Leita í fréttum mbl.is

Frjálslynd umbótastjórn 2

Frjálslynd umbótastjórn verđur ađ taka á spillingarmálum sem ríkisstjórnin skilur eftir sig.

Afnema verđur sérstök eftirlaunaréttindi alţingismanna og fyrrverandi ráđherra. Ţeir verđa ađ sitja viđ sama borđ og ađrir.

Rannsaka verđur allt sem tengist einkavćđingu og stjórnsýslu einstakra ráđherra međ tilliti til ţess hvernig ţeir hafa fariđ međ vald sitt og hvar ţeir hafa fariđ út fyrir eđlileg valdmörk.

Taka verđur til skođunar pólitískar embćttaveitingar og segja ţeim starfsmönnum ríkisins upp sem engin ţörf er fyrir en hafa eingöngu veriđ ráđnir vegna pólitískrar fylgispektar.

Ţeir flokkar sem mynda vilja Frjáslynda umbótastjórn verđa ađ lýsa ţví yfir ađ ţeir muni hafa  ţađ sem forgangsverkefni ađ víkja spillingunn burt og koma á heiđarlegu stjórnmálaumhverfi.

Hvađa stjórnmálaflokkar skyldu vera reiđubúnir til ađ víka spillingunn burt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa öfgafulla ţvćla er ţetta. Ţú talar einsog hér logi allt stafna á milli og ótýndur glćpalýđur stjórni landinu okkar. Ţađ er skynsamlegt ađ leiđrétta eftirlaunaréttindi og segja upp ónothćfum starfsmönnum en ađ ćtla ađ rannsaka embćttisverk ráđherra međ ţessum hćtti eru kaldar kveđjur til allra viđeigandi ađila (ţ.m.t. kjósenda) og sannar ţađ sem haldiđ hefur veriđ fram ađ ţađ sé ótćkt ađ starfa međ ţér - a.m.k. á vettvangi stjórnmála.

Ég hélt persónulega ađ ţú vćrir nokkuđ snjall og ágćtt efni í stjórnmálamenn en ţví fer algjörlega fjarri. Ein ráđlegging frá áhugamanni: Hćttu ţessu jarmi um spillingu og fćrđu fókusinn frá fortíđ til framtíđar og komdu međ e-r lausnir á knýjandi málum.

Ef ég hefđi veriđ hugmyndasmiđur F - listans fyrir ţessar kosningar ţá hefđi stefnuskráin grundvallast af eftirfarandi málum:

1. Koma böndum á straum innflytjenda (ţó ég sé ekki sammála ţví en ţađ skilar sér í kjörkassann frá ákveđnum hópi)

2. Lćkka skatta á einstaklinga niđur í 18% á n.k. kjörtímabili

3. Leiđrétta lífeyrisréttindi ALLRA opinberra starfsmanna (lćkka eftirlaun til samrćmis ţví sem gerist á almennum markađi en hćkka launin á móti en ţađ einfaldar samanburđ launa).

4. Koma međ frálslyndar lausnir í heilbrigđismálum.

Ţetta eru róttćk en knýjandi frálslynd mál og ţađ er laust pláss á ţessum stađ á hćgri vćng stjórnmálanna (innflytjendamáliđ er reyndar ekki frjálslynt).

Ţiđ virđist bara vera algjörlega dofnir í ţessum Frjálslyndaflokki og leggiđ engar skapandi lausnir fram til íslenskra ţjóđmála - enda er fylgi flokksins í samrćmi viđ ţađ.

Heiđar (IP-tala skráđ) 19.4.2007 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 137
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 7090
  • Frá upphafi: 2313819

Annađ

  • Innlit í dag: 123
  • Innlit sl. viku: 6553
  • Gestir í dag: 116
  • IP-tölur í dag: 115

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband