Leita í fréttum mbl.is

Hvađ eru brýnustu baráttumálin 1. maí.

Atvinnuöryggi og nćg atvinna fólksins í landinu er brýnasta hagsmunamáliđ. Forsenda ţess er ađ skynsamlega verđi haldiđ á skipulagi atvinnumála ţjóđarinnar og ríkisvaldiđ fari ekki í tryllta samkeppni á vinnumarkađnum eins og veriđ hefur.  Ríkisvaldinu ber ađ draga saman í góđćri og vera tilbúiđ til ađ koma af afli inn á markađinn ţegar ver gengur. Ţessa hefur ríkisstjórnin ekki gćtt.

Ábyrgir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn geta ekki og mega ekki búa sér til fyrirfram hindranir eđa tálmanir sem geta leitt til fjöldaatvinnuleysis. Stefnumörkun Vinstri grćnna um stóriđjustopp í ákveđinn árafjölda er glamuryrđi. Ţví miđur hefur Samfylkingin fariđ í humátt á eftir ţessari stefnumörkun.

Enginn ábyrgur stjórnmálamađur ákveđur fyrirfram ađ hann ćtli frekar ađ velja fjöldaatvinnuleysi en vinnu fyrir fólkiđ í landinu. Allt tal um ađ viđ séum ađ misbjóđa íslenskri náttúru međ vatnsaflsvirkjunum er innantómt og rangt. 

Frjálslyndi flokkurinn vill varast óeđlilega ţenslu og hefur ţess vegna markađ ţá stefnu ađ gangast ekki fyrir frekari stórvikjunum á SV horninu međan ţensla er ţar. Ađra ákvörđun verđur ađ taka breytist ástandiđ. Ţetta er eina ábyrga stefnan í atvinnumálum.  Viđ veljum vinnu fyrir fólkiđ í landinu. Vinna og velmegun. Stöndum vörđu um atvinnu fólksins í landinu og áunninn réttindi.

Verndum launakjör fólksins. Íslenskir launţegar til hamingju međ daginin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jón burt með verðtrygginguna segir þú jú það er af hinu góða. Enn hvað í hennar  stað?  Þú komst svo að orði í þætti hjá Sigurði G á útvarp sögu að veðtrygging væri hækja veikrar krónu ef við tökum hækjuna af  fötluðum manni þá erum við að gera vonda hluti. Því spyr ég hvernig ætlar þú að lækna sjúklinginn það er krónan í þessu tilviki sem er sjúklingurinn ekki nægir að taka hækjuna burt hún læknast ekki við það.

aldan (IP-tala skráđ) 1.5.2007 kl. 12:33

2 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Sćll Jón,
Til hamingju međ daginn. Mig langar ađ forvitnast um utanríkisstefnu frjálslyndra, Valgerđur Sverrisdóttir hefur lýst ţví yfir ađ hún vilji koma á stjórnmálasambandi viđ Palestínu, sem vćri svo sem gott og gilt nema ađ ţađ eru hryđjuverkasamtök ađ nafni Hamas sem sjórna ţví landi. Er ekki nóg ađ Ísland lýsti yfir stuđningi viđ viđbjóđinn í Írak? Ţurfum viđ endilega ađ bćtta hryđjuverkasamtökum á vinalistann?
Ţess vegna spyr ég ţig, hver er ykkar afstađa til málefna Palestínu?

Guđsteinn Haukur Barkarson, 1.5.2007 kl. 12:44

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ sem ég hef talađ um varđandi verđtrygginguna og ţađ sem ţú ert ađ vísa til er breytt viđmiđun varđandi krónuna ţ.e. ađ gengisviđmiđunin sé ákveđin gengiskarfa miđađ t.d. viđ helstu viđskiptalönd okkar. Ţá gćti halti mađurinn gengiđ en ţyrfti enga hćkju. Krónan yrđi ţá verđmćlir í öllum viđskiptum en ekki gerviviđmiđun eins og verđtrygging lána.

Guđjón Arnar Kristjánsson formađur Frjálslynda flokksins svarar í raun spurningu ţinni Guđsteinn í blöđunum í dag.  Viđ vorum á móti siđferđilegri ţáttöku í Íraksstríđinu og viljum ađ landiđ verđi tekiđ af lista yfir hinar viljugu ţjóđir. Varđandi Palestínumenn ţá er spurningin hvernig ţokar ţú hlutum áfram. Yassir Arafat var skilgreindur sem hryđjuverkamađur ţegar menn settust međ honum til ađ reyna ađ ná samkomulagi. Var ţađ rétt? Ég tel ţađ. Ég nć ekki ađ samţykkja ţig sem bloggvin af ţví ađ kerfiđ stoppar ţađ. Vantar einhvern öryggiskóđa varđandi ţig.

Jón Magnússon, 1.5.2007 kl. 12:56

4 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

??? Öryggiskóđa? Ég er kannski svona hćttulegur ..  Jćja, gćtir ţú bćtt mér í bloggvinahópinn međ ţví ađ smella á nafn mitt ţannig ađ ţú farir á mína síđu, og bćta mér inn ţannig. Ţá ćtti ţađ ađ reddast. Mér vćri nefnilega sannur heiđur ađ fá ţig sem bloggvin, ég ber mikla virđingu fyrir ţér og ţínum málflutningi.

En rétt er ţađ Jesser Arafat var skilgreindur hryđjuverkamađur, en ţađ er stór munur á ţeim og verk ţeirra dćma sig sjálf. Arafat var skárri kostur en ţađ sem nú er. En ég ţakka ţér fyrir greinargóđ svör.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 1.5.2007 kl. 21:33

5 Smámynd: Jón Magnússon

Međ mikilli ánćgju ágćti Guđsteinn Haukur. En vandamáliđ er ađ ég er svo tćknilega ófullkominn ađ ég kann ekki annađ en samţykkja bloggvini. Ég kann ekki ađ biđja um ţá. En ég skal athuga á morgun hvort einhver vinsamlegur vill hjálpa mér međ máliđ.

Jón Magnússon, 1.5.2007 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 249
  • Sl. viku: 5962
  • Frá upphafi: 2313967

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 5532
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband