Leita í fréttum mbl.is

Frelsi, umburđarlyndi og virđing.

Á fjölmennum fundi sem Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum hélt á föstudagskvöldiđ flutti ég rćđu um efniđ: Stefnumótun og framtíđ Frjálslynda flokksins. Í rćđunni vék ég ađ ţví ađ nauđsynlegt vćri fyrir Frjálslynda flokkinn ađ marka sér stöđu sem frjálslyndur flokkur á grundvelli ţeirra sjónarmiđa og skođana sem einkenndu meginhugsjónir og grundvöll frjálslynds fólks og frjálslyndra flokka.

Í ţví sambandi benti ég á ţá áherslu sem frjálslynt fólk legđi jafnan á einstaklinginn frelsi hans og möguleika til ađ fá ađ lifa lífi sínu međ sem minnstum afskiptum opinberra ađila, reglna bođa og banna. Jafnframt vék ég líka ađ ţví inntaki í frjálslyndum viđhorfum sem fćlist í umburđarlyndi fyrir skođunum og viđhorfum annarra jafnvel ţó ađ okkur ţyki ţau röng og vék ađ ţeirri spurningu sem er og verđur einna mikilvćgust í umrćđu frjálslynds fólks um afskipti ríkisvaldsins, spurningin um hvađ eiga stjórnvöld ađ hafa mikil afskipti af borgurunum og hvađ mikil afskipti stjórnvalda af einstaklingnum eru réttlćtanleg. Í ţriđja lagi vék ég ađ ţví ađ virđing fyrir öđrum einstaklingum vćri einnig mikilvćgt inntak í frjálslyndum viđhorfum.

Ţessi ţrjú atriđi sem nefnd eru hér ađ ofan ásamt ţví ađ Frjálslyndi flokkurinn reki ţjóđlega stefnu međ áherslu á íslensk lífsgildi, tungu og menningu verđur Frjálslyndur flokkur ađ hafa ađ leiđarljósi í allri stefnumótun sinni.

Sem betur fer er mikill kraftur í flokksstarfinu. Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum hélt glćsilegan fjölmennan fund á föstudaginn og á ţeirra vegum var fjölmenni í skođunarferđ um Alţingishúsiđ og síđan í Hellisheiđarvirkjun. Ţá eru félögin í Reykjavík mjög virk og bođa bćđi til funda um stofnun starfshópa og stefnumótun á mánudaginn kemur. Félag Frjálslyndra í Suđvesturkjördćmi hefur margt í undirbúningi og ţađ verđur gaman ađ taka ţátt í starfinu međ ţeim á nćstunni. Ungt fólk í Frjálslynda flokknum hefur einnig látiđ til sín taka í auknum mćli. Ţeir sem ađ ţessum félögum standa eiga heiđur skilinn fyrir mikiđ og ţrotlaust starf. Forsenda ţess ađ viđ náum ţeim árangri sem viđ stefnum ađ í nćstu kosningum er ađ viđ bjóđum upp á skýra stefnumörkun og byggjum flokkinn upp félagslega.  Sem betur fer hefur ţađ gengiđ svo vel ađ ţađ er ástćđa til ađ vera bjartýnn á framhaldiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón og takk fyrir síđast.

Ţađ er mjög gott og hollt ađ velta upp grundvallarspurningum reglulega í ţessu efni, varđandi hin frjálslyndu viđhorf.

Sjaldan hefi ég upplifađ skemmtilegri tíma en  einmitt núna í uppbyggingu flokksstarfs í mínum flokki og tek undir bjartsýni á framhaldiđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.11.2007 kl. 23:44

2 identicon

Málefni flokksins eru góđ, ég tek undir ţađ.

Ég fatta ekki ţetta Landssamband kvenna, ţetta er ţriđja skifti sem ég mćti á svona samkomu og ţađ er alltaf fyllt upp međ körlum. Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum virđist ekki geta fariđ neitt án karlmanna, eru ţetta kannski klćđskiptingar?

Ţurfa konur í frjálslynda flokknum alltaf ađ drekka ţegar ţćr hittast ?

Sumar kunna sér greinilega ekki hóf ekki.

Ég hef gert heiđarlega tilraun og  mćtt á ţessar Landssambandssamkomur en núna kem ég ekki ţangađ meira. Ţetta er ekki félagsskapur sem ég get hugsađ mér ađ vera í, ţví miđur ţví mig hefđi langađ til ađ starfa i kvennfelagi međ venjulegum konum, ađ góđum málefnum. 

margret Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 12.11.2007 kl. 16:04

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Frábćr gildi Jón, umburđalyndi, virđing og frelsi -  og benti ég á ţessa grein ţína hjá Guđsteini Hauki sem var ađ taka ţá ákvörđun ađ ganga í flokkinn.

Hvađ er ađ heyra međ Landssambandiđ, er ţetta einhver djammklúbbur ţar sem karlarnir geta ekki haldiđ sig í burtu ?  ,,Girls just wanna have fun" ..fílingur ? Stelpur..upp úr djamminu og djúsinu!

Í alvöru talađ ţá hlýtur ţetta ađ vera ţörf áminning frá Margréti Jónsdóttur, ef hún upplifir ţetta svona.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2007 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1001
  • Sl. sólarhring: 1061
  • Sl. viku: 3411
  • Frá upphafi: 2299384

Annađ

  • Innlit í dag: 942
  • Innlit sl. viku: 3186
  • Gestir í dag: 918
  • IP-tölur í dag: 895

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband