Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fjármálaráđherra seđlar, evra og króna

Fjármálaráđherra hefur ítrekađ lýst ţeirri skođun, ađ takmarka eigi eđa banna viđskipti í íslenskri mynt. Ţess í stađ skuli öll viđskipti fara í gegn um debet- eđa kreditkort. Fjármálaráđherra hefur einnig ítrekađ amast viđ ţví ađ viđ skulum vera međ 10 ţúsund króna seđil og telur ađ svo há fjárhćđ sé til ţess fallin ađ auđvelda sjálfsbjargarviđleitni ţeirra borgara, sem vilja komast undan ofurskattheimtu ríkisstjórnarinnar. 

Á sama tíma og fjármálaráđherra amast viđ notkun íslenskra seđla og vill eingöngu bankamillifćrsluviđskipti á íslenska myntsvćđinu, ţá er hann öflugur talsmađur ţess ađ íslenska krónan verđi lögđ niđur, en Ísland taki upp Evru. 

Nú vill svo til ađ myntkerfi Evrulandana er međ ţeim hćtti ađ ţar er stćrsti seđillinn 500 Evrur sem samsvarar 60.000 sextíuţúsund íslenskum krónum miđađ viđ gengi Evrunnar 120. 

Ólíklegt verđur ađ telja ađ fjármálaráđherra telji sig ţess umkominn komi til ţess ađ Ísland taki upp Evru ađ breyta svo greiđslukerfi Evrulanda, ađ notkun myntar já og 500 Evru seđilsins verđi bönnuđ. 

Ţađ er óneitanlega skondiđ ađ sami mađur vilji afnema 10 ţúsund króna seđil af ţví ađ svo hár seđill stuđli ađ skattsvikum og glćpum, á sama tíma og hann vill ólmur í Evrulandiđ ţar sem 60 ţúsund króna seđlar eru daglegt brauđ. 

Gott vćri ađ fá vitrćna skýringu á ţessari tvíhyggju fjármálaráđherra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki bíđ ég eftir neinni vitrćnni skýringu frá ţessum Benedikt. Hann hefur sína sérvisku fyrir sig og mér kemur hún akkúrat ekkert viđ ţar sem ég gef ekkert fyrir hana.

Halldór Jónsson, 28.7.2017 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 1426062

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband