Leita í fréttum mbl.is

Misvísandi skođanakannanir

Skođanakannanir hafa mikil áhrif á hvernig margt fólk kýs. Ţessvegna verđur ađ gera kröfu til ađ skođanakannanir séu vel unnar, vandađar og forsendur ţeirra gefnar upp. 

Fyrir nokkru birtist skođanakönnun í Fréttablađinu, sem var svo sérstök ađ athygli vakti. Skv. könnuninni voru Píratar nćst stćrsti flokkurinn í borginni á eftir Samfylkingu og Sjálfstćđisflokkurinn kominn niđur í 16% fylgi. Forsendur skođanakönnunarinnar voru ekki gefnar upp nema ţađ ađ einungis helmingur ađspurđar höfđu svarađ könnuninni. Hvađa gildi hefur slík könnun.

Ţessi könnun sýndi ţađ fyrst og fremst ađ meirihlutaflokkarnir í Reykjavík hefđu svo sterkan meirihluta ađ ekki ţýddi neitt ađ reyna ađ fella hann og allt vćri á hverfandi hveli hjá Sjálfstćđisflokknum. 

Í gćr birtist önnur könnun sem gaf ađra mynd m.a. sýndi sig ađ lítill munur var á Sjálfstćđisflokki og Samfylkingu hvađ varđar stćrsta flokkinn í borginni og niđurstađa ţeirrar könnunar mun líklegri til ađ vera nćr sanleikanum en sú fyrri. Fylgi Sjálfstćđisflokksins er rúm 21% skv. ţeirri könnun og hafđi ţá vaxiđ um 5% á milli kannana sem er fráleitt ađ hafi gerst. Kannanirnar geta ekki báđar veriđ réttar ţó ţćr séu teknar međ nokkurra daga millibili. 

Síđari könnunin sýnir ţá mynd, ađ ţví fer fjarri ađ ţađ sé öruggt ađ meirihlutaflokkarnir í Reykjavík haldi meirihlutanum ađ kosningum loknum. Ţađ eru ţví enn raunhćfir möguleikar á ađ kjósendur í Reykjavík gefi Degi B. Eggertssyni frí frá ţví ađ vera borgarstjóri nćstu fjögur árin og nýr og ferskur meirihluti athafna í stađ orđagjálfurs núverandi meirihluta taki viđ ađ loknum kosningum. 

Ţađ er verk ađ vinna og herđa verđur róđurinn til ađ koma meirihlutaflokkunum frá völdum. Skođanakannanir eru ekki kosningar. Niđurstađa kosninga liggur ekki fyrir fyrr en síđasta atkvćđiđ hefur veriđ taliđ upp úr síđasta kjörkassanum. 

Áfram nú fyrir betri borg. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 395
  • Sl. sólarhring: 1369
  • Sl. viku: 6168
  • Frá upphafi: 2303483

Annađ

  • Innlit í dag: 368
  • Innlit sl. viku: 5699
  • Gestir í dag: 364
  • IP-tölur í dag: 361

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband