Leita í fréttum mbl.is

Raunir Sviss í samningum viđ Evrópusambandiđ.

Viđskiptaritstjóri breska stórblađsins Daily Telegraph skrifar grein í blađiđ í dag undir heitinu "Switserlands ordeal ends all doubts: the EU poisons relation with every neighbour."

Í greininni rekur hann hvernig samningamenn Evrópusambandins hafi gengiđ gjörsamlega fram af Svisslendingum og sjö ára samningaferli hafi nú veriđ slitiđ. Svisslendingar halda ţví fram,ađ ráđamenn í Brussel hafi viljađ koma ţeim bakdyramegin inn í EES, en ţađ segja ţeir ađ sé of mikiđ valdaframsal varđandi m.a. löggjöf, skattheimtu, heilsuvernd og málefnum innflytjenda og hćlisleitenda auk annars. 

Svisslendingar eru ekki tilbúnir ađ kalla ţađ ok og afsal fullveldis yfir sig og hafa ţví sagt sig frá samningum viđ Evrópusambandiđ ţrátt fyrir hótanir Evrópusambandsins um ađgerđir gagnvart Sviss. Stuđningur viđ ađild Sviss ađ Evrópusambandinu er nú 10% en var um og yfir 50% ţegar best lét á árum áđur. 

Í greininni er líka fjallađ lítillega um frekju og yfirgang Evrópusambandsins í orkumálum gagnvart Noregi, en ţađ sama á viđ um okkur og kröfur um frekara framsal valds í ţeim málum af hálfu Norđmanna og ţađ sama á ţá viđ um okkur. 

Eigum viđ ekki ađ láta stađar numiđ og taka upp viđrćđur viđ Noreg um gagngerar breytingar á EES samningnum, sem var gerđur viđ allt ađrar ađstćđur en nú er uppi og vera reiđubúnir til ađ yfirgefa ţann samning taki Evrópusambandiđ ekki sönsum og virđi og viđurkenni fullveldi okkar í löggjafarmálum sem og öđrum málum en ţeim sem sérstaklega kann ađ vera samiđ um. 

Íslenskir ráđamenn geta ekki látiđ sem allt sé í lagi í ţessum málum og EES samningurinn sé enn réttlćtanlegur óbreyttur og ţjóni hagsmunum íslensku ţjóđarinnar.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ţá Evrópusambandiđ óţekkjanlegt frá ţví fyrir hrun 2008,? En ég miđa viđ eins og ég ţekkti ţađ (svo lítiđ annađ en nafniđ) sem viđskiptabandalag. En heldur hefur ţekking mín á ţví elfst í gegnum ríkisstjórnir okkar,en ekki vegna yfirgangs ESB.ónei ekki um ţessar mundir ,hún helgast af hollustu núverandi stjórnar okkar viđ E-bandalagiđ sem kemst upp međ allt og gera lítiđ úr ráđherrastöđum á fámennu Íslandi.Sem betur fer er sjaldan getiđ um landgrunniđ,sem innihalda gríđarleg verđmćti. Góđur púnktur ađ taka upp viđrćđur viđ Noreg.

Er bara ađ taka undir međ ţé ţarf ekki mín vegna ađ sjást.    

Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2021 kl. 03:25

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Algerlega sammála ţér Jón, ţađ ţarf ađ fara ađ setja stopp á yfirgang ESB.

Tómas Ibsen Halldórsson, 28.5.2021 kl. 10:55

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Sćll Jón.

Eftir stendur, ađ Ísland hefur aldrei formlega aftur kallađ

umsóknina. Ţetta er á heimasíđu EU..

Iceland applied for EU membership in July 2009. The Commission issued a favourable opinion in February 2010, and the Council decided in June 2010 that accession negotiations would be opened. After a new government took over in May 2013, Iceland put the accession negotiations on hold. 

Ef vitlausir flokkar komast ađ, ţá verđur ţessu framaldiđ

og ţjóđin fćr engvu um ţađ ráđiđ, enda búiđ ađ koma

"réttum forseta" í stólinn.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 28.5.2021 kl. 14:46

4 Smámynd: Bjarni Jónsson

Núverandi ríkisstjórn Noregs er ekki til viđtals um slíkt, ţví ađ lunginn úr henni vill, ađ Noregur gerist ađili.  Annađ hljóđ verđur í strokknum eftir Stórţingskosningar í haust (september), en góđar líkur eru á, ađ viđ myndun nćstu ríkisstjórnar Noregs verđi samiđ um a.m.k. undirbúning ađ endurskođun EES-samningsins.  Nćsti utanríkisráđherra Íslands fćr ţá ţađ mikilvćga hlutverk ađ stilla saman strengi međ Norđmönnum og e.t.v. Liechtensteinum í endurskođunarviđrćđum viđ ESB.  Nú falla öll vötn í átt ađ víđtćkum fríverzlunarsamningi, en sjáum, hvađ setur.

Bjarni Jónsson, 28.5.2021 kl. 16:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 1382
  • Sl. viku: 5778
  • Frá upphafi: 2303093

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 5336
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband