Leita í fréttum mbl.is

Minnisblađ, lagabreytingar og málţóf

Engin ágreiningur er um ađ haga sóttvörnum međ sem bestum hćtti.

Reglugerđ sem heilbrigđisráđherra setti og leiddi til frelsissviptingar á ţriđja hundrađ manns var ólögmćt. Ţá verđur ađ athuga hvort ţörf er á ađ grípa til annarra ađgerđa til ađ tryggja ţađ markmiđ sem ađ er stefnt. Eđlilegast vćri ađ ţađ yrđi á höndum annars ráđherra en ţess, sem klúđrađi málinu. 

Eđlilegt vćri ţegar svona mál kemur upp, ađ sú nefnd Alţingis sem máliđ heyrir undir bođađi ţá lögmenn á fund sinn, sem fóru međ málin bćđi fyrir sóttvarnarlćkni og varnarađila, til ađ fá á hreint hvernig var stađiđ ađ málum og hvort einhver mistök hafi veriđ gerđ. 

Ţađ er síđan umhugsunarefni, ađ formađur Velferđarnefndar Alţingis Helga Vala Helgadóttir,sem annars hefur stađiđ sig vel í ţessari umrćđu, hoppađi strax á vagn vinsćldaöflunar og nánast bauđ upp á nýjan gjafapakka til stjórnvalda varđandi sóttvarnir međ breyttum lögum.  Ef til vil vćri ţá einfaldast ađ Alţingi mundi bćta viđ ákvćđi í sóttvarnalögin svohljóđandi, ţannig ađ borgaraleg réttindi vćru ekki ađ ţvćlast fyrir.

"Sóttvarnarlćknir getur gripiđ til hverra ţeirra ráđstafana,sem hann telur nauđsynlegar hverju sinni."

Ţađ hefur veriđ blásiđ upp ađ lögmenn ţeirra sem kćrđu málin, vćru ađ taka gríđarlegar fjárhćđir fyrir vinnu sína í rúma 4 daga allt frídagar. Af gefnu tilefni skal ég upplýsa ţađ ađ mín laun vegna ţessa eru kr. 392.000 auk virđisaukaskatts. 


mbl.is Ný reglugerđ taki gildi sem fyrst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Á einu ári hefur meira en áttatíu prósent ţjóđarinnar veriđ PCR skimuđ, í dauđaleit ađ "smiti" en einungist rúmlega ţrjúhundruđ sýndu sóttareinkenni.

Hvergi í sóttvarnalögum, eđa í alţjóđaheilbrigđisreglugerđinni virđist vera gerđ krafa um sönnunarbyrđi varđandi fyrirbćrin smit og sótt eđa gerđ ábyrgđarkrafa ef fólk á borđ viđ sóttvarnalćkna eđa landlćkna gefa út fullyrđingar um faraldra og "alvarleg veikindi" sem hafi síđan stórfellt tjón í för međ sér fyrir líkamlega, andlega, efnahagslega og menningarlega heilsu ţjóđar eđa ţjóđa.

Ţó margir fagni ţví sem fram fór í Hérađsdóm nú núveriđ, ţá stendur enn sú hneisa sem sóttvarnarlagabreytingin frá 4. febrúar síđastliđinn var. Ţeir fáu sem átta sig á hversu takmörkuđ og fátćkleg umrćđan er um bćđi vísindi og menningarstöđuna er, geta hvergi snúiđ sér.

Fáir virđast skilja ađ Stjórnarskráin geri ţau kröfu á forseta Lýđveldisins ađ hann hafni lögum sem brjóta frumspeki hennar og enn fćrri vita hver sú frumspeki er eđa hvers vegna ţađ ţótti mikilvćgt ađ hafa hana lögfesta.

Afsakiđ orđalengdina.
Bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 8.4.2021 kl. 12:32

2 Smámynd: Halldór Jónsson

máliđ snérist ekki um á ţriđjahundrađ einstaklinga  heldur ţessa 3 eđa hvađ ţeir voru margir sem stefndu nafngreindu einstalćiga. Hvađ forsćmisgildi áhrćrir er sjálfsagt hćgt ađ rćđa en ţađ ţarf ţá ađ höfđa sérmál fyrir hvern sem vill fara í ţađ.Eđa er ţađ ekki svo ađ ţađ voru einstsklingar sem kćrđu ekki breiđur massi á sóttvarnarhóteli sem var í hópmálsókn?

Sóttvarnir eiga ađ hafa forgang fyrir einhverju einstaklingsfrelsi, glćpamenn eiga ekki ađ hafa frelsi til ađ hegđa sér eftir sínu höfđi. Sá sem brýtur sóttvörn er glćpamađur alveg eins og sá sem smitar ađra af berklum vísvitandi . Bólusetning á ađ vera skylda ef hćgt er ađ koma henni viđ . Var ekki veriđ áđ dćma um ţađ í yfirefstarétti Íslands í Brussel?

Halldór Jónsson, 9.4.2021 kl. 16:27

3 Smámynd: Jón Magnússon

Góđ greining Guđjón.

Jón Magnússon, 9.4.2021 kl. 21:17

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er ekki rétt Halldór ţađ snérist í raun um alla ţá sem voru vistađir í sóttvarnarhúsi. Ţađ voru nokkrir sem fóru í mál og niđurstađan sem fékkst úr málunum gildir fyrir alla. Ţađ var engin ágreiningur um sóttvarnir hjá ţeim sem vildu fá úrskurđ um máliđ. Máliđ snérist um ađ ţeir fengju ađ ráđa hvar sóttkvíin yrđi og skv. lögum ţá höfđu ţeir rétt til ţess. Sóttvarnarlćknir átti fyrirfram ađ gefa út stjórnsýsluákvörđun hvađ varđar vistun hvers  og eins en gerđi ţađ ekki og ţetta er ţví allt í skötulíki og ekki fariđ ađ lögum. 

Vandamáliđ er ekki sóttvarnir Halldór heldur algjört fúsk hjá heilbrigđisráđherra. En nú er formađurinn ţinn búinn ađ gefa honum heilbrigđisvottorđ, en ţađ fékk Sigríđur Andersen ekki svo merkilegt sem ţađ nú var.

Jón Magnússon, 9.4.2021 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 502
  • Sl. sólarhring: 1155
  • Sl. viku: 5962
  • Frá upphafi: 2302209

Annađ

  • Innlit í dag: 460
  • Innlit sl. viku: 5560
  • Gestir í dag: 452
  • IP-tölur í dag: 440

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband