ađ gangast undir heiđarleikaprófiđ.

Í lögum nr. 10 frá 2008 um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla eru ákvćđi ađ viđlagđri ábyrgđ ađ lögum um ađ ekki megi mismuna fólki á grundvelli kynferđis. Skv. 19.gr. sbr. og 25.gr. laganna er skylt ađ greiđa konum og körlum jöfn laun og öll mismunun bönnuđ. Sérstök Jafnréttisstofa starfar,sem getur kallađ eftir upplýsingum frá fyrirtćkjum um ađ ţau fari ađ lögum. Hćgt er ađ vísa málum til kćrunefndar jafnréttismála og starfandi eru skv. lögunum sérstakir jafnréttisfulltrúar og jafnréttisráđgjafar o.s.frv. o.s.frv. 

Ţrátt fyrir ótvírćđa lagaskyldu ađ greiđa fólki sömu laun óháđ kynferđi og víđtćk lagaákvćđi til ađ tryggja ađ svo sé gert m.a. víđtćkar heimildir til upplýsingaöflunar ţá er ţađ ekki nóg ađ mati ríkisstjórnarinnar. Hver mađur skal sanna á eigin kostnađ ađ hann brjóti ekki gegn lögunum.

Hvađ sem líđur göfugum markmiđum um jafna stöđu karla og kvenna sem og öđrum göfugum markmiđum ţá má aldrei ganga of langt og skerđa réttindi borgaranna og ćtla ţeim ţađ ađ ţeir séu ađ brjóta lög nema ţeir geti sýnt fram á hiđ gagnstćđa.

Ţess vegna geta ţeir ţingmenn,  sem vilja einstaklingsfrelsi og vilja virđa ţá grunnreglu mannréttinda ađ hver mađur skuli talinn saklaus ţar til sekt hans er sönnuđ ekki greitt ţessum óskapnađi atkvćđi sitt.

 

 


Hjónavígslur á forsendum ríkisins

Aftur og aftur opinbera ţingmenn Vinstri grćnna og Pírata andúđ sína á kristni og kirkju. Engu skiptir ţó ađ biskupinn reyni ađ friđţćgja ţeim međ sömu hugsun og mađurinn sem henti kótelettum í tígrísdýriđ í ţeirri trú ađ ţađ mundi leiđa til ţess ađ ţađ gerđi tígrísdýriđ ađ grćnmetisćtu.

VG og Píratar hafa lagt fram á Alţingi tillögu um ađ einungis opinberir starfsmenn geti framkvćmt hjónavígslu svo gilt sé og telja rétt ađ afnema ţau persónubundnu réttindi sem borgarar landsins hafa í dag til ađ velja. Ekki í fyrsta skiptiđ sem Sovétiđ sýnir sitt rétta andlit hjá forustufólki VG og Pírata.

Í nokkurn tíma hafa Vinstri grćnir, Píratar o.fl. barist fyrir rétti samkynhneigđra til ađ fá kirkulega hjónavígslu og nú ţegar ţađ hefur tekist ţá finnst ţessum sömu ađilum rétt ađ svipta kirkjuna ţeim rétti ađ framkvćma hjónavígslu svo máli skipti.

Nú er ţađ svo ađ hjónavígsla hefur trúarlega skírskotun hjá mörgum, ţađ voru m.a. rökin fyrir ađ samkynhneigđir fengju vígslu í kirkjum. En nú snúa VG og Píratar ţessu á haus og segja ađ ţetta skipti bara engu máli. Alla vega ekki lengur.

Ţingmenn VG og Pírata leggja til ađ einstaklingunum verđi meinađ ađ láta presta eđa forstöđumenn trúfélaga sjá um hjónavígslur svo gilt sé. Sama kerfi og VG og Píratar leggja til var viđ lýđi í löndum kommúnista og ađ hluta til hjá nasistum. Flott ađ samsama sig međ ţeim flokkum eđa hvađ?

Einstaklingsfrelsiđ skal afnumiđ en í stađ ţess komi ríkisrćđiđ ţar sem ţú skalt hvort sem ţér líkar betur eđa verr hvort sem ţú ert gagnkynhneigđur eđa samkynhneigđur. Ţú mátt ekki hafa valfrelsi ţví ţađ er eitthvađ sem ţessu stjórnlynda fólki í VG og Pírötum finnst allt of mikiđ af í ţjóđfélaginu.  


Nú ţarf ađ mótmćla lýđnum.

Undanfarnar vikur hafa fjölmiđlar einkum hér á landi fariđ mikinn og bent okkur á hvílík skepna í mannsmynd hinn nýkjörni Bandaríkjaforseti er. Helst hafa ţeir haft horn í síđu hans fyrir ađ setja tímabundiđ bann viđ komu fólks frá nokkrum ríkjum ţar sem meirihlutinn eru Íslams trúar.

Stjórnmálamenn í Evrópu hafa heldur ekki látiđ sitt eftir liggja og taliđ ţessa afstöđu Trump vera kynţáttahyggju ţ.e. rasisma og óásćttanlega í alla stađi. Ţau Angela, Hollande og Tusk hafa fariđ mikinn og skírskotađ til bandarísku ţjóđarinnar ađ taka í taumana. Einhvern tímann hefđi ţađ veriđ taliđ jafngilda ţví ađ erlendir ţjóđarleiđtogar vćru ađ hvetja til byltingar í öđru ríki.

Alţingi íslendinga hefur ekki látiđ sitt eftir liggja og Píratar fóru mikinn og kyrjuđu sálminn sinn úr rćđustól á Alţingi og ţar sem ţeim verđur jafnan orđafátt ţegar kemur ađ alvöru málsins ţá tóku ţeir ţau tvö orđ sem ţeim eru tömust sér í munn í síbylju - rasisti- fasisti og ţannig var ţulan látin ganga um manninn sem Píratar og ríkisstjórn Íslands telja ađ sé hin mesta ógn viđ hinar einu hreinu og leyfilegu skođanir ađ ţeirra mati ţ.e. Kanahatur, menningarleg og siđrćn uppgjöf og opin landamćri

En svo bregđast krosstré sem önnur tré eins og segir í máltakinu. Nú hefur skođanakönnun í 10 Evrópuríkjum stađfest ađ skođanir Trump hafa yfirburđa stuđning međal kjósenda. Ţannig vilja 54% Evrópubúa setja algjört ađkomubann á múslima. Trump setti bara 90 daga bann. Í Póllandi heimaríki Tusk eru yfir 70% kjósenda sem vilja setja á svona bann.

Hvar standa Evrópuleiđtogar ţá Gulli minn góđur. Eiga ţeir ekki ađ fara í stríđ viđ eigin landsmenn og mótmćla ţeim fyrir rasisma og fasisma. Ţurfa ţeir ţá ekki ađ berjast sem aldrei fyr til ađ skipta um ţjóđ fyrst einhliđa fréttaflutningur, fréttafalsanir og fréttabann dugar ekki til.

Hvađ er til ráđa og hvađ má ţá vera til varnar sóma ţeirra sem fordćma og fordćma ađra og standa svo frammi fyrir ţví ađ ţeir standa naktir í nćđingnum af ţví ađ fólk er ekki jafn skyni skroppiđ og forréttindaađallinn í vestrćnum ţjóđfélögum sem heldur ađ peningar vaxi á skinni skattgreiđenda.

Nú ţarf Alţingi og utanríkisráđherra ađ gera hiđ fyrsta hróp ađ kjósendum í Evrópu fyrir fasisma og rasisma og mótmćla ţví ađ ţeir skuli leyfa sér ađ hafa skođanir sem ţau eru ekki sammála.


Skepnuskapur gagnvart ungu fólki.

Ármann Kr. Ólafsson bćjarstjóri í Kópavogi hefur bent á ţann skepnuskap sem ríkisvaldiđ veldur međ ţví ađ ganga erinda lífeyrissjóđa og okurleigufélaga á húsnćđismarkađi. Hann á heiđur skiliđ fyrir ţađ. 

Ármann vekur athygli á ţví, ađ á sama tíma og lífeyrissjóđirnir fjárfesta í félögum sem leigja síđan ungu fólki á uppsprengdu verđi,ţá eru ţeir ekki ađ lána sjóđsfélögum sínum til ađ koma sér upp eigin ţaki yfir höfuđiđ. Unga fólkiđ á ţví aldrei kost ađ vera sjálfs síns ráđandi í eigin húsnćđi, en verđur ađ sćtta sig viđ ađ vera leiguţý okurleigufélaga í eigu lífeyrisfurstana.

Sú var tíđin ađ ţađ var grundvallarstefna Sjálfstćđisflokksins ađ auđvelda ungu fólki ađ eignast eigiđ húsnćđi. Eign fyrir alla, sem hafa dug og getu til ađ brjótast til bjargálna sögđu forustumenn Sjálfstćđisflokksins hver á fćtur öđrum allt fram á ţessa öld.

Svo breyttist eitthvađ. Fjármagnseigendur og lífeyrissjóđir fóru ađ hafa meiri og meiri áhrif í Sjálfstćđisflokknum og flokkurinn hélt sig í verđtryggingar björgunum gegn hagsmunum fólkins. Sósíalistarnir og afthurhaldiđ sameinuđust um ađ skammta launţegum naumt og koma ţví til leiđar ađ lánakjör hér á landi vćru međ ţeim hćtti ađ allir ađrir en ofurlaunafólk yrđu gjaldţrota ef ţau reyndi ađ koma sér eigin ţaki yfir höfuđiđ.

Ríkiđ neyđir vinnandi fólk til ađ greiđa 12% af launum sínum til lífeyrisfurstana. Ţeir fá ađ valsa međ peninga fólksins ađ vild án ţess ađ greiđa af ţeim skatta. Fólkiđ ţarf síđan ađ greiđa skatta af hverri krónu sem ţađ fćr endurgreitt sem lífeyri.     

Ţađ var ţví tími til kominn ađ ráđamađur í Sjálfstćđisflokknum andmćlti ţessu og vill endurvekja stefnu ţess Sjálfstćđisflokks sem var flokkur allra stétta. Ţví miđur held ég ađ ţađ dugi samt skammt. Stjórnmálaelítan er upp til hópa svo bundin á klafa hagsmuna lífeyrissjóđa og leigufélaga, ađ ţađ gćti ţurft verulega byltingu í stjórnmálalífi landsins til ađ ná fram nauđsynlegum breytingum til ţess ađ ungt fólk sem dugur er í geti eignast sitt eigiđ húsnćđi.

Ţannig ţjóđfélag ţurfum viđ ađ fá. Ţjóđfélag ţar sem borgararnir geta notiđ verka sinna og komiđ sér upp eigin eignasafni á eigin forsendum og veriđ sinnar gćfu smiđir. Viđ ţurfum ađ vinna fyrir fólkiđ í landinu en ekki hlađa endalausri hćlisleitendaómegđ inn í landiđ á kostnađ vinnandi fólks

Átti Sjálfstćđisflokkurinn sig ekki á ţví ađ hann verđur ţegar í stađ ađ skipta um stefnu og standa međ unga fólkinu og ţjóđlegum gildum gegn auđfélögunum og menningarlegri uppgjöf,  ţá er hćtt viđ ađ fljótlega fari fyrir honum eins og Samfylkingunni í síđustu kosningum.

 


Fasisti, vitleysingar og Hitler.

Í daglegum framhaldsţćtti RÚV um vođamenniđ Donald J.Trump komu fram skörpustu hnífarnir í skúffu Háskóla Íslands í alţjóđamálum eins og ćtla mátti af kynningu ţeirra.

Í Kastljósţćtti kvöldsins, sem ađ ţessu sinni hýsti framhaldsţátt RÚV um bandaríska vođamenniđ, voru neytendur upplýstir um eftirfarandi af háskólaelítunni:

"

Ţađ er rangt ađ kalla Trump fasista ţó hann sé ţađ í raun og veru.

Gáfađa fólkiđ í Bandaríkjunum kaus ekki Trump heldur hinir miđur gefnu.

Hitler var líka kosinn í lýđrćđislegri kosningu og byrjađi ađ ryđja til í kring um sig.  "

Er von ađ umrćđan verđi gáfuleg međ ţjóđinni ţegar helstu "sérfrćđingar" háskólaelítunnar í alţjóđamálum hafa svona málefnalega nálgun og vitrćnan skilning á samhengi hlutanna?


Er ţađ svo?

Í dag kom utanríkisráđherra lýđveldisins Íslands á framfćri mótmćlum íslensku ríkisstjórnarinnar viđ stefnu Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum. Af ţví tilefni tók utanríkisráđherra fram í nafni íslensku ţjóđarinnar.

"Bandaríkin hafa ćtíđ og framar flestum öđrum tekiđ opnum örmum á móti innflytjendum."

Er ţađ svo?

Eftir ađ Bandaríkin voru fullmótuđ hefur ţađ veriđ miklum takmörkunum háđ ađ vera samţykktur af stjórnvöldum sem innflytjandi međ full borgararéttindi. Ţess vegna ţurfti fólk t.d. ađ dveljast langdvölum á Ellis Island fyrir utan New York ţangađ til ţađ gat sýnt fram á ađ ţađ vćri ekki haldiđ sjúkdómum og gćti séđ fyrir sér sjálft. Bandaríkjamenn voru ekki ađ taka viđ ómegđ eins og Evrópa ţ.á.m. Ísland eru ađ gera í dag.

Á ţessari öld hefur veriđ reynt ađ sporna viđ innflutningi fólks til Bandaríkjanna međ ýmsu móti. M.a. hefur veriđ reist girđing og múr ađ hluta eftir landamćrum Bandaríkjanna og Mexícó og á tíma Obama var ţessi landamćravarsla aukin, en dugar ekki til og ţess vegna segist Trump ćtla ađ gera hana markvissa til ađ ćtlunarverk Obama um ađ koma í veg fyrir innflytjendastraum frá Mexícó verđi ađ veruleika.

Stađreyndin er sú ađ á ţessari öld hafa Bandaríkin ekki framar flestum öđrum tekiđ opnum örmum á móti innflytjendum nema síđur sé.

Annar hluti mótmćla utanríkisráđherra er viđ ţeirri ákvörđun Bandaríkjaforseta, ađ veita ekki fé skattborgaranna til upplýsingagjafar um fóstureyđingar.  

Forsendur ríkisstjórnarinnar í nafni íslensku ţjóđarinnar eru:  

"Ađgengi ađ öruggum fóstureyđingum er mikilvćgt mannréttinda- og heilbrigđismál".

Er ţađ svo?

Hvar stendur ţađ í íslensku stjórnarskránni ađ ađgengi ađ öruggum fóstureyđingum sé mannréttindamál. Er ţađ ađ finna í mannréttindasáttmála Sameinuđu ţjóđanna eđa Mannréttindasáttmála Evrópu eđa Mannréttindalögum Íslands?

Ţađ er eitt ađ hafa ákveđnar skođanir. Annađ ađ fćra fram sanngirnisrök fyrir ţeim. Síđan er spurning hvort ţjóđríki  er ađ abbast upp á önnur ríki og stjórnvöld međ ţessar skođanir.

En er ţađ virkilega svo ađ íslenska ríkisstjórnin telji ástćđu til ađ hlutast til um ţađ ađ öruggar fóstureyđingar verđi leyfđar og styrktar af fé skattgreiđenda í öllum löndum heims?

Utanríkisráđherra má ţá hafa sig allan viđ ađ senda mótmćli til ţeirra 48 ađildarríkja Sameinuđu ţjóđanna ţar sem fóstureyđingar eru bannađar. Í ţví sambandi er ţá líka spurning af hverju beindi íslenska ríkisstjórin ekki mótmćlum til ţessara 48 ríkja í stađ ţess ađ vandrćđast viđ Bandaríkjamenn út af mun minna tilefni?


Stjórn á landamćrunum og ákvörđun Trump.

Bandaríkjaforseti hefur sent frá sér tilskipun sem takmarkar komu fólks frá Íran, Írak, Líbýu, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Yemen til Bandaríkjanna í 90 daga og móttöku flóttamanna í 120 daga.

Í öllu ţví tilfinningalega umróti sem ţessi ákvörđun hefur valdiđ ţarf fólk ekki síst utanríkisráđherrar ađ átta sig á um hvađ máliđ snýst og hvađ er fordćmanlegt og hvađ ekki.

Í fyrsta lagi ţá er ţađ óumdeilanlegur réttur frjáls og fullvalda ríkis ađ stjórna landamćrum sínum og ákveđa hverjir fái ađ koma inn í landiđ og hverjir ekki. Á ţessum vettvangi hefur iđulega veriđ bent á ţađ ađ lönd sem gefa ţann rétt frá sér taka mjög mikla áhćttu, sérstaklega varđandi öryggi eigin borgara eins og dćmin sanna í Ţýskalandi og Frakklandi á síđasta ári.

Mörg Evrópuríki hafa nýtt ţennan rétt sinn og lokađ landamćrum sínum fyrir ákveđnu fólki. Ţannig bannađi Bretland hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders ađ koma til landsins vegna skođanna sinna, en hefur nú fellt ţađ niđur. en Ýmsum öđrum er bannađ ađ koma til Bretlands vegna skođana sinna eins og t.d. rithöfundinum og frćđimanninum Robert Spencer sem er bandarískur ríkisborgari, en hefur ţćr skođanir á Íslam ađ Bretar banna honum innkomu í landiđ. Stjórnmálamenn Vesturlanda ţ.á.m utanríkisráđherra Íslands mćtti hafa ţetta í huga í pópúlískri herferđ í anda rétttrúnađarins. 

Í öđru lagi ţá er ţessi tilskipun Bandaríkjaforseta í samrćmi viđ ţađ sem hann lofađi kjósendum sínum ađ hann mundi gera yrđi hann kosinn. Stjórnmála- og fréttaelítan er svo gegnsýrđ af ţví viđhorfi ađ kosningaloforđ ţýđi ekki neitt ađ ţeim virđist koma á óvart ađ stjórnmálamađur sem nćr kjöri skuli framkvćma ţađ sem hann sagđi í kosningabaráttunni ađ hann ćtlađi ađ gera.

Í ţriđja lagi ţá er Evrópusambandiđ ađ gliđna ekki síst vegna hugmynda um opin landamćri fyrst á milli ađildarríkjanna og síđar vegna fáránlegrar stefnu í innflytjendamálum efir ađ fjöldafólksflutningar hófust frá sumum Asíu ríkjum,  Miđ-Austurlöndum og Afríku. Í hópi ţeirra sem ţannig hafa komiđ til Evrópu hafa veriđ hćttulegir hryđjuverkamenn eins og hryđjuverkin í Frakklandi, Ţýskalandi og Belgíu sýndu svo ekki varđ um villst.

Vegna opinna landamćra á milli Evrópuríkjanna áttu hryđjuverkamennirnir ţeim mun auđveldar međ ađ fara á milli landa sbr. ţann sem framdi hryđjuverkiđ á jólamarkađnum í Berlín nokkrum dögum fyrir jól.  Finnst einhverjum furđa ađ stjórnmálamenn sem láta sér annt um öryggi borgara sinna vilji fara ađrar leiđir en ábyrgđarlausir stjórnmálaforingjar Evrópu?

Í fjórđa lagi ţá er ţađ rangt ađ banniđ beinist ađ Múslimum. Hefđi svo veriđ ţá tćki ţađ líka til fjölmennustu ríkja múslima eins og Indónesíu, Egyptalands, Pakistan, Saudi Arabíu, Alsír og Marokkó svo dćmi séu nefnd. Stađreyndin sem ţeim sést yfir sem hreykja sér hćst á fordćmingarhaug stjórnmála- og fjölmiđlaelítunnar er ađ tiskipun Trump beinist ađ ţeim löndum ţar sem Bandaríkjamenn hafa veriđ í sérstakri hćttu og sú röksemd er notuđ í tilskipuninni, en ekki gegn Íslam.

Í fimmta lagi ţá má ekki gleyma ţví ađ Bandaríkin eru réttarríki og ţó ađ forseti Bandaríkjanna gefi út tilskipun ţá verđur hún ađ standast lög landsins og stjórnarskrá. Miđađ viđ ţađ sem ég hef lesiđ mér til ţá er líklegt ađ tilskipun Bandaríkjaforseta sé andstćđ ákvćđum innflytjendalaga frá 1965 sem bannar mismunun innflytjenda á grundvelli ţjóđernis. Ţar kemur hins vegar á móti ađ ekki er veriđ ađ banna fólki frá ofangreindum löndum ađ koma nema tímabundiđ, sem hugsanlega gćti veriđ innan ţeirra marka sem bandarísku innflytjendalögin kveđa á um. Ţá er spurning hvort tilskipunin brjóti í bág viđ 1. og 5 gr. bandarísku stjórnarskrárinnar.

Telji Bandaríkjaforseti ađ nauđsyn beri til ađ takmarka meir en nú er möguleika innflytjenda og hćlisleitenda til ađ koma til Bandaríkjanna ţá er ţađ hans ákvörđu sem hann hefur rétt til ađ taka. Ákvörđunina má gagnrýna út frá sjónarmiđum um nauđsyn ţess ađ ríki heims taki sameiginlega af mannúđarástćđum á móti raunverulegum flóttamönnum sem eru í hćttu heima fyrir. 

Ţví má ekki gleyma í ţví sambandi ađ kostnađur viđ hvern fóttamann sem tekiđ er á móti er svo mikill ađ ađstođa mćtti a.m.k. tífallt fleiri til ađ lifa viđ mannsćmandi lífskjör á öruggum stöđum nálćgt heimaslóđum en ađ flytja fólkiđ til Vesturlanda. Hjálpin mundi ţví nýtast mun betur og mannúđin taka á sig skilvirkari mynd međ ţví ađ hjálpa fólki nálćgt heimaslóđ.

Málefni flóttafólks ţarf virkilega  ađ rćđa međ raunsćum hćtti, án upphrópanna og illyrđa. Finna ţarf ásćttanlega lausn á fjölţjóđlegum vettvangi. Ţađ verđur ađ rćđa af skynsemi og yfirvegun og vinna sig fram til lausnar sem tryggir sem mest öryggi borgara heimaríkis og mannsćmandi líf fyrir sem flesta.


Ađ byggja sitt eigiđ fangelsi.

Vilhjálmur Tell frelsishetja Svisslendinga, sem barđist viđ ofurefli einrćđisafla. Sá sem sagan segir ađ hafi međ lásboga skotiđ epli á höfđi sonar síns, er sagđur hafa sagt ţegar hann var látinn vinna viđ byggingu fangelsis einrćđisaflanna, ađ ţađ vćri hart ađ ţurfa ađ byggja sitt eigiđ fangelsi.

Ţessi saga kom mér í hug ţegar ég hef ítrekađ orđiđ vitni af skefjalausum áróđri fréttastofu RÚV, ţöggun og rangfćrslum.

Í hverjum einasta fréttatíma RÚV í gćr frá kl. 7 ađ morgni til kl. 12 ađ kvöldi sem og í morgunfréttum í dag var hamrađ á ţví ađ heimasíđu forseta Bandaríkjanna hefđi veriđ breytt og nú vćri ekki minnst á réttindi samkynhneigđra og vá vegna loftslagsbreytinga. Hins vegar var í engu getiđ hvađa áherslur hefđu komiđ í stađinn.

Ţögn RÚV um áherslur Bandaríkjaforseta varđ meira og meira ćpandi eftir ţví sem sama fréttin um ţćr vondu breytingar á heimasíđu Trump skv. skilningi fréttastofu RÚV voru ítrekađar oftar.

Ţess var t.d. ekki getiđ í fréttum RÚV ađ eitt af fyrstu verkum Trump var ađ fćra styttu af Winston Churchill aftur á viđhafnarstađ í Hvíta húsinu. Obama hafđi látiđ fjarlćgja hana.

Frétastofa RÚV hefur ekki minnst á ađ helstu áhersluatriđi Trump sem sett voru á nefnda heimasíđu forstetans heldur bara ţađ sem er ţar ekki en áhersluatriđin sem sett voru inn eru:

Ađ berjast viđ ISIL og sigra ţau hermdarverkasamtök

Ađ skapa 25 milljón ný störf

Ađ minnka skattbyrđi allra borgara

Ađ auka orkuframleiđslu Bandaríkjanna

Ađ endursemja um NAFTA

Ađ styrkja herinn (rebuild the military)

Ađ koma á öđru heilbrigđiskerfi en svonefndu Obamacare.

Vissulega má gagnrýna margt af ţessu, en ţađ er ţó heiđarleg og hlutlćg fréttamennska ađ segja rétt frá og málefnalega um ţá stefnu í stađ ţess ađ vera međ einhliđa neikvćđan áróđur.

Áhersla Trump á rétt hins vinnandi fólks og nauđsynlegar takmarkanir á frelsi fjármagnsins til ađ eyđileggja störf fólksins er athyglisverđ og eđlilslík ţví ađ ríkisstjórn Íslands mótađi ţá stefnu, ađ vinna gegn ţví ađ fjármagniđ geti á grundvelli rangláts kvótakerfis tekiđ vinnuna frá fólkinu ađ geđţótta.

Ţá er gagnrýni Trump á NATO og utanríkisstefnu Obama réttmćt. Nauđsynlegt er ađ byggja brýr yfir til Rússa og skapa eđlileg samskipti og ţađ ţarf ekki ađ ţýđa neina undansláttarsemi heldur hitt ađ búa ekki til óvin fyrirfram eins og Óbama gerđi međ Assad,Mubarak, Al Sisi, Pútin o.fl.

Sú stefna Trump ađ ćtla ađ draga úr frjálsum viđskiptum landa á milli er varhugaverđ. Frjáls viđskipti hafa aukiđ velmegun í heiminum og fćrt hundruđir milljóna manna frá hungri til velmegunar. Á sama tíma hafa stjórnendur vestrćnna ríkja ekki gćtt ađ réttindum borgaranna en leyft fjármagnseigendum ađ fara sínu fram á kostnađ hins almenna borgara.

Afturhaldiđ og vinstri pópúlisminn hafa gengiđ hönd í hönd fyrir sérréttindum hinna fáu á kostnađ hagsmuna alls almennings.

Ţessi mál hefđi veriđ vert ađ RÚV hefđi fjallađ um og stađiđ fyrir málefnalegri umrćđu í Kastljósi í stađ ţess ađ vera eingöngu međ einhliđa neikvćđar fréttir og vinstri sinnađa svonefnda sérfrćđinga, sem geta ekki flokkast undir annađ en skefjalausan áróđur og innrćtingu.

Vonandi bregst nýr menntamálaráđherra viđ ţeirri áskorun ađ gera Fréttastofu RÚV ađ málefnalegri hlutlćgri fréttastofu eins og lög um RÚV kveđa á um. Viđ sem erum ekki vinstri pópúlistar eigum ekki ađ ţurfa ađ greiđa til ţeirrar skođanalegu dýflissu vinstri öfga sem fréttastofa RÚV hefur svo mikiđ dálćti á en gleymir á sama tíma ţví sem eru raunverulegar fréttir. 


Hrćsnarar allra landa sameinist.

Óskilgreindur hópur kvenna ćtlar ađ mótmćla á Arnarhóli niđurstöđu lýđrćđislegra kosninga í Bandaríkjunum.

Mótmćlakonurnar telja ţađ brýnast í kvenfrelsismálum ađ láta Trump finna fyrir mótmćlum og andúđ vegna áratugs gamlla ummćla um konur, sem hann hefur beđist afsökunar á og eiginkona hans fordćmt. Hverju breyta ţessi mótmćli. Engu. Ţau eru ömurleg hrćsni og ţjóna ekki tilgangi í réttindabaráttu kvenna.

Mér til sárra leiđinda sé ég nafn fyrrverandi utanríkisráđherra Lilju Alfređsdóttur tengd mótmćlunum. ´Hingađ til hef ég haft meira álit á henni en ţađ ađ hún tćki ţátt í ţessu ómerkilega lýđskrumi, sem "frćđimađurinn" Eiríkur Bergman kallar pópúlisma.

Vinstri öfga pópúlistinn Birgitta Jónsdóttir er ađ sjálfsögđu í forsvari. Viđ ţví mátti búast. Ţađ er hins vegar illskiljanlegt ađ konur eins og t.d. Lilja og ýmsar ađrar sem ţarna eru á skrá og eru bćrar til ađ sjá hlutina af raunsći og skynsemi skuli leggja nafns sitt viđ ţessa ömurlegu hrćsni.

Ţađ er víđa pottur brotinn hvađ varđar réttindi kvenna. Konum er víđa misbođiđ. Réttindi ţeirra eru skert m.a. hefur Íslamska ríkiđ um árabil hneppt konur sigrađra trúarhópa og annarra andstćđinga sinna í kynlífsţrćlkun, myrt og svívirt. Konur víđa í löndum Íslams njóta mjög takmarkađra réttinda og mun minni en karlar.

Ég hef ítrekađ skorađ á kvenréttindahreyfingar og samtök ađ taka undir međ mér í baráttu gegn ţeirri svívirđilegu kynlífsţrćlkun og ţrćlasölu  kvenna, sem viđgengst í heiminum og er jafnvel ađ finna hér  á landi. Ţar er barátta sem verđur ađ taka og ţeir sem unna réttlćti hvort heldur konur eđa karlar ţurfa ađ taka höndum saman um ađ upprćta. En ég hef hingađ til ekki orđiđ ţess var ađ kvennahreyfingar hér á landi hafi sinnt ţessum réttindamálum kvenna.

Ţćr Arnarhólsstöllur hafa ekki haft neitt um undirokun og kynlífsţrćlkun kvenna ađ segja undanfarin ár. Ţćr hafa ekki marsérađ á Arnarhól. Jafnvel ekki bođađ til ţögulla mótmćla eđa nokkurs gagnvart ţessari svívirđu. Lilja Alfređsdóttir sýndi ţessum málum auk heldur engan áhuga međan hún var utanríkisráđherra Íslands. Hvađ kom eiginlega fyrir hana núna?

Ţegar ţetta háttalag mótmćlakvenna gegn Bandaríkjaforseta er haft í huga og virt í skynrćnu samhengi ţá veđur ţessum mótmćlum á Arnarhóli kl. 14 í dag ekki gefiđ annađ heiti en: Ömurleg hrćsni.

Mótmćlakonurnar á Arnarhóli kl. 14 í dag eru hluti hóps vinstri öfga-kvenna- pópúlískra hreyfinga, sem í dag sameinast í hrćsnisfullum ađgerđum á sama tíma og ţćr gera ekkert til ađ koma í veg fyrir raunverulegt misrétti sem konur eru beittar.

Vei yđur hrćsnarar.  


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Feb. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.2.): 36
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 791
  • Frá upphafi: 1361355

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 731
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband