Leita í fréttum mbl.is

Er ekki kominn tími til ađ ríkisstjórnin dragi úr skattheimtu af bensíni?

Heimsmarkađsverđ á olíu hćkkar og hćkkar međ ţeim afleiđingum ađ verđ á bensíni og olíum til neytenda á Íslandi hćkkar og hćkkar. Sverasti olíufurstinn á Íslandi er ríkissjóđur sem tekur stóran hluta af verđi á bensíni og olíum í ríkissjóđ. Ţeim mun meira sem olía hćkkar í verđi ţeim mun hćrri verđa álögur ríkisins af ţví ađ ţćr reiknast hlutfallslega af útsöluverđi.

Hćkkun á olíum og bensíni á síđasta ári var 25% sú hćkkun hćkkar vísitölu nesysluverđs til verđtryggingar. Ţar međ hćkka vísitölubundin lán. Ríkissjóđur getur veriđ fullsćmdur af ţví ađ taka ţá krónutölu af olíum og bensíni sem hann tók áđur en heimsmarkađsverđ á olíu fór ađ hćkka. Međ ţví ađ halda óbreyttum hlutfallslegum álögum á bensín og olíur er ríkissjóđur í raun ađ hćkka skatta og hćkka skuldir fólksins í landinu.

Međ ţví ađ gera ekkert til ađ draga úr skattheimtu og vinna gegn verđbólgu leggur ríkisstjórnin grunn ađ ţví ađ erfiđleikar verđi meiri í efnahagskerfinu en ţeir ţurfa ađ vera. Hvađa tilgangi ţjónar ţađ eiginlega hjá ríkisstjórninni ađ stuđla ađ ţessum ofurhćkkunum á nauđsynjavöru eins og bensíni og olíum. Markađshyggjuríkisstjórn mundi ekki haga sér međ ţessum hćtti. Frjálslynd umbótastjórn mundi ţegar í stađ draga úr álögum sínum til ađ tryggja hagsmuni borgaranna og koma í veg fyrir ađ ríkissjóđur taki stöđugt hćrra hlutfall til sín af ţjóđarframleiđsslunni.

Ţađ er ekki hćgt ađ vinna gegn verđbólgu á Íslandi af nokkru viti međ stýrivaxtahćkkunum eingöngu. Mun mikilvćgara í ţví sambandi er ađhaldssöm stefna ríkisstjórnar í ríkisfjámálum. Ţví miđur ţá ćtlar ríkisstjórnin ađ fara ţveröfuga leiđ.  Ţađ er alvarlegt  mál og ógnar stöđugleika í ţjóđfélaginu og lífskjörum almennings. 


mbl.is Eldsneytisverđ hefur hćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón.

Nei, tíminn er ekki kominn.

Hvađ er ţađ í raun og veru sem réttlćtir ţađ ađ dregiđ verđi úr skattheimtu af bensíni. Röksemdafćrsla í kring um áhrif á vísitölu neysluverđs er ađ mínu mati einkar vafasöm, sérstaklega ef tekiđ er miđ af hvernig bílafloti landsmanna lítur út. Göturnar eru fullar af nýjum eđa nýlegum bílum sem falla gríđarlega hratt í verđi ár hvert, langt umfram eldsneytiskostnađ.

Viđ ţurfum ţess í stađ ađ reyna ađ koma af stađ hugarfarsbreytingu hjá annarsvegar vegfarendum og hvetja til aukinnar notkunar á almenningssamgöngum og svo framvegis. Viđ sjáum líka allt of mikiđ af ţví ađ í ţessu nýju og glćsilegu bifreiđum sem fylla götur Reykjavíkur upp ađ ţeim mörkum ađ umferđartafir verđa dag hvern á háannatímum situr einungis ökumađurinn.

Hins vegar ţurfum viđ ađ koma af stađ hugarfarsbreytingu hjá ráđamönnum ţjóđarinnar. Hér gefst einstakt tćkifćri till ađ draga úr umhverfisáhrifum ef litiđ er fram á viđ. Í stađ ţess ađ lćkka skatta á bensíni mćtti eyrnamerkja hluta af ţeim fjármunum sem renna inn í ríkissjóđ og nota til uppbyggingar á almenningssamgöngum. Ţess eru dćmi á norđurlöndunum ađ bćjarfélög hafa byrjađ ađ bjóđa upp á ókeypis strćtisvagnasamgöngur svo dćmi sé nefnt.

Vćri ekki til fyrirmyndar ađ geta státađ af slíku, ekki ađeins á höfuđborgarsvćđinu heldur einnig um land allt. Áhrifin yrđu ákaflega jákvćđ, bćđi fjárhagslega og umhverfislega séđ.

Eggert Sigurđsson (IP-tala skráđ) 3.1.2008 kl. 22:51

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

gođ hugmynd

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.1.2008 kl. 00:26

3 identicon

Ekki sammála, en ţađ vćri kanski hćgt ađ gera undantekningar fyrir leigubíla og alla vinnubíla. En ţá í svona takmörkuđum aflsćtti(ekki prósenta). Viđ ţurfum ađ fara sparlega međ mengandi orkugjafa, ţar sem ţeir kosta peninga og hćkka viđskiptahallan (og menga), sem er nú ansi sćtur núna.  Ţađ ćtti frekar ađ lćkka skatta og ađ mínu mati bara skattleysismörkin undir núverandi ađstćđum. Annars myndi ég vilja hćkka skatta ađ öđru leiti, svo ađ svo ađ ráđstöfunartekjur fátćka fólksins hćtti ađ lćkka stanslaust og fari ađ aukast.

Baldur Freyr Guđmundsson (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 03:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 843
  • Sl. sólarhring: 1090
  • Sl. viku: 8297
  • Frá upphafi: 2312558

Annađ

  • Innlit í dag: 799
  • Innlit sl. viku: 7689
  • Gestir í dag: 770
  • IP-tölur í dag: 744

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband