Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fćrsluflokkur: Löggćsla

VG telur lögregluna hćttulega

Undanfarin ár hafa talsmenn Vinstri grćnna amast viđ hverju ţví sem gćti orđiđ til ađ styđja og efla lögregluna. VG neita ađ horfast í augu viđ ţann raunveruleika sem vestrćn ríki búa viđ vegna stefnu ţeirra og annarra ţeirra líka um takmarkađa löggćslu og opin landamćri.

VG voru á móti ţví ađ lögreglan fengi rafbyssur. VG var á móti ţví ađ öryggisyfirvöld fengju byssur frá norska hernum. VG amađist viđ stofnun og starfrćkslu sérsveitarinnar og kölluđu ţáverandi ráđherra öryggismála Björn Bjarnason ýmsum ónefnum.

Hryđjuverkaárásir í okkar heimshluta eru nánast daglegt brauđ. Ţrátt fyrir ţađ finnst ţingmönnum VG ţađ slćmt ađ lögregla skuli gćta almannahagsmuna međ ţeim hćtti sem nauđsynlegt er og hafi varnarviđbúnađ viđ hćfi ef á ţarf ađ halda. Ţeir tala um ađ ţađ eitt sé ógn viđ almannaöryggi.

Ţegar lögreglan hafđi viđbúnađ vegna mannssafnađar í miđborginni talađi einn ţingmađur VG um hallćri í löggćslumálum. Annar sagđi ađ međ ţví ađ lögreglan vćri sýnileg međ vopn á almannafćri ţá vćri veriđ ađ skapa hćttulegt sýndaröryggi og fráleitt ađ almenningur fengi ekki upplýsingar um ţađ fyrirfram hvar lögreglan vćri međ vopn sín og verjur.

Formađur VG Katrín Jakobsdóttir krafđist í framhaldinu fundar í Ţjóđaröryggisráđi vegna vopnabúnađar lögreglu. Ţađ gefur tilefni til ađ ćtla ađ formađur VG og fylgiliđar hennar telji lögregluna helstu ógnina viđ ţjóđaröryggi sérstaklega ef hún sést vopnum búin á almannafćri. Alla vega ef hún lćtut ekki vita af ţví fyrirfram.

Ţetta er framhald af amasemi VG gagnvart öryggisyfirvöldum. Í nóvember 2014 lagđi formađur VG fram fyrirspurn til dómsmálaráđherra í 14 liđum varđandi vopnabúnađ lögreglunnar og í 9 liđum varđandi vopnabúnađ landhelgisgćslunnar.

VG telur lögreglu og önnur öryggisyfirvöld mestu ógn viđ öryggi almennings og hćđist ađ ţeim sem telja nauđsynlegt ađ viđ höfum varnar- og öryggisviđbúnađ gagnvart ţeirri ógn sem steđjar ađ almennum borgurum ţ.e. hermdarverkum Íslamista.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví ţegar Katrín Jakobsdóttir leggur mál sitt fyrir í ţjóđaröryggisráđinu. Rćđa Katrínar ţar gćti veriđ á ţessa leiđ:

"Góđir hálsar sú vá sem ađ okkur steđjar getur ţetta virđulega ráđ ekki látiđ fram hjá sér fara. Nú er svo komiđ ađ vopnađir lögreglumenn á almannafćri ógna öryggi borgaranna. Bara ţađ eitt ađ ţeir skuli sjást vopnađir er ógn viđ öryggi venjulegs fólks. Ţá ber lögreglunni ađ tilkynna fyrirfram hvar lögreglumenn eru ađ störfum hverju sinni svo ađ fólk verđi ekki hrćtt viđ ţennan vođamannskap."

Ţeir í ţjóđaröryggisráđinu munu vafalaust taka ţessum fagnađarbođskap formanns VG međ viđeigandi hćtti og án allrar međvirkni.    


Nú er nóg komiđ

Theresa May forsćtisráđherra Bretlands sagđi í ávarpi sínu til bresku ţjóđarinnar í kjölfar hryđjuverkaárásanna á London Bridge, ađ nú vćr nóg komiđ (enough is enough) Raunar er ţetta vígorđ hollenska stjórnmálamannsins Geert Wilders,sem bannađ var ađ koma til Bretlands í innanríkisráđherratíđ Theresu May fyrir hatursáróđur, ţó ekki nćđist ađ framfylgja ţví banni.

En ţađ er fyrir löngu nóg komiđ. Frá ţví ađ fólk var keyrt niđur af íslamistum viđ Westminster til dagsins í dag eftir Manchester vígin og nú hryđjuverkin á og viđ London Bridge hefur breska lögreglan komiđ í veg fyrir 5 fyrirhugađar hryđjuverkaárásir. Vćri breska lögreglan ekki eins frábćr og hún er ţá lćgju nú hundruđir til viđbótar í valnum bara í ţessum og síđasta mánuđi.

Ţađ er ekki hćgt annađ en hrósa Lundúnarlögreglunni fyrir frábćran viđbúnađ og ađgerđir í kjölfar hryđjuverkaárásanna. Frá ţví ađ árásirnar hófust ţangađ til Íslamistarnir höfđu veriđ skotnir liđu ađeins 8 mínútur. Sjúkraliđ og hjálparstarfsfólk stóđ sig líka frábćrlega vel. Ţetta segir manni, ađ hefđi varnarviđbúnađur lögreglu og hjálparstarfsfólks ekki veriđ svona gott ţá hefđu Íslamistarnir fengiđ lengri tíma til ađ drepa og sćra fleiri.

Enska lögreglan lét ekki stađar numiđ eftir ađ kennsl höfđu veriđ borin á hryđjuverkamennina og safnađi gögnum, gerđi húsleitir hjá ţeim og nágrönnum ţeirra áđur en dagur rann í morgun. Flott hjá ţeim.

Ţađ er nóg komiđ fyrir löngu. Stjórnunarelítan í Evrópu hefur neitađ ađ horfast í augu viđ stađreyndir og forseti lýđveldisins Íslands er ţar engin undantekning. Forveri hans gerđi sér hins vegar góđa grein fyrir ađ nú vćri nóg komiđ- Enough is Enough.

Ţví miđur held ég ađ íslenska lögreglan sé mjög svo vanbúin til ađ bregđast viđ og fást viđ hryđjuverk Íslamista. Í fyrsta lagi skortir á ađ nauđsynleg viđbragđsáćtlun og góđ stjórnun sé fyrir hendi. Í öđru lagđi er ţjálfun ábótavant og í ţriđja lagi ţá hafa íslensk stjórnvöld neitađ ađ líta á hugsanlega hryđjuverkaárás sem möguleika og hafa vanrćkt nauđsynlegan viđbúnađ.

Sem dćmi um viđbúnađ og vinnubrögđ ensku lögreglunnar og ţeirrar íslensku má minna á, ađ ţegar árás var gerđ á breskt stjórnerfi áriđ 2008 af skríl sem m.a.rćndi verslanir auk annars, ţá var lögreglan búin ađ skrásetja alla sem sáust á öryggismyndavélum nokkrum dögum síđar og búin ađ handtaka ţá yfirheyra og gefa út ákćrur viku síđar. Ţegar skríll réđist á Alţingi í lok árs 2008 tók ţađ íslensku lögregluna mánuđi ađ ná saman haldbćrum gögnum og síđan tók ţađ meir en ár ađ gefa út ákćrur.

Sigríđur Andersen dómsmála- og lögreglumálaráđherra er sennilega sá stjórnmálamađur íslenskur í dag sem best er treystandi til ađ taka á ţessum málum af alvöru og ţeirri festu sem er nauđsynleg til ađ búa lögregluna ţannig ađ hún eigi ţess kost ađ bregđst til ađ vernda íslenska borgara međ ţví ađ koma í veg fyrir hryđjuverk, en takmarka ţau ella.

Ég skora á dómsmálaráđherra ađ setja ţegar í stađ vinnu í gang til ađ tryggja öryggi borgaranna međ viđeigandi hćtti og búa til öfluga viđbragđsáćtlun ţar sem lögregla, sjúkraliđ og ađrir sem geta ađstođađ fá nauđsynlega samfćingu og ţjálfun.

Eftir allt saman ţá voru varnađarorđ Geert Wilders hins hollenska og fleiri svonefndra "pópúlista"  og "hćgri öfgamanna" varnađarorđ, en ekki öfgar. Varnađarorđ í tíma töluđ ţó elítan hafi skellt sínum löngu skollaeyrum viđ ţeim. 


Ţađ má ekki segja satt

Sú stefna var tekin upp í Evrópu, ađ koma í veg fyrir ađ fólk fengi fullnćgjandi fréttir af afbrotum og/eđa hryđjuverkum sem tengdust innflytjendum löglegum en ţó sér í lagi ólöglegum.

Síđan hefur ástandiđ bara versnađ. 

Í Berlín var framiđ hryđjuverk fyrir tveim dögum ţegar ólöglegur innflytjandi í bođi Merkel kanslara ók á fólk á jólamarkađi ađalverslunargötu Berlínar. Tólf manns eru dánir og tugir slasađir.

Fram er komiđ ađ lögreglan í Ţýskalandi gerđi meiri háttar mistök bćđi fyrir atburđinn og eftir. Ţađ sýnir vel ađ yfirvöld í Ţýskalandi hafa brugđist sínu mikilvćgasta hlutverki: 

"Ađ gćta öryggis borgaranna". 

Gríđarlegum fjárhćđum hefur veriđ variđ til móttöku innflytjenda í Ţýskalandi en ţess ekki gćtt ađ borgarar landsins nytu öryggis. Tíđar fréttir af nauđgunum og öđru kynferđisofbeldi gegn konum og börnum, sem og ógnunum og morđum saklausra borgara sýna, ađ stjórnvöld hafa ekki ráđiđ viđ ţann vanda sem Merkel bjó til ţegar hún opnađi landamćri Ţýskalands.

Nú er taliđ ađ yfir 40 ţúsund ólöglegir innflytjendur séu í Ţýskalandi sem lögreglan veit ekkert hvar eru.

Ţrátt fyrir ţetta ástand í Ţýskalandi og ámóta ástand víđar í vestur Evrópu, sem ćtti ađ kalla á ađ pólitíska elítan sem og fréttaelítan gerđu almennilega grein fyrir ţeirri vá sem ógnar öryggi borgara Evrópu í dag vegna galinnar stefnu í innflytjendamálum, ţá er ţađ ekki raunin.

Ţvert á móti ţá sameinast mikill meirihluti fréttaelítunnar og pólitísku elítunnar um ađ ţegja um vandamáliđ. Reyna ađ blekkja borgarana og segja ţeim ađ ástandiđ sé alls ekki slćmt.

Af hverju ţarf pólitíska elítan og fréttaelítan ađ blekkja eigin borgara og segja ţeim ósatt? 

Afsökunin er sú ađ fengi fólk réttar fréttir af ástandinu ţá gćti ţađ orđiđ vatn á myllu svonefndra hćgri öfgamanna. Ţađ ţýđir í raun ađ fréttaelítan og pólitíska elítan tekur sér vald til ađ blekkja fólk í ţeim pólitíska tilgangi ađ fólk geti ekki dregiđ réttar ályktanir af annars réttum gefnum forsendum og stutt ţá sem í raun berjast fyrir hagsmunum ţeirra.

Jafngildir ţađ ekki ritskođun og fréttafölsunum einrćđisríkja? Ţýđir ţetta ekki ađ Tjáningarfrelsi og upplýsingagjöf er ófullnćgjandi á forsendum pólitísks rétttrúnađar og til ađ ná ákveđnum pólitískum markmiđum.

Ný útlendingalög taka gildi um áramótin. Pólitíska elítan sameinađist í ţeirri vitleysu svo viđ gćtum siglt áfram hrađbyri til sama ástands og er í Ţýskalandi. Í góđri grein í Mbl. í gćr segir Einar S. Hálfdánarson endurskođandi og hrl.grein frá afleiđingum ţess sem hann kallar "Ríkisfangslottó Unnar Brár", sem hefur kallađ hundruđir ólöglegra innflytjenda til landsins á kostnađ skattgreiđenda. Um ţađ og afleiđingar ţess hefur pólitíska elítan og íslenska fréttaelítan slegiđ ţagnarmúr. Annađ gćti truflađ gleđileik sameinađa krataflokksins og eins stjórnleysingjaflokks, sem nú eiga fulltrúa á Alţingi.  

Til ađ kóróna rugliđ ćtla yfirvöld síđan ađ koma meir en hundrađ ólöglegum innflytjendum fyrir í hjarta miđborgar Reykjavíkur: Gćti veriđ ađ í framhaldi af ţví ţyrfti pólitíska elítan og fréttaelítan enn ađ herđa ađ tjáningarfrelsinu til ađ koma í veg fyrir ađ borgararnir fengju réttar fréttir af ástandinu?


Dularklćđi

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir frambjóđandi, hefur ítrekađ ţá skođun,ađ banna eigi konum ađ klćđist búrkum á almannafćri og telur ţađ andstćtt hugmyndum um kvenfrelsi og jafnstöđu kynjanna

Vissulega er ţađ rétt ađ reglur karlaveldisins í Arabíu sem heltekiđ hefur hinn Íslamska heim fyrirskipar ákveđinn klćđaburđ kvenna, sem sýnir í öllum tilvikum veikari stöđu kvenna en karla, en íslamski heimurinn er ekki međ sambćrilegt "dess code" eđa einkennisbúning fyrir karla.

Frjálslynt fólk vill ađ ríkiđ hafi sem minnst afskipti af borgurunum og viđ Ţorgerđur Katrín eigum ţađ sameiginlegt ađ deila ţeirri skođun. Ţađ ţarf ţví mikiđ til ađ koma til ađ réttlćta afskipti opinberra ađila af  klćđaburđi einstaklinga.  Slík réttlćting kemur m.a. til á grundvelli öryggissjónarmiđa.

Á grundvelli öryggissjónarmiđa á ţví ađ banna ađ fólk gangi um á almannafćri í dularklćđum. Ţá skiptir ekki máli hvort um er ađ rćđa búrkur, blćjur eđa grímur. Ţađ er öryggisatriđi í nútíma samfélagi ađ fólk gangi ekki um í dularklćđum.

Ţorgerđur Katrín og ađrir sem kunna ađ verđa kosnir ţingmenn í lok ţessa mánađar ćttu ţví ađ bera fram frumvarp til laga um ađ bannađ vćri ađ klćđast dularklćđum á almannafćri međ undantekningum eins og t.d. ţegar um grímuball eđa ţess háttar atburđi er ađ rćđa. Banninu vćri ţá ekki beint ađ neinum sérstökum hópi heldur nćđi til allra ţjóđfélagsborgara jafnt og hinn oft á tíđum furđulegi Mannréttindadómstóll Evrópu gćti ţá ekki sett út á slíka lagasetningu.


Helv. rasistar, nasistar og hćgri öfgamenn

Morgunblađiđ greinir frá ţví í dag ađ hćgri öfgamenn í bćnum Bautzen í Ţýskalandi hafi ráđist ađ innflytjendum ţeir hafi jafnvel haft uppi nasistayrđingar. Í málum sem ţessum ţarf ađ skođa vel hvađ gerđist í stađ ţess ađ hrapa ađ fullyrđingum sem standast ekki eins og fréttamönnum  í dag er allt of gjarnt ađ gera.

Ţegar máliđ er skođađ grannt, ţá virđist eftirfarandi hafa gerst. Hópur ólöglegra innflytjenda í bođi Angelu Merkel safnađist saman á bćjartorginu í Bautzen og sinnti ekki tilmćlum lögreglu og hóf ađ kasta m.a. eldsprengjum ađ lögreglu og jafnvel vegfarendum einhver meiđsli urđu vegna ţessa athćfis.

Í kjölfariđ safnađist saman ungt fólk sem réđist ađ ólöglegu innflytjendunum og einhverjir hrópuđu ađ Bautsen vćri fyrir Ţjóđverja. Ţađ virđist hafa veriđ sú nasistayrđing sem sumir fréttamiđlar vísa til. Lögregla kom ţá ólöglegu innflytjendunum til síns hćlis svo sem lögregluyfirvöld höfđu krafist ađ ţeir fćru áđur en ţeir byrjuđu ađsókn ađ lögreglunni.

Íbúar í Bautzen eru um 40 ţúsund og pólitíska landslagiđ ţar hefur veriđ ţannig ađ Kristilegir Demókratar Merkel Kanslara og Sósíaldemókratar hafa yfirburđafylgi í bćnum en hingađ til hefur stuđningur viđ flokka hćgra megin viđ Kristilega veriđ mjög takmarkađur. Íbúar Bautzen eru hins vegar afar ósáttir viđ stefnu Angelu Merkel og gerđ voru hróp ađ forseta landsins vegna innflytjendamálanna, ţegar hann heimsótti bćinn fyrir skömmu.

Eftir ađ hafa kynnt mér umsagnir fjölmargra fréttamiđla um atburđinn ţá velti ég ţví fyrir mér, hvort unga fólkiđ sem safnađist saman í Bautzen var ekki bara venjulegt ungt fólk sem ofbýđur yfirgangur og skrílslćti ólöglegu innflytjendanna?

En ţađ er alltaf handhćgt til ađ koma í veg fyrir vitrćna umrćđu ađ hrópa: "ţú talar eins og Hitler."


Lögreglunám í bođi pólitískra hrossakaupa?

Ţađ kom á óvart ađ menntamálaráđherra skyldi ákveđa ađ pólitískum geđţótta ađ nám lögreglumanna skyldi vera viđ Háskólann á Akureyri, ţrátt fyrir ađ Háskóli Íslands hefđi veriđ talinn bestur skv. könnun ráđherrans.

Vegir skringilegra pólitískra ákvarđana eru oft álíka órannsakanlegir og almćttisins. Stundum er ţó varpađ skímu á hvađ veldur og ţađ hefur rektor Háskólans á Bifröst gert međ athyglisverđum hćtti í viđtali í blađinu Skessuhorn og á sjónvarpsstöđinni Hringbraut. Vilhjálmur rekur ţau undirmál,sem urđu ţess valdandi ađ menntamálaráđhera tók ţessa ákvörđun.

Saga Vilhjálms er ekki falleg um pólitísk undirmál, hrossakaup og tilraunir hins nýja flokkseigendafélags í Sjálfstćđisflokknum til ađ varđa stöđur. Ađstođarmađur Innanríkisráđherra og ađstođarmađur Fjármálaráđherra hafa brugđist hart viđ ummćlum Vilhjálms, en bćđi eru í prófkjörsframbođi í NV kjördćmi og ţykir ađ sér vegiđ. 

Hver er ţá sannleikurinn? Er ţađ rétt eđa rangt sem Vilhjálmur heldur fram?

Vilhjálmur Egilsson hefur hvatt sér hljóđs í ţjóđmálaumrćđunni, sem framkvćmdastjóri Verslunarráđs, alţingismađur, framkvćmdastjóri samtaka atvinnulífsins og nú háskólarektor á Bifröst. Vilhjálmur nýtur ţess álits ađ vera talinn sannorđur og fara ekki međ fleipur.

Svo mćtti minnast ţess fornkveđna ađ sjaldan er reykur ţá engin er eldurinn.


Útlendingalögin-Ţjóđfylkingin og Tjániningarfrelsiđ

Ţjóđfylkingin mótmćlti útlendingalögunum á Austurvelli. Mótmćlin voru friđsamleg. Ađ mómćlendum var sótt af ţeim sem líkađi ekki skođanir ţeirra. ţ.á.m. ţingmađur Pírata sem stóđ á öskrinu og tilnefndi fjarstadda menn mig og Ásmund alţm. sem hann sagđi ađ hefđu rangt fyrir sér, ţó ţess vćri ekki getiđ í hverju.

Afstađa Ţjóđfylkingarinnar getur veriđ góđra gjalda verđ en ég ţekki hana ekki gjörla enda ekki í ţeim hópi eđa ţáttakandi í mótmćlunum. Hvađ svo sem ţví líđur ţá er full ástćđu til ađ taka Útlendingalögin til endurskođunar og breytinga međ tilliti til ţess raunveruleika sem nú er í Evrópu.

Engin fréttamađur rćddi viđ fyrirsvarsmann mótmćlenda.

Af gefnu tilefni hefur fjölmiđlunum RÚV, Mbl.is og visir.is ţótt ástćđa til ađ fjalla um máliđ, en ţá talađ viđ flutningsmann frumvarpsins og starfsmann ráđuneytis sem hafđi međ frumvarpiđ ađ gera. Ekki var rćtt viđ forsvarsmenn mótmćlenda. Ţeir fengu ekki ađ tjá sig. Skyldi ţetta vera hlutlćg málefnaleg fréttamiđlun ađ mati t.d. RÚV sem á skv. lögum ađ standa fyrir slíkri umrćđu.

Svona fréttamennska er tilraun til skođanakúgunar og ađför ađ tjáningarfrelsinu, auk ţess sem hún er óttalega skítleg.

Daglega berast fréttir af vandamálum vegna innflytjenda, af ţví ađ Evrópuţjóđirnar tóku upp rugllöggjöf eins og lögfest var međ Útlendingalögunum í vor. Ţađ er ţörf á ađ breyta ţessum lögum til ađ viđ náum stjórn á landamćrunum og hleypum ekki inn óţjóđalýđ, sem líkur standa til ađ okkur muni stafa ógn af í framtíđinni.  Allt annađ er fásinna og heimska.  


Heyra má ég erkisbiskups bođskap en ráđinn er ég í ađ halda hann ađ engu.

Um aldir var um ţađ deilt í kristna heiminum, hvort "Guđs lög" ţ.e. klerkarćđi eđa almenn lög leikra manna skyldu vera ćđri. Frćgasta dćmiđ í Íslandssögunni um ţetta, eru orđ Jóns Loftssonar, Oddaverja sem mestur var höfđingi á landi hér í sinni tíđ ţegar hann sagđi ţegar biskup krafđist ćttaróđals hans á grundvelli kirkjulaga:

"Heyra má ég erkibiskups bođsskap, en ráđinn er ég í ađ halda hann ađ engu og eigi hygg ég, ađ hann vilji betur eđa viti, en mínir foreldrar Sćmundur hinn fróđi og synir hans." Biskup hótađi ţá ađ bannfćra Jón, en hann lét sig ekki og biskup ţurfti frá ađ hverfa og var ţađ hin mesta sneypuför.

Í kjölfar umbrota á síđmiđöldum og í kjölfar sigurs heimspeki upplýsingaaldarinnar, var oki kirkju og  klerkadóms létt af ţjóđum kristna heimsins. Í kjölfariđ varđ sú ţróun,ađ Evrópa varđ forustuálfa um tjáningafrelsi,lýđréttindi, almenn mannréttindi og lýđrćđi. Af ţví leiddu framfarir í verklagi og skipulagi sem gerđi Evrópu ekki bara ađ forustuálfu hvađ varđar réttindi einstaklingsins heldur einnig á öllum sviđum verklags og viđskipta.

Ţví miđur hefur Íslamski heimurinn ekki gengiđ í gegn um sama ţróunarferli og ţví hamlar stirnađ klerkarćđi framţróun í ţeim löndum sem klerkarćđiđ ríkir og á mikiđ undir sér.

Svo merkilega brá viđ ţ.29.júní s.l., ađ biskupinn yfir Íslandi lýsti ţví yfir ásamt nokkrum prelátum sínum, ađ kirkjulög vćru eftir allt saman ćđri lögum leikra manna settra á Alţingi. Biskupinn og prelátarnir sögđu ađ hvađ svo sem menn hefđu af sér brotiđ ţá skyldu ţeir eiga kirkjugriđ án ţess ađ útfćra ţađ frekar. Helst var ađ skilja ađ kćmist afbrotamađur í kirkju ţá gćtu lögleg lýđrćđislega kjörin stjórnvöld ekki komiđ fram lögum. Ţessi skođun biskups er afturhvarf til viđhorfa sem voru viđ lýđi í kirkjurétti fyrir um 800 árum, en eru fyrir löngu aflögđ, sem betur fer, lýđrćđi og borgaralegum réttindum til heilla.

Ţađ er ekkert í íslenskum lögum, sem veitir sökuđum mönnum eđa afbrotafólki vernd í kristnum kirkjum. Ţađ vćri ósvinna hin mesta ađ ćtla ađ fćra ţađ í lög nú eđa af kirkjunni ađ ćtla ađ taka sér ţađ vald. Ţá yrđi fariđ á svig viđ grunnréttinn um jafnrétti borgaranna hvađ ţá trúfrelsisákvćđi stjórnarskrárinnar. Ţeir sem ekki kćmust í kirkju yrđu dćmdir og tuktađir en ţeir sem í kirkjuna kćmust fengju ađ sinna störfum kórdrengja allt undir náđ biskupsins og preláta hennar. Hćtt er ţó viđ ađ ţeir yrđu seint hvítskúrađir kórdrengir.

Í Laugarneskirkju var fyrir mannsöfnuđur nokkur ţ.29 júní og vildi varna ţví ađ lögreglan gćti framfylgt lögum. Allt var undirbúiđ og leikritiđ ćft. Myndavélum var komiđ fyrir í   áróđursskyni fyrir ađstandendur "opinna landamćra" og gott fólk sem vill ekkert illt sjá eđa heyra. Prelátarnir og ađrir sem ađ ţessu stóđu og rugluđu um kirkjugriđ í fyrirfram tilbúnu leikverki sínu, voru í raun ađ gerast brotlegir viđ 106.gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og eftir atvikum einnig 107.gr.sömu laga. 

Viđbrögđin létu ekki á sér standa öfgatrúleysingjafélagiđ Vantrú lýsti yfir stuđningi viđ ţetta framferđi Biskupsins yfir Íslandi og preláta hennar í Laugarneskirkju og stór hópur fólks sem ţekkt hefur veriđ fyrir ţjónkun viđ ákveđin kristnifjandsamlega isma máttu vart vatni halda af gleđi yfir ţessari lagalegu sjálftöku prelátanna í Laugarneskirkju. Fréttastofa RÚV sýndi áróđursmyndbandiđ svikalaust og Fréttablađiđ sagđi ađ fólk vćri almennt slegiđ óhug yfir ađgerđum lögreglunnar. Sá óhugur virđist ţó mjög stađbundinn viđ andstćđinga kirkju og kristni, biskupinn og legáta hennar.

Innanríkisráđherrann hafđi ţađ eitt ađ segja um máliđ ađ lögreglan vćri sífellt ađ skođa verkferla sína. Ţađ er heldur betur munur fyrir lögreglu og Útlendingastofnun ađ hafa yfirmann eins og Innanríkisráđherra sem stendur aldrei međ sínu fólki og lögunum í landinu heldur sýnir í besta falli hlutleysi eđa gengur ţá í liđ međ upplausnaröflunum.

Nú hlítur ţađ ađ vera verkefni ríkissaksóknara ađ kalla eftir rannsókn á málinu međ tilliti til ţess hvort prelátarnir og eftir atvikum biskupinn hafi brotiđ gegn 106.gr. sbr. 107.gr. almennra hegningarlaga. Ríkissaksóknara er ţó nokkur vorkunn ađ ćtla ađ framfylgja lögum í landinu og lögbođnum starfsskyldum sínum ađ ţessu leyti ţar sem ađ hennar ćđsti yfirmađur mundi ţá e.t.v. gera kröfu um endurskođun á öllum verkferlum og fordćma ţađ ađ saksóknari hagađi störfum sínum međ ţeim hćtti ađ allir vćru jafnir fyrir lögunum.

Vitiđ ţér enn eđa hvađ?

 


Umdeildur stjórnmálaflokkur

Fréttastofa RÚV sagđi í kvöldfréttum í gćr ađ ađgerđarsinnar hefđu beitt ofbeldi til ađ koma í veg fyrir ađ fulltrúar á landsfundi "umdeilds stjórnmálaflokks" í Ţýskalandi kćmust á Landsfund flokksins.

Stađreyndirnar á bak viđ frétt eru, ađ Alternative für Deutschland heldur Landsfund í Stuttgart. Kommúnistar veifandi rauđum fánum og ađrir vinstri öfgamenn reyndu ađ koma í veg fyrir ađ fulltrúar gćtu komist á fundarstađ. Vinstri öfgamennirnir beittu ofbeldi til ađ koma í veg fyrir lýđrćđisleg fundarhöld.

Ţađ vígorđ vinstri öfgamannanna sem óneitanlega var umfram allt sem bođlegt er í siđađri umrćđu fólks í lýđrćđisríki var lítt dulbúin hótun um morđ og/eđa líkamsmeiđingar fólgin í vígorđinu "viđ munum ná ykkur öllum"

Framganga vinstri öfgafólksins var slík ađ lögregla varđ ađ handtaka um helming mótmćlenda af ţví ađ ţeir beittu ofbeldi.

Ţetta er fréttin. Af hverju er hún ekki sögđ svona af RÚV?

Hvađ er "umdeildur stjórnmálaflokkur"? Eru ekki allir stjórnmálaflokkar umdeildir?

Er ástandiđ ađ hefđbundnu stjórnmálaflokkar ađgerđarleysisins eru ekki lengur umdeildir af ţví ađ ţeir eru eins og lindýr og standa ekki fyrir neitt sérstakt annađ en ađ vilja tryggja business as ususal og ţćgileg hálaunastörf fyrir forustufólkiđ.


Sleppum ekki skúrkunum

Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi Hćstaréttardómari skrifar athyglisverđa grein í Mbl. í dag.

Jón spyr hvort íslenskir athafnamenn hafi komiđ eignum sínum undan ađför skuldheimtumanna sinna vegna atvinnureksturs síns hér á landi og fyrirtćki ţeirra síđan orđiđ gjaldţrota og kröfuhafar ekki fengiđ greitt vegna ţess ađ athafnamennirnir hafi í raun stoliđ eignunum međ undanskotinu.

Annađ og ekki síđur alvarlegt sem Jón Steinar bendir á:

"Ţess er ţá stundum dćmi, ađ ţeir sem hafa veriđ fengnir til ađ stýra skiptum skúrkanna, "sjái ekki ástćđu til", ađ elta uppi ţrjótana sem komiđ hafa eignum undan. Ţetta kunna ađ vera menn sem stađiđ hafa í viđskiptasambandi viđ skúrkinn áđur en fyrirtćkiđ fór á hausinn og óhćtt er ađ gruna um ađ gćta ekki hlutleysis gagnvart honum." (feitletrun mín)

Jón Steinar víkur ađ ţví ađ vanhćfir einstaklingar til međferđar máls hafi veriđ skipađir af dómurum til ađ fara međ mál ađila sem ţeir voru međ einum eđa öđrum hćtti í tengslum viđ. Ţeir hafi síđan sleppt ađ rannsaka augljós og/eđa hugsanleg brot, ţar á međal undanskot. Brotlegi athafnamađurinn hafi ţví sloppiđ frá glćpnum vegna tengsla viđ vanhćfan skiptastjóra.

Enn segir Jón Steinar:

"Getur veriđ ađ dómarar sem skipi slíka ţjóna til ţessara verka hafi líka hangiđ á upp á snaga, ţess athafnasama manns sem í hlut á"

Gat hugsanlega veriđ um samsćri ađ rćđa? Viđkomandi dómari sem skipađi skiptastjóra í bú fyrirtćkja athafnamanna eđa athafnamanns hafi skipađ ţann, sem hann vissi ađ mundi fara mildum höndum um athafnamanninn.

Sumum finnst ţćgilegt ađ stinga höfđinu í sandinn til ađ komast hjá ađ sjá ţá gjörspillingu sem viđgengst víđa í samfélaginu. Ađrir draga rangar ályktanir af gefnum stađreyndum. Jón Steinar er mađur sem síst verđur sakađur um ţetta.

Nú ţegar upplýsingar hafa komiđ međ Panamaskjölunum, sem sýna ótrúlega auđlegđ og umsvif athafnamanna, sem stýrđu fyrirtćkjum sínum í risastór milljarđa og jafnvel hundrađa milljarđa gjaldţrot,ţá ber brýna nauđsyn til ađ taka undir međ Jóni Steinari, ađ rannsóknaryfirvöldum beri skylda til ađ bregđast viđ og hefja rannsókn međ öllum tiltćkum löglegum ráđum til ađ fá úr ţví skoriđ hvort auđlegđ viđkomandi stafi frá ţví ađ ţeir stálu eigin peningum til ađ komast hjá ţví ađ borga skuldir sínar og/eđa fyrirtćkja sinna hér heima.

Ţó ekki skuli dregiđ úr alvarleika ţess ţegar kjörnir fulltrúar almennings sýsla međ fjármuni í skattaskjólum ţá eru ţessi atriđi sem Jón Steinar bendir á í frábćrri grein ţau alvarlegustu og  skipta mestu máli.

Heiđarlegir fjölmiđlar hljóta ađ taka ţessi mál til rćkilegrar skođunar og umfjöllunar. Rannsóknaryfirvöld verđa ađ hafa ţađ sem forgangsverkefni ađ rannsaka ţessi mál til hlítar.

Ber ekki brýna nauđsyn ađ gćta ţess ađ allir séu jafnir fyrir lögunum og geti ekki keypt dómara, skiptastjóra o.fl.o.fl.til ađ ná fram ólöglegum hlutum sem ađrir borgarar líđa fyrir á sama tíma og ójöfnuđur verđur til í samfélaginu.  


Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 1397330

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband