Leita í fréttum mbl.is

Fylgdarlausu, fúlskeggjuđu "börnin"

Ráđstefna Sameinuđu ţjóđanna (SŢ) um réttindi barna skilgreinir fólk undir 18 ára aldri sem börn. Stöđug fjölgun er á börnum, sem eru hćlisleitendur, iđulega fylgdarlaus. Möguleikar yfirvalda  til ađ sannreyna slíkar stađhćfingar eru takmarkađar. Hagsmunir flóttamannaiđnarins og "góđa fólksins" ráđa.

Ekki liggja fyrir tölur um ţessi mál hér, en í Bretlandi sýna upplýsingar frá Innanríkisráđuneytinu, ađ af 1.696 "börnum", reyndust 1.118 eđa 66% vera eldri en 18 ára ţar af 52  yfir 30 áram mörg fúlskeggju og sum ađ verđa sköllótt. SŢ leiđréttir ţó aldrei tölur sínar um fylgdarlausu börnin. Ofangreint sýnir ađ minnihlutinn eđa einn af hverjum ţremur er undir 18 ára aldri.

Fyrir nokkrum dögum var Lawangeen Abdulrahimzai, sem kom til Bretlands áriđ 2019 og sagđist vera barn dćmdur fyrir ađ hafa drepiđ ungan mann Thomas Roberts. "Barniđ" Lawangeen, kom til Bretlands áriđ 2019 og sagđist vera 14 ára munađarlaust barn frá Afganistan. Flóttamannayfirvöld í Bretlandi létu "barniđ" njóta vafans, og útveguđu honum ţjónustu og atlćti á kostnađ breskra skattgreiđenda. Hann naut síđan ađstođar "velviljađra" lögmanna til ađ viđhalda stöđu sinni sem "barn". 

Lawangeen var ekki barn heldur fulltíđa mađur,ţó ađ "velviljuđu" lögmennirnir í garđ flóttamanna en ekki eigin borgara hafi gert sitt til ađ framlengja dvöl hans og koma í veg fyrir ađ hann ţyrfti ađ svara spurningum yfirvalda. Ţetta kom í ljós í réttarhöldunum yfir honum vegna morđsins á Thomas Roberts, en fleira kom til. Hann hafđi veriđ dćmdur í Serbíu vegna manndráps og fariđ til Noregs, ţar sem yfirvöld neituđu ađ trúa sögu fúlskeggjađa "barnsins". Í framhaldi af ţví skolađi honum til Bretlans, ţar sem yfirvöld gćttu ekki ađ sér og nutu ekki jafn skilvirkra laga eins og í Noregi međ framangreindum afleiđingum.

Ţađ sama hefđi getađ gerst hér, ţar sem skilvirk ákvćđi laga skortir í málum sem ţessum.  

Yfirvöld í Bretlandi og "góđviljuđu" hćlisleitendalögmennirnir var meira umhugađ um ađ vera vćnir viđ Lawangeen en réttindi og öryggi Thomas Roberts, ungs manns sem nýlega var orđinn tvítugur ţegar ţetta skilgetna afkvćmi úrrćđaleysis og bullreglna í innflytjendamálum, myrti hann međ köldu blóđi og eyđilagđi líf ungs manns og fjölskyldu hans, sem vćnti svo mikils af ungum syni í blóma lífsins. 

Talsmenn Samfylkingarinnar, Viđreisnar og Pírata á Alţingi ćttu ađ gaumgćfa, ađ viđ umfjöllun um málefni útlendinga og alţjóđlega vernd, er veriđ ađ tala um alvöru mál. Ţađ getur veriđ dýrkeypt ađ setja reglur, sem taka hagsmuni manna eins og Lawangeen, fram yfir mikilivćgustu réttindi einstaklings í lýđrćđisţjóđfélagi.

Réttinn til lífs. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Jón.

Ađeins smá ábending.

Glćpur viđkomandi hefur nákvćmlega ekkert međ ţađ ađ gera ađ rangt var ađ kerfiđ raungerđi fullorđinn einstakling í vísan í orđ hans og sagđi hann barn.

Og reyndar skilja ţađ allir nema ţeir sem hafa beina fjárhagslega hagsmuni ađ ţví ađ halda öđru fram.

Samdaunum ţađ ekki Jón, fordćmum ţađ.

Sem og viđ eigum ađ muna ađ ţessar blóđsugur sjálftökukerfisins taka fjármuni frá flóttafólki í neyđ, fólki sem viđ eigum ađ gera okkar til ađ hjálpa, en hjálpum ekki ţví fjármunir okkar fara ađ megninu til í blóđsugur kerfisins og túristaflóttamenn.

Eitthvađ sem ţú gagnrýnir mjög Jón.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 31.1.2023 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 425
  • Sl. sólarhring: 1360
  • Sl. viku: 6198
  • Frá upphafi: 2303513

Annađ

  • Innlit í dag: 397
  • Innlit sl. viku: 5728
  • Gestir í dag: 393
  • IP-tölur í dag: 390

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband