Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2024

Betra ađ veifa röngu tré en öngvu

Umbođsmađur Alţingis komst ađ ţeirri niđurstöđu í dag, ađ geţóttaákvörđun Svandíar Svavarsdóttur matvćlaráđherra um ađ stöđva hvalveiđar 1. júní s.l. bryti í bága viđ lög um hvalveiđar. Ţá segir einnig í áliti hans ađ útgáfa reglugerđar Svandísar í ţví sambandi samrýmdist ekki kröfum um međalhóf og ţ.a.l. ekki veriđ í samrćmi viđ lög ađ ţessu leyti. 

Svandís gerđist ţví sek um valdníđslu međ ţví ađ brjóta gegn 4.gr.l. um hvalveiđar og reglum um međalhóf. Ţessi brot ráđherra munu kosta skattgreiđendur hundruđi milljóna. 

Svandísi mátti vera ljóst, ađ hún var ađ brjóta lög ţegar hún setti reglugerđ um tímabundiđ bann viđ hvalveiđum. Ţá hlaut henni líka ađ vera ljóst, ađ međ ţví mundi ţađ kosta skattgreiđendur ţ.e. ríkissjóđ verulegar fjárhćđir. 

En hún gerđi ţađ samt og situr nú uppi međ ţađ ađ hafa brotiđ alvarlega af sér í starfi sem ráđherra. 

Svandísi finnst ţađ allt í lagi miđađ viđ kjafthátt í bloggfćrslu hennar í dag og finnst greinilega betra ađ veifa röngu tré en öngvu. Hún er einfaldlega sek um lagabrot.

Krafist hefur veriđ afsagnar ráđherra af minna tilefni. Skyldi nú einhver döngun vera í Katrínu Jakobsdóttur til ađ segja Svandísi vinkonu sinni ađ ţetta ţýđi ađ hún verđi ađ axla ábyrgđ og víkja sem ráđherra. Skal ekki ţađ sama yfir alla ganga? 

 

 


mbl.is Kveđst ekki hafa átt annan kost
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forseti lýđveldisins verđur ekki í kjöri

Kom á óvart, ađ forseti lýđveldisins skyldi tilkynna ţađ í nýársávarpi, ađ hann gćfi ekki kost á sér til endurkjörs. Spurningin er, hver tekur viđ. 

Forsetaembćttiđ er ađ verulegu leyti tildurembćtti. Ţví mćtti breyta međ ţví ađ breyta stjórnskipun landsins ţannig, ađ forseti verđi helsti stjórnmálaleiđtogi ţjóđarinnar og myndi ríkisstjórn sem sćti nema hún fengi á sig vantraust Alţingis. Fćra má rök ađ ţví ađ slík stjórnskipun vćri lílegri til ađ skila meiri árangri en núverandi skipan mála. 

Sennilega er ekki meirihlutavilji fyrir slíkum breytingum m.a. vegna ţess ađ í stjórnmálum hćttir fólki til ađ sjá lítiđ út fyrir rammann og hugsar um hvađ ţví komi persónulega til góđa nr. eitt og ţjóđarhag nr. 2. 

Sé ekki vilji til ađ breyta stjórnskipuninni hvađ forseta varđar, ţá er spurning hvort viđ ţurfum á embćttinu ađ halda. Hvort ađrir embćttismenn gćtu ekki tekiđ viđ ţeim verkţáttum, sem forseta er ćtlađ ađ sinna. 

Sennilega er ekki heldur vilji fyrir slíkri nýbreytni núna, ţar sem nú fara margir á biđilsbuxurnar viđ ţjóđina og vonast til ađ ţeirra tími sé kominn. 

Hvađ sem ţessu líđur er mikilvćgt ađ góđur einstaklingur veljist til starfs forseti lýđveldisins. Ţađ geta komiđ tímar ţar sem skiptir miklu hver á heldur eins og kom í ljós í Hruninu. Ţá sat forseti sem hafđi langa pólitíska reynslu, sem var nauđsynleg á ţeim tíma og nýttist ţjóđinni vel. 

Spurning er hvort ađ einhver stjórnálaleitogi eđa fyrrverandi stjórnmálaleiđtogi sé í augsýn, sem gćti hlotiđ kosningu, en víđtćk stjórnmálareynsla er ekki síđur mikilvćg fyrir forseta en gott háskólanám fyrir heilaskurđlćkna. 

Nú ţarf ađ leggjast undir feld til ađ finna ţann eina rétta.


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 837
  • Sl. sólarhring: 965
  • Sl. viku: 5449
  • Frá upphafi: 2314968

Annađ

  • Innlit í dag: 769
  • Innlit sl. viku: 5047
  • Gestir í dag: 759
  • IP-tölur í dag: 748

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband