Leita í fréttum mbl.is

Dagar ríkisstjórnarinnar eru taldir

Flestum er ljóst ađ dagar ríkisstjórnarinnar eru taldir.  Forsćtisráđherra biđlar nú til stjórnarandstöđunnar um ađ koma ađ borđinu međ henni, en ţađ getur stjórnarandstađan ekki gert ađ óbreyttu.

Međ ađgerđarleysi varđandi stökkbreyttu höfuđstólana og međ ţví ađ horfa ađgerđarlaus á ţegar fjöldi einstaklinga eru reknir út af heimilum sínum og í gjaldţrot vegna okurlánanna hefur ríkisstjórnin tapađ tiltrú fólksins í landinu.

Ríkisstjórnin hefur magnađ upp reiđina í ţjóđfélaginu og vantrú á stjórnmálamönnum međ ţví ađ ákćra fyrrverandi forsćtisráđherra. Ţingmenn allir gerđust sekir um afglöp ţegar ţeir greiddu atkvćđi međ niđurstöđu Atlanefndarinnar ţrátt fyrir ađ hún stangist á viđ heilbrigđa skynsemi í ýmsum tilvikum.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur varđ til eftir ađ Vinstri grćnir og hluti Samfylkingarinnar kynntu undir mótmćlum og ađför ađ ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokksins.  Ef til vill sannast hiđ fornkveđna. "Illur fengur illa forgengur"

Vandi í lýđrćđisţjóđfélagi verđur ekki leystur međ öđru en lýđrćđiđ fái ađ hafa framgang.  Sennilega er rétt ađ ákveđa kosningar til Alţingis fyrri hluta nćsta árs og fresta kosningum til stjórnlagaţings.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er ađ mestu leyti rétt mat hjá ţér. Eitt sagđir ţú ţó sem lýsir ekki hug almennings en ţađ varđar ákćrur á hendur Geir Haarde. Ţjóđin er ekki ósátt viđ ađ hann fari fyrir landsdóm. Hún er ósátt viđ ađ ţeir fóru ekki allir fyrir dóm. Ţarna glötuđu bćđi sjálfstćđis- og samfylkingarţingmenn ansi mörgum kjósendum.

Dagga (IP-tala skráđ) 5.10.2010 kl. 00:23

2 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Sammála

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 5.10.2010 kl. 08:12

3 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ef ţeir Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíđ draga hrćiđ ađ landi ađ óbreyttri stjórn og stefnu, held ég ađ ţeir eigi ekki afturkvćmt í stjónmál.  Mér fannst á yfirlýsingu Jóhönnu í fréttum RÚV í gćrkvöldi ađ hún vilji gjarnan draga ţá međ í svađiđ.  Ţađ má ekki gerast!

Kjartan Sigurgeirsson, 5.10.2010 kl. 08:55

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég held Dagga ađ ţegar meiri hluti Alţingismanna ákvađ ađ ákćra Geir einan ţá hafi orđiđ ákveđinn brestur í samfélaginu e.t.v. líka eftir ađ fólk horfđi á umrćđur um máliđ og sá ţau dćmalausu óheilindi sem um var ađ rćđa viđ umrćđurnar.

Jón Magnússon, 5.10.2010 kl. 10:43

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir ţađ Ţorsteinn

Jón Magnússon, 5.10.2010 kl. 10:44

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er sammála ţér Kjartan.

Jón Magnússon, 5.10.2010 kl. 10:44

7 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Kosningar ef ţćr eiga ađ skila einhverju verđa ađ koma strax fyrir jól. Ef ekki er hćgt ađ stjórna landinu núna á ţeim forsendum ađ ţađ sé meirihluti á alţingi sem lýsir yfir trausti á ríkisstjórnina ţá er gagnslaust ađ bíđa fram á vor. Eftir hverju? Viđ kjósum ekki kreppuna burt. Fjárlög verđur ađ samţykkja í einhverju skötulíki. Ef bjarga á heimilum sem nú eru á leiđ í gjaldţrot verđur ţađ ekki gert í vor eđa nćsta haust eđa hvenćr nćsta ríkisstjórn hefur loksins sett sig inn í málin. Ţetta held ég ađ forysta stjórnarandstöđunnar skilji. Ţađ kemur á ţá hik. Hvort hrökkva menn eđa stökkva? ég tala ekki fyrir neinni ákveđinni lausn en ef stjórnarandstađan getur ekki tekiđ yfir t.d. međ róttćka hluta VG ţá er óvíst ađ hún nái ađ sannfćra kjósendur. Ţađ er löng leiđ ađ kjörborđinu og aldrei ađ vita hvađ kemur upp úr kössunum. Bara eitt er víst ađ kreppan fer ekkert viđ ţađ ađ kjósa, ţví miđur.

Gísli Ingvarsson, 5.10.2010 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 186
  • Sl. viku: 2416
  • Frá upphafi: 2298389

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 2250
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband