14.3.2016 | 12:29
Móðgun við bandalagsríki
Eftir að hafa hlustað á kvöldfréttir RÚV í gær þá var mér meira en nóg boðið. Ríkis fréttastofan á Íslandi kallar ríkisstjórnir fjögurra bandalagsríkja okkar í EES og NATO, öfga- og fasistastjórnir. Við skulum vona að fólk erlendis sé eins og hér almennt hætt að taka mark á fréttaflutningi RÚV.
Stjórnmálaflokkurinn AfD (Alternativ für Deutschland)sem vann afgerandi kosningasigur í Þýskalandi í gær er kallaður öfgaflokkur af fréttastofu RÚV.
Ég kynnti mér hvernig fréttamiðlar í okkar heimshluta skýra frá þessum hlutum. Af virtum dagblöðum og fréttamiðlum á Norðurlöndunum, Þýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum er hvergi að finna að AfD sé kallaður öfgaflokkur. Þá er hvergi að finna að þessir fréttamiðlar leyfi sér að kalla ríkisstjórnir Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands öfgafullar fasistastjórnir eins og RÚV gerir.
Hvað AfD varðar þá eru þeir í fréttum dagsins kallaðir "hægri pópúlistar", flokkur á móti innflytjendastefnu Merkel, "langt til hægri" Í vinstra blaðinu Politiken eru þeir kallaðir "fremedfjendsk parti, islam og invandringskritiske" en í öðrum virtum fréttamiðlum á Norðurlöndum eru þeir kallaðir hægri pópúlistar. Hvergi kemur fyrir orðið öfgar eða "extremism" Ég kannaði ekki skúmaskotafjölmiðla kommúnista eða þeirra líka en e.t.v. er þar að finna sama fréttamat og hjá RÚV.
Stjórnendur RÚV verða að átta sig á að þeir bera ábyrgð á fréttaflutningi stofnunarinnar. Fréttir eiga að hvera hlutlægar og sannar. Fréttamaðurinn sem ber ábyrgð á fréttinni um fasísku öfgastjórnirnar í Póllandi, Slóvakíu, Tékklandi og Ungverjalandi er ekki starfi sínu vaxinn og það er stjórnandi fréttaútsendingarinnar ekki heldur.
Hvað svo með að móðga fjórar lýðræðisþjóðir bandalagsþjóðir Íslands. Er það bara allt í lagi að bullukollast með stjórnarfar í þeim löndum eins og fréttamenn RÚV og stertimennið Eiríkur Bergman gerðu í gærkvöldi. Varðar það engum viðurlögum innan RÚV eða eiganda þess,að standa sig ekki í starfi og segja hlustendum ósatt eða hagræða sannleikanum í fréttatímum?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 353
- Sl. sólarhring: 879
- Sl. viku: 5002
- Frá upphafi: 2587466
Annað
- Innlit í dag: 317
- Innlit sl. viku: 4654
- Gestir í dag: 307
- IP-tölur í dag: 301
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson
Athugasemdir
Datt einmitt það sama í hug. Þessar þjóðir þekkja af eigin raun vandamál tengdu flóttamannastraumi frá N-Afríku og varúðartal gagnvart óheftum flaumi þaðan fær hljómgrunn meðal almennings. Ekkert "öfga" við það en visulega hægt að tala um popúlisma ef stjórnmálahreyfingar gera eingöngu út á ótta við Islam-væðingu. Óttinn getur skapað ringulreið og ofbeldi sem oft bitnar á þeim sem síst skyldi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.3.2016 kl. 13:34
Nei það gengur ekki að RUV hafi þennan Eirík Bergmann svona oft á skjánum fyrir framan okkur. Maðurinn er búinn að vaða uppi með brenglanir og rangfærslur (eða viljandi ósannindi) og ómarktækar fullyrðingar í RUV of oft og alltof lengi. Mætti halda að hann byggi þarna. Og mætti ekki eins kalla hann öfgamann í RUV?
Elle_, 14.3.2016 kl. 15:38
Þjóðskyldufréttastofan þarf að gera betur. Margir íslendingar fylgjast ekkert sérstaklega með erlendum stjórnmálum og RÚV ber skylda til að birta hlutlausar fréttir og fréttaskýringar í stað þess að birta áróður að eigin smekk.
Sem dæmi óttast nú margir að Trump nái kosningu sem forseti vestra og að Sanders sé hinn valkosturinn vegna þess að fréttastofan útskýrir hvergi um hvað er nú kosið þar vestra.
Það er því mjög líklegt að líkt sé farið um stjórnmálafréttir frá Evrópu.
Kolbrún Hilmars, 14.3.2016 kl. 17:38
Já, þeir eru einmitt að hagræða sannleikanum í fréttatímum.
Í dag heyrði ég Rúv AfD-flokkinn kallaðan "hægri öfgaflokk".
Ég lýsi eftir rökum Fréttastofu Rúv fyrir þeirri nafngift, sem hún hefur sennilega fengið patentbréf (einkaleyfi) fyrir, því að erlendis finnur maður ekki fréttamiðla sem nota þtta orðalag.
Vera má, að eitthvað gruggugt finnist í stefnuskrá AfD, ef maður skoðar hana vel, en Fréttastofa Rúv hlýtur að hafa kannað málið sjálfstætt, út frá sínum forsendum og standördum, því að ekki mun hún hafa tekið við þessu orðbragði frá sínu heittelskaða BBC né jafnvel frá goðmagninu mikla The Guardian.
Jón Valur Jensson, 14.3.2016 kl. 23:34
En þetta ótrúlega tilfelli, að fjögur bandalagsríki okkar í NATO eru á Rúv að ósekju sögð vera undir "öfgafullum fasistastjórnum", er náttúrlega fullt tilefni fyrir útvarpsstjóra og útvarpsráð (og jafnvel, ef annað þrýtur, fyrir menntamálaráðherrann og Alþingi) til að kalla eftir rannsókn á vinnubrögðum fréttastofunnar og einstakra fréttamanna og hreinsa þar síðan til, ef niðurstaða rannsóknarinnar mælir ótvírætt með slíkri lausn mála.
Fréttastofu Rúv ber ótvírætt að standa undir lagaskyldu sinni til hlutlægs fréttaflutnings og óhlutdrægni.
Jón Valur Jensson, 14.3.2016 kl. 23:46
Ríkisstjórnin eða utanríkisráðherra ætti ennfremur að biðja sendiherra eða ræðismenn ríkjanna fjögurra, Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands, opinberlega afsökunar á þessari fullkomnu móðgun og grófu misnotkun ríkisfjölmiðilsins.
Jón Valur Jensson, 14.3.2016 kl. 23:49
Hverjir eru fréttastjórar á RÚV? Hvað er eiginlega í gangi á þessum fjölmiðli "Allra landsmanna"? Hvaða Göbbels"er að stjórna svona "fasistafréttaflutningi.?
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 15.3.2016 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.