Leita í fréttum mbl.is

Áskorun til Sjálfstćđismanna.

Jóhannes Jónsson sem kenndur er viđ Bónus birtir heilsíđuauglýsingar í blöđum í dag, áskorun til Sjálfstćđismanna í Reykjavíkurkjördćmi suđur.  Ţar skorar hann á Sjálfstćđismenn ađ strika yfir nafn Björns Bjarnasonar og nefnir ástćđu ţess. Í auglýsingunni segir. "Sjállfur hef ég ávallt litiđ á mig sem sjálfstćđismann ţó ég hafi átt bágt međ ađ styđja flokkinn síđustu árin í stjórnartíđ Davíđs Oddssonar."

Hvađ sem segja má um auglýsinguna ţá má ekki líta fram hjá ađalatriđinu. Skilabođ auglýsingarinnar eru röng.  Íslensk stjórnsýsla er ekki ţannig ađ Björn Bjarnason einn hafi fariđ fram međ ţeim hćtti sem fariđ var viđ rannsókn á Baugsmálinu en til ţess er vísađ í auglýsingunni. Ţá er ţađ heldur ekki dómsmálaráđherra einn sem tekur ákvörđun um ţađ hver verđur ríkissaksóknari ţađ er rćtt í ríkisstjórninni og síđan tilkynnir dómsmálaráđherra niđurstöđuna.

Rétta niđurstađan fyrir sjálfstćđisfólk í Reykjavíkurkjördćmi suđur er ţví  ađ kjósa ekki Sjálfstćđisflokkinn. Hafna honum sem valkosti en kjósa F listann ţar sem ég skipa efsta sćtiđ og get sagt međ sama hćtti og Jóhannes í Bónus ađ ég hef litiđ á mig sem Sjálfstćđismann en hef ekki getađ stutt flokkinn í stjórnartíđ Davíđs Oddssonar og nú arftaka hans af ýmsum ástćđum.

Sjálfstćđismenn eiga valkost sem ţeir eiga ađ nýta sér og sýna ađ ţeir sćtta sig ekki viđ velferđarhallann, sćtta sig ekki viđ aukin ríkisútgjöld og aukna skattbyrđi, sćtta sig ekki viđ óeđlileg afskipti stjórnmálamanna.  Ţeir Sjálfstćđismenn sem vilja fá öflugan málsvara mannúđlegrar markađhyggju, skattgreiđenda og neytenda eiga ţví ađ kjosa Frjálslynda flokkinn í Reykjavík suđur.  Ţađ er sú eina yfirstrikun sem gildir. Ţađ eru einu skilabođin sem tekiđ verđur eftir. X-F á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţađ er margt undarlegt ađ gerast nú í ađdraganda kosninga á morgun og ég hef ţá trú ađ ţađ sem komi upp úr kössunum eigi eftir ađ koma á óvart. Minni á vefsjónvarp Frjálslynda flokksins og heimasíđuna okkar. Nú er ađ taka á ţessu. Allir ađ kjósa Frjálslynd á morgun!

Magnús Ţór Hafsteinsson, 11.5.2007 kl. 11:20

2 identicon

Sćlir Jón og Magnús, ţađ verđur mér heiđur ađ kjósa xF á morgun. Verst ađ ég get einungis kosiđ í Rvk-Norđur svo Magnús ţú fćrđ atkvćđiđ mitt! Magnús, ţú varst hreint magnađur á RÚV í gćr ţegar ţú valtađir yfir keppinautana hvern af öđrum og varst sannarlega sigurvegari ţáttarins!! Áfram Frjálslyndir, kjósiđ xF!!

Ragnar (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 15:04

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Svampur, nú ertu ađ segja ađ manneskja sé siđlaus og ţađ er ekki gott .... mađur verđur ađ sjá hvađa afleiđingar svona skrif hafa, nema ađ ţetta sé rétt ?

Inga Lára Helgadóttir, 12.5.2007 kl. 00:12

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sammála ţér Jón eins og svo oft áđur.

Vilji menn ađra valdhafa ţá eru ţađ flokkarnir sem menn skyldu sniđganga, í stađ einstakra manna á listum ţeirra.

baráttukveđjur úr Suđvestrinu.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 12.5.2007 kl. 00:44

5 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Skora á alla kjósendur Frjálslinda í S-Reykjavík ađ strika nú yfir nafn Björns Bjarnarsonar Dómsmálaráđherra.

Hlynur Jón Michelsen, 12.5.2007 kl. 01:02

6 Smámynd: Jón Magnússon

Björn Bjarnason er vandamál Sjálfstćđisflokksins en ekki Frjálslyndra. Kjósendum Frjálslynda flokksins kemur listi Sjálfstćđisflokksins ekki viđ og mega ekki gera atkvćđi sitt ógilt međ ţví ađ kjósa hreyfa viđ öđrum lista. Ţeir sem eru óánćgđir međ Björn eđa einhverja ađra í Sjálfstćđisflokknum eđa ţađ sem hann hefur gert ţá er valkosturinn X-F ađ sjálfsögđu.

Jón Magnússon, 12.5.2007 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 221
  • Sl. sólarhring: 396
  • Sl. viku: 7174
  • Frá upphafi: 2313903

Annađ

  • Innlit í dag: 191
  • Innlit sl. viku: 6621
  • Gestir í dag: 177
  • IP-tölur í dag: 175

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband