Leita frttum mbl.is
Embla

Bloggfrslur mnaarins, jl 2011

Vi erum epli sgu hrtaberin

Enn eru erlendir fjlmilamenn sem leggja vi hlustir ega forseti lveldisins segir eim fr v sem er a gerast hinu fjarlga slandi. Viringar jarinnar vegna vonar maur oft a fjlmilamennirnir kanni ekki frekar upplsingar forsetans eins og r sem hafar eru eftir honum dag.

frtt BBC dag er haft eftir forsetanum a slendingar dli ekki f fjrmlastofnanir heldur lti r fara hausinn. etta er ekki allskostar rtt. Fram til ess tma a Steingrmur J. Sigfsson tk vi vldum me Jhnnu var ekki dlt f fjrmlastofnanir en Steingrmur hefur veri iinn vi a san.

segir forsetinna hagkerfi slandi vaxi n hraar en flestum rum Evrpulndum. Mia vi opinberar hagtlur stenst essi fullyring v miur ekki en skandi a svo vri. etta er v miur rangt.

Forsetinn segir a halli hins opinbera s minni en rum Evrpulndum. etta kemur kjlfar frttar um a rkissjshallinn slandi s me v mesta sem ekkist Evrpu.

Lykillinn a endurreisninni s ekki aeins s a koma skikki bankakerfi heldur einnig a taka vilja jarinnar fram yfir fjrmlastofnanir er einnig haft eftir forseta slands. Skyldi a vera annig. Er a jin sem vill halda fram a stynja undir oki vertryggingar og verstu lnakjrum sem ekkjast okkar heimshluta. Varla er a a taka vilja jarinnar fram yfir fjrmlastofnanir?

Loks er haft eftir forsetanum a krnan s lykilatrii efnahagsbata slands. Skyldi essi stahfing vera rtt? Hefur ekki gengisfall krnunar valdi v a laun slandi eru me v lgsta sem ekkist Evrpu. Hefur slenska krnan ekki valdi v a skuldir heimilanna slandi eru r mestu heimi. Hefur ekki slenska krnan valdi v a ver fasteignum Evrum ea Dollurum tali hefur hruni um rmlega60%. Hva er eiginlega svona gott vi krnuna?

neitanlega minnti essi frsgn af fullyringum forsetans vi frttamann BBC um standi slandi mig ortaki: Vi erum epli sgu hrtaberin.


Mntugn morgun vegna atburanna Noregi

Normenn og Svar tla a hafa mntugn morgun kl. 12 a staartma ar. Ef g fer ekki villur vegar ir a kl. 10 hj okkur.

Mr finnst a vi eigum a taka hndum saman me essum frndjum okkar og hafa mntugn sama tma til a minnast frnarlambanna og samhryggjast me vinum og ttingjum hinna myrtu og Normnnum llum.

rs vitfirrta hryjuverkamannsins samlanda sna Osl og unga flki tey var um lei rs lri og stofnanir ess.

Vi skulum v hafa mntu gn morgun kl. 10.

g skora yfirvlda takaetta upp opinberlega og skora flk a hafaagnar og minningarstund sama tma og frndur okkar Noregi og Svj.


Hrilegt di

Frttirnar af hryjuverkinu Noregi eru hrilegar og enn finnast mr r trlegar.

Hvernig gat etta gerst frislasta rki heims, ar sem velmegun er meiri en annarsstaar heiminum, ar sem hernaur og hernararhugsunu er fjarlgari en flestum rum rkjum. Fyrirfram hefi margir fullyrt a svona nokku gerist aldrei Norurlndum. En a gerist samt.

Hva veldur v aeinstaklingurlti sr detta hugog framkvmi svona hryjuverk?Vi urfum a hugleia a og velta fyrir okkur leium til a draga r httunni v a svona sturlun geti aftur leitttilhryjuverks eins og ess sem unnin voru Noregi gr.

Flestumer vafalausteins fari og mr a fyllast hug yfir frttunum af fjldamorunum Noregi ogstanda mefrndum okkar sorginni og hluttekningunni me eim sem misstu brn sn, ttingja ea vini.

Vi verum a standa saman um a gera allt sem okkar valdi stendur til a koma veg fyrir a svona harmleikur geti tt sr sta.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.10.): 211
  • Sl. slarhring: 893
  • Sl. viku: 2781
  • Fr upphafi: 1422943

Anna

  • Innlit dag: 196
  • Innlit sl. viku: 2439
  • Gestir dag: 195
  • IP-tlur dag: 193

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband