Leita í fréttum mbl.is

Gripið skal til sértækra aðgerða.

Iðnaðarráðherar Össur Skarphéðinsson hefur ákveðið að gripið skuli til sértækra aðgerða með sama hætti og ríkisstjórnir liðinna áratuga gerðu iðulega. Á að  verðlauna sægreifana enn einu sinni en gleyma almenningi?

Væri ekki rétt að móta djarfa stefnu velferðar fyrir fólk og frelsis í atvinnulífinu og bætt skilyrði þar sem því verður við komið í stað sértækra aðgerða.

Búa verður almenn og góð skilyrði fyrir atvinnulífið en það versta er þegar stjórnmálamenn fara að fikta í atvinnulífinu og rugla samkeppnina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þeir verða snöggir að eyða símapeningunum og tekjum ríkissjóðs af viðskiptahallanum (það síðarnefnda eru álíka miklar tekjur og að slá yfirdráttarlán). Á lita jólasveinsins má finna: Fjölgun sendiráða, aðild að öryggisráði, lausn Palestínuvandans, tímabundinn styrkur til sægreifa, efling Byggðastofnunnar, (niðurgreiðsla á 1200.000.000 kr afskriftum), sértækar aðgerðir. Þar sem lagning vega og lagfæring íbúðarhúsa gagnast ekki konum þarf væntanlega að stofna prjónastofur í sjávarplássum. Ekki má gleyma hugmyndum Össurar að gera frystihusakonur að síma- og tölvudömum í fjarvinnslu.

Sigurður Þórðarson, 2.8.2007 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 477
  • Sl. sólarhring: 525
  • Sl. viku: 2164
  • Frá upphafi: 2296724

Annað

  • Innlit í dag: 460
  • Innlit sl. viku: 2020
  • Gestir í dag: 458
  • IP-tölur í dag: 442

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband